Vill láta skilgreina ofurlaun 21. september 2006 08:00 Gunnar Páll Pálsson, formaður VR vill að launþegaarmurinn í lífeyrissjóðunum beiti sér gegn vaxandi tekjumun. MYND/GVA Laun félagsmanna VR hækkuðu um átta prósent milli áranna 2005 og 2006, samkvæmt niðurstöðum árlegrar launakönnunar VR sem kynntar voru í gær. Er þetta tveimur prósentum minni hækkun en kom fram í launakönnun VR í fyrra og örlítið minni en hækkun launavísitölunnar á tímabilinu, að sögn Gunnars Páls Pálssonar, formanns VR. „Við höfum yfirleitt legið hærra en launavísitalan og hugsanleg skýring á því að laun hækka ekki meir núna gæti verið aðstreymi erlends vinnuafls." Gunnar segir fátt koma á óvart í könnuninni en helstu vonbrigðin séu að ekki hafi dregið úr launamun kynjanna í ljósi þess að VR fór í mikla herferð gegn honum í fyrra. Kynbundinn launamunur er fimmtán prósent og hefur nánast staðið í fjögur ár. Bilið á milli launahæstu og launalægstu félagsmanna hefur aukist á síðustu árum. Meðalheildarlaun fólks í hópi fimm prósent launahæstu eru að jafnaði 411 prósentum hærri en þeirra sem eru í hópi fimm prósent launalægstu. Gunnar segir vaxandi tekjumun áhyggjuefni og kallar eftir skilgreiningu á ofurlaunum. Í grein sinni í VR blaðinu nefnir hann þá tillögu að laun forstjóra verði ekki meiri en tíföld meðallaun í viðkomandi fyrirtæki og sama eigi við um bónusa, sé arðsemi fyrirtækis veruleg. „Ég er með þessu að kalla eftir viðbrögðum frá samfélaginu. Það virðist vera árlegt upphlaup í þessum málum sem fjarar síðan alltaf út." Innlent Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Fleiri fréttir Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Sjá meira
Laun félagsmanna VR hækkuðu um átta prósent milli áranna 2005 og 2006, samkvæmt niðurstöðum árlegrar launakönnunar VR sem kynntar voru í gær. Er þetta tveimur prósentum minni hækkun en kom fram í launakönnun VR í fyrra og örlítið minni en hækkun launavísitölunnar á tímabilinu, að sögn Gunnars Páls Pálssonar, formanns VR. „Við höfum yfirleitt legið hærra en launavísitalan og hugsanleg skýring á því að laun hækka ekki meir núna gæti verið aðstreymi erlends vinnuafls." Gunnar segir fátt koma á óvart í könnuninni en helstu vonbrigðin séu að ekki hafi dregið úr launamun kynjanna í ljósi þess að VR fór í mikla herferð gegn honum í fyrra. Kynbundinn launamunur er fimmtán prósent og hefur nánast staðið í fjögur ár. Bilið á milli launahæstu og launalægstu félagsmanna hefur aukist á síðustu árum. Meðalheildarlaun fólks í hópi fimm prósent launahæstu eru að jafnaði 411 prósentum hærri en þeirra sem eru í hópi fimm prósent launalægstu. Gunnar segir vaxandi tekjumun áhyggjuefni og kallar eftir skilgreiningu á ofurlaunum. Í grein sinni í VR blaðinu nefnir hann þá tillögu að laun forstjóra verði ekki meiri en tíföld meðallaun í viðkomandi fyrirtæki og sama eigi við um bónusa, sé arðsemi fyrirtækis veruleg. „Ég er með þessu að kalla eftir viðbrögðum frá samfélaginu. Það virðist vera árlegt upphlaup í þessum málum sem fjarar síðan alltaf út."
Innlent Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Fleiri fréttir Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Sjá meira
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent