Skortur á lagaramma um eldri námur 27. júní 2006 00:00 Frá Þórustaðanámu í Ingólfsfjalli. Skortur á lagaramma um eldri námur, eins og Þórustaðanámu í Ingólfsfjalli, varð til þess að bæjarstjórn Ölfus ákvað að leyfa efnistöku á brún Ingólfsfjalls. Bæjarstjóri Ölfuss kallar eftir lagasetningu um námurnar. Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála komst að þeirri niðurstöðu í síðustu viku að stöðva skyldi efnistöku á brún Ingólfsfjalls til bráðabirgða. Það var gert eftir stjórnsýslukæru Landverndar og Náttúruverndarsamtaka Suðurlands sem hafa krafist þess að framkvæmdaleyfi verktakafyrirtækisins Fossvéla til efnistöku verði fellt úr gildi. Það framkvæmdaleyfi gaf bæjarstjórn sveitarfélagsins Ölfuss út þvert á úrskurð Skipulagsstofnunar sem taldi efnistökuna hafa veruleg neikvæð, varanlega og óafturkræf sjónræn áhrif á landslagið. Hefur verið bent að með efnistökunni muni fjallsbrún Ingólfsfjalls færast innar og lækka um áttatíu metra. Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri í Ölfusi, segir að bæjaryfirvöld hafi staðið frammi fyrir vanda þar sem valið hafi staðið á milli þess að fara til austurs eða vesturs í Ingólfsfjalli eða sækja efni ofar í fjallið. Í Ölfusi eru stærstu námur landsins en auk Þórustaðanámu er þar einnig að finna stórar námur í Lambafelli og Bolöldu. Hann segir engan lagaramma gilda um þessar eldri námur og umfjöllun um námurnar sé að hans mati oft ósanngjörn. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira
Skortur á lagaramma um eldri námur, eins og Þórustaðanámu í Ingólfsfjalli, varð til þess að bæjarstjórn Ölfus ákvað að leyfa efnistöku á brún Ingólfsfjalls. Bæjarstjóri Ölfuss kallar eftir lagasetningu um námurnar. Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála komst að þeirri niðurstöðu í síðustu viku að stöðva skyldi efnistöku á brún Ingólfsfjalls til bráðabirgða. Það var gert eftir stjórnsýslukæru Landverndar og Náttúruverndarsamtaka Suðurlands sem hafa krafist þess að framkvæmdaleyfi verktakafyrirtækisins Fossvéla til efnistöku verði fellt úr gildi. Það framkvæmdaleyfi gaf bæjarstjórn sveitarfélagsins Ölfuss út þvert á úrskurð Skipulagsstofnunar sem taldi efnistökuna hafa veruleg neikvæð, varanlega og óafturkræf sjónræn áhrif á landslagið. Hefur verið bent að með efnistökunni muni fjallsbrún Ingólfsfjalls færast innar og lækka um áttatíu metra. Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri í Ölfusi, segir að bæjaryfirvöld hafi staðið frammi fyrir vanda þar sem valið hafi staðið á milli þess að fara til austurs eða vesturs í Ingólfsfjalli eða sækja efni ofar í fjallið. Í Ölfusi eru stærstu námur landsins en auk Þórustaðanámu er þar einnig að finna stórar námur í Lambafelli og Bolöldu. Hann segir engan lagaramma gilda um þessar eldri námur og umfjöllun um námurnar sé að hans mati oft ósanngjörn.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira