Viðskipti erlent Alisher Usmanov orðinn auðugasti maður Rússlands Úsbekinn Alisher Usmanov er orðinn auðugasti maður Rússlands. Auður hans er metinn á 19 milljarða dollara eða um 2.400 milljarða króna og jókst um 1,6 milljarða dollara í fyrra að því er segir í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni. Viðskipti erlent 20.4.2012 06:37 Topparnir yfirgefa efnahagsbrotadeild Phillippa Williamson, framkvæmdastjóri efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar (Serious Fraud Office) hefur sagt upp störfum óvænt. Einungis nokkrir dagar eru þangað til að forstjóri stofnunarinnar hættir störfum. Williamson bar ábyrgð á daglegum rekstri stofnunarinnar, en Richard Alderman forstjóri bar ábyrgð á stefnumótun. Viðskipti erlent 19.4.2012 19:23 Hluthafar höfnuðu launahækkun til stjórnenda Citigroup Hluthafar í Citigroup bankanum felldu tillögu um hærri laun til stjórnenda bankans á hluthafafundi í gærdag. Viðskipti erlent 18.4.2012 07:10 Warren Buffet með krabbamein í blöðruhálsi Fjármálajöfurinn Warren Buffett tilkynnti í dag að hann hafi greinst með krabbamein í blöðruhálsi. Í tilkynningu sem Buffett sendi hluthöfum í Berkshire Hathaway fjárfestingafyrirtækinu kemur fram að krabbameinið sé á frumstigi. Viðskipti erlent 17.4.2012 23:37 Apple og Greenpeace í hár saman Tæknirisinn Apple fær falleinkunn í nýlegri skýrslu Greenpeace um orkunotkun stórfyrirtækja. Þetta er annað árið í röð sem náttúruverndarsamtökin saka Apple um að nota umhverfisspillandi aðferðir við rekstur netþjónabúa sinna. Viðskipti erlent 17.4.2012 22:00 Snjallúr fékk 3.4 milljónir dala í frjálsum framlögum Kanadískur athafnamaður hefur fengið rúmar 380 milljónir króna í frjálsum fjárframlögum vegna nýstárlegs armbandsúrs sem hann hefur þróað síðustu ár. Viðskipti erlent 17.4.2012 21:30 IKEA ryður sér til rúms á raftækjamarkaðinum Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA mun brátt ryðja sér til rúms á raftækjamarkaðinum. Fyrirtækið mun hefja sölu á háskerpu sjónvarpi í júní á þessu ári. Viðskipti erlent 17.4.2012 21:00 AGS: 3,5 prósent hagvöxtur í heiminum á árinu - 2,4 prósent á Íslandi Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur endurskoðað hagvaxtarspá sína fyrir árið í ár, og spáir nú örlítið meiri hagvexti en áður, 3,5 prósent í stað 3,3 prósent fyrr á árinu. Viðskipti erlent 17.4.2012 14:01 Watson tilkynnir um kaupin á Actavis í mánaðarlok Reiknað er með að bandaríska lyfjafyrirtækið Watson tilkynni um kaup sín á Actavis í lok þessa mánaðar. Þetta kemur fram í frétt á Reuters sem segir að Watson sé nú að afla sér lánsfjár upp á 6 milljarða dollara eða rúmlega 760 milljarða króna. Viðskipti erlent 17.4.2012 09:26 Skuldatryggingaálag Spánar tvöfalt hærra en Íslands Töluverður skjálfti ríkir á fjármálamörkuðum í Evrópu þar sem að vextir á spænskum ríkisskuldabréfum til tíu ára fóru yfir 6% markið í gær. Á sama tíma fór skuldatryggingaálag Spánar í 520 punkta og hefur ekki verið hærra í sögunni. Það er nú tvöfalt hærra en skuldatryggingaálag Íslands. Viðskipti erlent 17.4.2012 06:57 Andlát Mærsk Möller er hvalreki fyrir ríkissjóð Danmerkur Andlát danska auðjöfursins Mærsk McKinney Möller er hvalreki á fjörur ríkissjóðs Danmerkur. Viðskipti erlent 17.4.2012 06:51 Krugman: Leiðtogar Evrópuríkja að gera gríðarleg efnahagsleg mistök Paul Krugman, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði og pistlahöfundur hjá New York Times, segir að leiðtogar Evrópuríkja haldi áfram að gera gríðarleg efnhagsleg og pólitísk mistök, sem allur heimurinn muni gjalda fyrir á endanum. Þetta kemur fram í pistli Krugmans sem ber heitið Efnahagslegt sjálfsmorð Evrópu (European Economic Suicide). Viðskipti erlent 16.4.2012 23:37 Instagram: 10 milljón notendur á 10 dögum Smáforritið Instagram hefur vægast sagt slegið í gegn síðan Android-útgáfa þess var opinberuð fyrr í þessum mánuði. Rúmlega 10 milljón snjallsímanotendur hafa náð í forritið á síðustu tíu dögum. Viðskipti erlent 16.4.2012 22:00 Iron Man 3 verður undir kínverskum áhrifum Kínverskt kvikmyndafyrirtæki mun koma að framleiðslu næstu Iron Man kvikmyndarinnar. Disney tilkynnti þetta í dag en talið er að samstarfið sé liður í áætlun fyrirtækisins um að styrkja tengsl sín við kvikmyndaiðnaðinn í Kína. Viðskipti erlent 16.4.2012 21:30 Kim verður næsti forseti Alþjóðabankans Bandaríkjamaðurinn Jim Yong Kim hefur verið valinn næsti forseti Alþjóðabankans. Kim var tilnefndur af Barack Obama, Bandaríkjaforseta. Viðskipti erlent 16.4.2012 17:53 Goldman Sachs selur hlut í ICBC Bandaríski fjárfestingabankinn Goldman Sachs hefur selt hlut sinn í kínverska bankanum ICBC fyrir um 2,3 milljarða dollara, eða sem nemur 294 milljörðum króna. Viðskipti erlent 16.4.2012 14:26 Mærsk McKinney Möller er látinn Danski auðjöfurinn Mærsk McKinney Möller eigandi eins af stærstu skipafélögum heimsins er látinn, 98 ára að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mærsk skipafélaginu. Viðskipti erlent 16.4.2012 10:05 Metafgangur af vöruskiptum Noregs eða yfir 1.000 milljarðar Í mars s.l. varð mesti afgangur af vöruskiptum í sögu Noregs. Útflutningurinn nam tæpum 89 milljörðum norskra króna en innflutningurinn var helmingi minni eða 42,5 milljarðar norskra króna. Mismunurinn, 46,4 milljarðar norska króna, samsvarar rúmlega 1.000 milljörðum króna. Viðskipti erlent 16.4.2012 09:23 Tónlistariðnaður á tímamótum Snjallsímar bjóða upp á ýmsa möguleika fyrir tónlistariðnaðinn, og hafa þegar opnað dyr að nýjum notendum. Viðskipti erlent 16.4.2012 09:10 Stefnir í stærsta kvikmyndaár sögunnar Árið í ár gæti orðið stærsta kvikmyndaár sögunnar hvað aðsókn varðar. Framundan eru frumsýningar á fimm stórmyndum sem samtlas kostuðu yfir 130 milljarða króna í framleiðslu. Viðskipti erlent 16.4.2012 07:04 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði töluvert í nótt og fór tunnan af Brent olíunni undir 120 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 16.4.2012 06:37 Seðlabanki Bandaríkjanna mun hagnast á björgunarlánum Bandaríski seðlabankinn tilkynnti um það í dag, að útlit væri fyrir að bankinn myndi hagnast á fjárveitingum sem fóru til banka á Wall Street haustið 2008, þegar fjármálakerfið riðaði til falls. Þá munu öll lán, og jafnvel um tveir milljarðar dollara að auki, sem fóru til bílaframleiðenda og tryggingarfélaga skila sér til baka. Viðskipti erlent 15.4.2012 16:00 Apple berst við Flashback vírusinn Tæknifyrirtækið Apple opinberaði nýja uppfærslu á forritinu Java í dag. Vonast er til að uppfærslan eigi eftir að koma í veg fyrir að Flashback trójuvírusinn smiti fleiri Mac tölvur. Um 600.000 tölvur urðu fyrir barðinu á vírusnum. Viðskipti erlent 13.4.2012 12:18 Tekjur Google halda áfram aukast Tekjur tæknifyrirtækisins Google námu 10.65 milljörðum dollara á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þetta er 24% hærri tekjur en á sama tímabili árið 2011. Viðskipti erlent 13.4.2012 11:39 Buffett: Ekki hægt annað en að hækka skatta á ríkt fólk Warren Buffett, fjárfestirinn virti, segir að vandi bandaríska ríkisins sé svo stór, þar sem ríkið hafi árum saman eytt meiru en það aflar ár hvert, að ekki verði hjá því komist að hækka skatta á ríkt fólk. Viðskipti erlent 13.4.2012 09:09 Nýtt viðmót Google+ opinberað í dag Tæknifyrirtækið Google svipti hulunni af endurbættu notendaviðmóti samskiptasíðunnar Google+ í dag. Nýjungarnar eru margar hverjar keimlíkar þeim sem helstu keppinautar síðunnar hafa innleitt á síðustu mánuðum. Viðskipti erlent 12.4.2012 12:26 Ítalir glíma við skuldabaggann Ítalir hafa að undanförnu glímt við mikinn skuldavanda sem erfiðlega hefur gengið að leysa. Gripið hefur verið til margvíslegra aðgerða sem hafa skilað takmörkuðum árangri. Al Jazeera sjónvarpsstöðin vann fréttaskýringu um stöðu Ítalíu í nóvember í fyrra, þar sem ítarlega er farið yfir vanda Ítalíu. Þó margt hafi breyst síðan, eru ýmis vandamál enn óleyst. Viðskipti erlent 12.4.2012 09:34 Apple kært vegna samráðs við bókaútgefendur Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa kært tæknirisann Apple og nokkur forlög þar í landi fyrir að hafa haft samráð um verðlagningu rafbóka. Viðskipti erlent 11.4.2012 20:30 Kínverjar óðir í BMW Þýski bíla- og vélaframleiðandinn BMW jók sölu á bifreiðum í Kína, á fyrstu þremur mánuðum ársins, um 37 prósent frá fyrra ári, og var þessi aukning helsta ástæðan fyrir mun meiri sölu á fyrstu þremur mánuðum ársins en spár gerðu ráð fyrir. Viðskipti erlent 11.4.2012 13:36 Einfaldlega bönnuðu landakaup Kínverja Stjórnvöld á Nýja Sjálandi hafa fengið mörg mál inn á sitt borð er tengjast áhuga erlendra fjárfesta á landakaupum. Kínversk stjórnvöld hafa m.a. sýnt áhuga á því kaupa landareignir. Við þessu hefur verið brugðist með einföldum aðgerðum; banni við landakaupum Kínverja. Viðskipti erlent 11.4.2012 10:45 « ‹ 182 183 184 185 186 187 188 189 190 … 334 ›
Alisher Usmanov orðinn auðugasti maður Rússlands Úsbekinn Alisher Usmanov er orðinn auðugasti maður Rússlands. Auður hans er metinn á 19 milljarða dollara eða um 2.400 milljarða króna og jókst um 1,6 milljarða dollara í fyrra að því er segir í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni. Viðskipti erlent 20.4.2012 06:37
Topparnir yfirgefa efnahagsbrotadeild Phillippa Williamson, framkvæmdastjóri efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar (Serious Fraud Office) hefur sagt upp störfum óvænt. Einungis nokkrir dagar eru þangað til að forstjóri stofnunarinnar hættir störfum. Williamson bar ábyrgð á daglegum rekstri stofnunarinnar, en Richard Alderman forstjóri bar ábyrgð á stefnumótun. Viðskipti erlent 19.4.2012 19:23
Hluthafar höfnuðu launahækkun til stjórnenda Citigroup Hluthafar í Citigroup bankanum felldu tillögu um hærri laun til stjórnenda bankans á hluthafafundi í gærdag. Viðskipti erlent 18.4.2012 07:10
Warren Buffet með krabbamein í blöðruhálsi Fjármálajöfurinn Warren Buffett tilkynnti í dag að hann hafi greinst með krabbamein í blöðruhálsi. Í tilkynningu sem Buffett sendi hluthöfum í Berkshire Hathaway fjárfestingafyrirtækinu kemur fram að krabbameinið sé á frumstigi. Viðskipti erlent 17.4.2012 23:37
Apple og Greenpeace í hár saman Tæknirisinn Apple fær falleinkunn í nýlegri skýrslu Greenpeace um orkunotkun stórfyrirtækja. Þetta er annað árið í röð sem náttúruverndarsamtökin saka Apple um að nota umhverfisspillandi aðferðir við rekstur netþjónabúa sinna. Viðskipti erlent 17.4.2012 22:00
Snjallúr fékk 3.4 milljónir dala í frjálsum framlögum Kanadískur athafnamaður hefur fengið rúmar 380 milljónir króna í frjálsum fjárframlögum vegna nýstárlegs armbandsúrs sem hann hefur þróað síðustu ár. Viðskipti erlent 17.4.2012 21:30
IKEA ryður sér til rúms á raftækjamarkaðinum Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA mun brátt ryðja sér til rúms á raftækjamarkaðinum. Fyrirtækið mun hefja sölu á háskerpu sjónvarpi í júní á þessu ári. Viðskipti erlent 17.4.2012 21:00
AGS: 3,5 prósent hagvöxtur í heiminum á árinu - 2,4 prósent á Íslandi Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur endurskoðað hagvaxtarspá sína fyrir árið í ár, og spáir nú örlítið meiri hagvexti en áður, 3,5 prósent í stað 3,3 prósent fyrr á árinu. Viðskipti erlent 17.4.2012 14:01
Watson tilkynnir um kaupin á Actavis í mánaðarlok Reiknað er með að bandaríska lyfjafyrirtækið Watson tilkynni um kaup sín á Actavis í lok þessa mánaðar. Þetta kemur fram í frétt á Reuters sem segir að Watson sé nú að afla sér lánsfjár upp á 6 milljarða dollara eða rúmlega 760 milljarða króna. Viðskipti erlent 17.4.2012 09:26
Skuldatryggingaálag Spánar tvöfalt hærra en Íslands Töluverður skjálfti ríkir á fjármálamörkuðum í Evrópu þar sem að vextir á spænskum ríkisskuldabréfum til tíu ára fóru yfir 6% markið í gær. Á sama tíma fór skuldatryggingaálag Spánar í 520 punkta og hefur ekki verið hærra í sögunni. Það er nú tvöfalt hærra en skuldatryggingaálag Íslands. Viðskipti erlent 17.4.2012 06:57
Andlát Mærsk Möller er hvalreki fyrir ríkissjóð Danmerkur Andlát danska auðjöfursins Mærsk McKinney Möller er hvalreki á fjörur ríkissjóðs Danmerkur. Viðskipti erlent 17.4.2012 06:51
Krugman: Leiðtogar Evrópuríkja að gera gríðarleg efnahagsleg mistök Paul Krugman, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði og pistlahöfundur hjá New York Times, segir að leiðtogar Evrópuríkja haldi áfram að gera gríðarleg efnhagsleg og pólitísk mistök, sem allur heimurinn muni gjalda fyrir á endanum. Þetta kemur fram í pistli Krugmans sem ber heitið Efnahagslegt sjálfsmorð Evrópu (European Economic Suicide). Viðskipti erlent 16.4.2012 23:37
Instagram: 10 milljón notendur á 10 dögum Smáforritið Instagram hefur vægast sagt slegið í gegn síðan Android-útgáfa þess var opinberuð fyrr í þessum mánuði. Rúmlega 10 milljón snjallsímanotendur hafa náð í forritið á síðustu tíu dögum. Viðskipti erlent 16.4.2012 22:00
Iron Man 3 verður undir kínverskum áhrifum Kínverskt kvikmyndafyrirtæki mun koma að framleiðslu næstu Iron Man kvikmyndarinnar. Disney tilkynnti þetta í dag en talið er að samstarfið sé liður í áætlun fyrirtækisins um að styrkja tengsl sín við kvikmyndaiðnaðinn í Kína. Viðskipti erlent 16.4.2012 21:30
Kim verður næsti forseti Alþjóðabankans Bandaríkjamaðurinn Jim Yong Kim hefur verið valinn næsti forseti Alþjóðabankans. Kim var tilnefndur af Barack Obama, Bandaríkjaforseta. Viðskipti erlent 16.4.2012 17:53
Goldman Sachs selur hlut í ICBC Bandaríski fjárfestingabankinn Goldman Sachs hefur selt hlut sinn í kínverska bankanum ICBC fyrir um 2,3 milljarða dollara, eða sem nemur 294 milljörðum króna. Viðskipti erlent 16.4.2012 14:26
Mærsk McKinney Möller er látinn Danski auðjöfurinn Mærsk McKinney Möller eigandi eins af stærstu skipafélögum heimsins er látinn, 98 ára að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mærsk skipafélaginu. Viðskipti erlent 16.4.2012 10:05
Metafgangur af vöruskiptum Noregs eða yfir 1.000 milljarðar Í mars s.l. varð mesti afgangur af vöruskiptum í sögu Noregs. Útflutningurinn nam tæpum 89 milljörðum norskra króna en innflutningurinn var helmingi minni eða 42,5 milljarðar norskra króna. Mismunurinn, 46,4 milljarðar norska króna, samsvarar rúmlega 1.000 milljörðum króna. Viðskipti erlent 16.4.2012 09:23
Tónlistariðnaður á tímamótum Snjallsímar bjóða upp á ýmsa möguleika fyrir tónlistariðnaðinn, og hafa þegar opnað dyr að nýjum notendum. Viðskipti erlent 16.4.2012 09:10
Stefnir í stærsta kvikmyndaár sögunnar Árið í ár gæti orðið stærsta kvikmyndaár sögunnar hvað aðsókn varðar. Framundan eru frumsýningar á fimm stórmyndum sem samtlas kostuðu yfir 130 milljarða króna í framleiðslu. Viðskipti erlent 16.4.2012 07:04
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði töluvert í nótt og fór tunnan af Brent olíunni undir 120 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 16.4.2012 06:37
Seðlabanki Bandaríkjanna mun hagnast á björgunarlánum Bandaríski seðlabankinn tilkynnti um það í dag, að útlit væri fyrir að bankinn myndi hagnast á fjárveitingum sem fóru til banka á Wall Street haustið 2008, þegar fjármálakerfið riðaði til falls. Þá munu öll lán, og jafnvel um tveir milljarðar dollara að auki, sem fóru til bílaframleiðenda og tryggingarfélaga skila sér til baka. Viðskipti erlent 15.4.2012 16:00
Apple berst við Flashback vírusinn Tæknifyrirtækið Apple opinberaði nýja uppfærslu á forritinu Java í dag. Vonast er til að uppfærslan eigi eftir að koma í veg fyrir að Flashback trójuvírusinn smiti fleiri Mac tölvur. Um 600.000 tölvur urðu fyrir barðinu á vírusnum. Viðskipti erlent 13.4.2012 12:18
Tekjur Google halda áfram aukast Tekjur tæknifyrirtækisins Google námu 10.65 milljörðum dollara á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þetta er 24% hærri tekjur en á sama tímabili árið 2011. Viðskipti erlent 13.4.2012 11:39
Buffett: Ekki hægt annað en að hækka skatta á ríkt fólk Warren Buffett, fjárfestirinn virti, segir að vandi bandaríska ríkisins sé svo stór, þar sem ríkið hafi árum saman eytt meiru en það aflar ár hvert, að ekki verði hjá því komist að hækka skatta á ríkt fólk. Viðskipti erlent 13.4.2012 09:09
Nýtt viðmót Google+ opinberað í dag Tæknifyrirtækið Google svipti hulunni af endurbættu notendaviðmóti samskiptasíðunnar Google+ í dag. Nýjungarnar eru margar hverjar keimlíkar þeim sem helstu keppinautar síðunnar hafa innleitt á síðustu mánuðum. Viðskipti erlent 12.4.2012 12:26
Ítalir glíma við skuldabaggann Ítalir hafa að undanförnu glímt við mikinn skuldavanda sem erfiðlega hefur gengið að leysa. Gripið hefur verið til margvíslegra aðgerða sem hafa skilað takmörkuðum árangri. Al Jazeera sjónvarpsstöðin vann fréttaskýringu um stöðu Ítalíu í nóvember í fyrra, þar sem ítarlega er farið yfir vanda Ítalíu. Þó margt hafi breyst síðan, eru ýmis vandamál enn óleyst. Viðskipti erlent 12.4.2012 09:34
Apple kært vegna samráðs við bókaútgefendur Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa kært tæknirisann Apple og nokkur forlög þar í landi fyrir að hafa haft samráð um verðlagningu rafbóka. Viðskipti erlent 11.4.2012 20:30
Kínverjar óðir í BMW Þýski bíla- og vélaframleiðandinn BMW jók sölu á bifreiðum í Kína, á fyrstu þremur mánuðum ársins, um 37 prósent frá fyrra ári, og var þessi aukning helsta ástæðan fyrir mun meiri sölu á fyrstu þremur mánuðum ársins en spár gerðu ráð fyrir. Viðskipti erlent 11.4.2012 13:36
Einfaldlega bönnuðu landakaup Kínverja Stjórnvöld á Nýja Sjálandi hafa fengið mörg mál inn á sitt borð er tengjast áhuga erlendra fjárfesta á landakaupum. Kínversk stjórnvöld hafa m.a. sýnt áhuga á því kaupa landareignir. Við þessu hefur verið brugðist með einföldum aðgerðum; banni við landakaupum Kínverja. Viðskipti erlent 11.4.2012 10:45