Ekki í samræmi við fjarskiptarétt í Evrópu 29. mars 2006 00:01 Hrafnkell V. Gíslason er forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar. Það er alveg ljóst að þetta er ekki alveg í samræmi við meginlínurnar sem lagðar eru í fjarskiptarétti í Evrópu, segir Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS), um viðræður Símans og Orkuveitu Reykjavíkur um samnýtingu, yfirtöku eða samruna grunnneta fyrirtækjanna. Þar er fremur hvatt til samkeppni í grunnnetum en að þau séu sameinuð og einungis samkeppni í þjónustu. Hrafnkell segir álitamál hvort hér séu slíkar séraðstæður að réttlæti önnur sjónarmið. Hrafnkell segir ljóst að því fylgi kvaðir að reka grunnnet fjarskiptaþjónustu, en segir um leið erfitt að tjá sig um mögulegar afleiðingar viðræðna Símans og Orkuveitunnar. Við náttúrlega vitum ekki hvað þarna er verið að ræða um að selja og það skiptir öllu máli. Í febrúar í fyrra birti Hrafnkell á vef stofnunar sinnar úttekt þar sem fjallað er um samkeppni á grunnneti Landssímans, sem þá var óseldur. Þar kemur fram að ekki liggi fyrir ein skilgreining á því hvað grunnnet er. Einkavæðingarnefnd Einkavæðingarnefnd kynnti söluferli Símans í apríl í fyrra. Í sölum Alþingis var hart deilt um hvort selja ætti grunnnetið með fyrirtækinu. Markaðurinn/Hari Samkvæmt mati PFS eru þar innan heimtaugar sem tengja heimili og fyrirtæki við símstöðvar, fastasambönd á borð við ljósleiðara, kapla og radíósambönd og aðstaða fyrir hýsingu fjarskiptabúnaðar. En það er ljóst að þær kvaðir sem við þyrftum að skoða í þessu samhengi eru í fyrsta lagi alþjónustukvöðin, í öðru lagi kvöð um lágmarksframboð á leigulínum, í þriðja lagi kvöð um heimtaugaleigu og ef mál þróast eins og útlit er fyrir verður Orkuveitan væntanlega útnefnd sem fyrirtæki með umtalsverða markaðshlutdeild á einhverjum mörkuðum og af þeim munu leiða ýmsar kvaðir, svo sem um kostnaðargreiningu, jafnræði, gagnsæi og fleira. Í tilkynningu sem Síminn og Orkuveitan sendur frá sér eftir að Fréttablaðið upplýsti um viðræður þeirra kemur fram að Orkuveitan hafi samið við Reykjavíkurborg, Seltjarnarnesbæ, Akraneskaupstað og Hveragerðisbæ um ljósleiðaravæðingu heimila og reki að auki ljósleiðarakerfi til fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu, meðan 4.500 kílómetra langt ljósleiðaranet Símans nái um allt land. Innlent Viðskipti Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Verðbólga 4,2 prósent og ekki lægri í þrjú ar Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólga 4,2 prósent og ekki lægri í þrjú ar Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Sjá meira
Það er alveg ljóst að þetta er ekki alveg í samræmi við meginlínurnar sem lagðar eru í fjarskiptarétti í Evrópu, segir Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS), um viðræður Símans og Orkuveitu Reykjavíkur um samnýtingu, yfirtöku eða samruna grunnneta fyrirtækjanna. Þar er fremur hvatt til samkeppni í grunnnetum en að þau séu sameinuð og einungis samkeppni í þjónustu. Hrafnkell segir álitamál hvort hér séu slíkar séraðstæður að réttlæti önnur sjónarmið. Hrafnkell segir ljóst að því fylgi kvaðir að reka grunnnet fjarskiptaþjónustu, en segir um leið erfitt að tjá sig um mögulegar afleiðingar viðræðna Símans og Orkuveitunnar. Við náttúrlega vitum ekki hvað þarna er verið að ræða um að selja og það skiptir öllu máli. Í febrúar í fyrra birti Hrafnkell á vef stofnunar sinnar úttekt þar sem fjallað er um samkeppni á grunnneti Landssímans, sem þá var óseldur. Þar kemur fram að ekki liggi fyrir ein skilgreining á því hvað grunnnet er. Einkavæðingarnefnd Einkavæðingarnefnd kynnti söluferli Símans í apríl í fyrra. Í sölum Alþingis var hart deilt um hvort selja ætti grunnnetið með fyrirtækinu. Markaðurinn/Hari Samkvæmt mati PFS eru þar innan heimtaugar sem tengja heimili og fyrirtæki við símstöðvar, fastasambönd á borð við ljósleiðara, kapla og radíósambönd og aðstaða fyrir hýsingu fjarskiptabúnaðar. En það er ljóst að þær kvaðir sem við þyrftum að skoða í þessu samhengi eru í fyrsta lagi alþjónustukvöðin, í öðru lagi kvöð um lágmarksframboð á leigulínum, í þriðja lagi kvöð um heimtaugaleigu og ef mál þróast eins og útlit er fyrir verður Orkuveitan væntanlega útnefnd sem fyrirtæki með umtalsverða markaðshlutdeild á einhverjum mörkuðum og af þeim munu leiða ýmsar kvaðir, svo sem um kostnaðargreiningu, jafnræði, gagnsæi og fleira. Í tilkynningu sem Síminn og Orkuveitan sendur frá sér eftir að Fréttablaðið upplýsti um viðræður þeirra kemur fram að Orkuveitan hafi samið við Reykjavíkurborg, Seltjarnarnesbæ, Akraneskaupstað og Hveragerðisbæ um ljósleiðaravæðingu heimila og reki að auki ljósleiðarakerfi til fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu, meðan 4.500 kílómetra langt ljósleiðaranet Símans nái um allt land.
Innlent Viðskipti Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Verðbólga 4,2 prósent og ekki lægri í þrjú ar Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólga 4,2 prósent og ekki lægri í þrjú ar Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Sjá meira