Engar óeðlilegar greiðslur 22. mars 2006 00:01 Á aðalfundi FL Group spurði Vilhjálmur Bjarnason hluthafi hvort þriggja milljarða greiðsla hefði verið millifærð af reikningum fyrirtækisins í lok júní í þágu annarra aðila en félagsins. Greindi Jón S. Helgason, endurskoðandi frá KPMG Endurskoðun, að fyrirtækið hefði kannað stórar útborganir af bankareikningum FL Group á umræddu tímabili og ekki fundið neinar slíkar greiðslur á þessum tíma. FL Group stundar miklar fjárfestingar og allar þær útborganir sem nýttar voru til slíkra verkefna skiluðu sér aftur með eðlilegri ávöxtun innan skamms tíma. Stjórnendur FL Group horfa til þess að 50-80 prósent af fjárfestingum félagsins verði með þeim hætti að félagið taki þátt með virkum þætti í stjórnun þeirra fyrirtækja sem fjárfest er í. Í máli Skarphéðins Bergs Steinarssonar, stjórnarformanns FL Group, kom fram að félagið horfi meðal annars til fjárfestinga í fjölmiðlum og fjarskiptum. Skarphéðinn sagði að mikilvægt væri að geta útskýrt starfsemi fyrirtækisins. Það blasir við að FL Group, rétt eins og bankarnir og íslensk fjármálafyrirtæki í örum vexti á erlendum mörkuðum, þarf að auka gegnsæi í starfsemi sinni og hvers kyns upplýsingagjöf. Innlent Viðskipti Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Fleiri fréttir Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Sjá meira
Á aðalfundi FL Group spurði Vilhjálmur Bjarnason hluthafi hvort þriggja milljarða greiðsla hefði verið millifærð af reikningum fyrirtækisins í lok júní í þágu annarra aðila en félagsins. Greindi Jón S. Helgason, endurskoðandi frá KPMG Endurskoðun, að fyrirtækið hefði kannað stórar útborganir af bankareikningum FL Group á umræddu tímabili og ekki fundið neinar slíkar greiðslur á þessum tíma. FL Group stundar miklar fjárfestingar og allar þær útborganir sem nýttar voru til slíkra verkefna skiluðu sér aftur með eðlilegri ávöxtun innan skamms tíma. Stjórnendur FL Group horfa til þess að 50-80 prósent af fjárfestingum félagsins verði með þeim hætti að félagið taki þátt með virkum þætti í stjórnun þeirra fyrirtækja sem fjárfest er í. Í máli Skarphéðins Bergs Steinarssonar, stjórnarformanns FL Group, kom fram að félagið horfi meðal annars til fjárfestinga í fjölmiðlum og fjarskiptum. Skarphéðinn sagði að mikilvægt væri að geta útskýrt starfsemi fyrirtækisins. Það blasir við að FL Group, rétt eins og bankarnir og íslensk fjármálafyrirtæki í örum vexti á erlendum mörkuðum, þarf að auka gegnsæi í starfsemi sinni og hvers kyns upplýsingagjöf.
Innlent Viðskipti Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Fleiri fréttir Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Sjá meira