Golfvöllur og vatnsverksmiðja stóriðjan í Þorlákshöfn 27. júní 2006 08:30 MYND/Einar Elíasson Hafist verður handa við nýjan strandgolfvöll við Þorlákshöfn á næstu mánuðum þar sem hönnun hans er lokið. Bæjarstjóri Ölfuss segir völlinn og fyrirhugaða vatnsverksmiðju stóriðju Þorlákshafnarbúa sem geti skapað hátt í hundrað störf. Töluverð uppbygging hefur verið í Þorlákshöfn undanfarin misseri og þar rís nú hvers einbýlishúsið á fætur öðru. Svo virðist sem fólk af höfuðborgarsvæðinu sé farið að sækjast eftir lóðum í bænum enda eru þær ódýrari þar. Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss, segir að menn fái grunn undir einbýlishús í Þorlákshöfn fyrir um fimm milljónir króna með gatnagerðargjöldum og öllu. Ólafur Áki segir atvinnuástandið í bænum með ágætum þótt atvinnutækifærin mættu vera fjölbreyttari. Að því er nú unnið því þegar er stefnt að uppbyggingu vatnsverksmiðju við bæinn. Þá er búið að hanna strandgolfvöll á heimsmælikvarða sem standa mun á söndunum austn núverandi vallar, en þar var enginn annar en hinn heimsfræði kylfingur Nick Faldo sem það gerði. Ólafur Áki segir verið að leggja lokahönd á fjármögnun vallarins og hafist verði handa innan ekki svo margra mánaða. Næsta vor verði vinna við völlinn kannski komin á fullt. Kostnaður við völlinn verður um einn milljarður en hann mun væntanlega skapa bænum töluverðar tekjur. Ólafur Áki segir golfvöllinn stóriðju Þorlákshafnarbúa og breyti bænum gífurlega mikið samhliða vatnsverksmiðjunni. Þá verði komin tvö fyrirtæki sem skaffi upp undir 100 manns vinnu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira
Hafist verður handa við nýjan strandgolfvöll við Þorlákshöfn á næstu mánuðum þar sem hönnun hans er lokið. Bæjarstjóri Ölfuss segir völlinn og fyrirhugaða vatnsverksmiðju stóriðju Þorlákshafnarbúa sem geti skapað hátt í hundrað störf. Töluverð uppbygging hefur verið í Þorlákshöfn undanfarin misseri og þar rís nú hvers einbýlishúsið á fætur öðru. Svo virðist sem fólk af höfuðborgarsvæðinu sé farið að sækjast eftir lóðum í bænum enda eru þær ódýrari þar. Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss, segir að menn fái grunn undir einbýlishús í Þorlákshöfn fyrir um fimm milljónir króna með gatnagerðargjöldum og öllu. Ólafur Áki segir atvinnuástandið í bænum með ágætum þótt atvinnutækifærin mættu vera fjölbreyttari. Að því er nú unnið því þegar er stefnt að uppbyggingu vatnsverksmiðju við bæinn. Þá er búið að hanna strandgolfvöll á heimsmælikvarða sem standa mun á söndunum austn núverandi vallar, en þar var enginn annar en hinn heimsfræði kylfingur Nick Faldo sem það gerði. Ólafur Áki segir verið að leggja lokahönd á fjármögnun vallarins og hafist verði handa innan ekki svo margra mánaða. Næsta vor verði vinna við völlinn kannski komin á fullt. Kostnaður við völlinn verður um einn milljarður en hann mun væntanlega skapa bænum töluverðar tekjur. Ólafur Áki segir golfvöllinn stóriðju Þorlákshafnarbúa og breyti bænum gífurlega mikið samhliða vatnsverksmiðjunni. Þá verði komin tvö fyrirtæki sem skaffi upp undir 100 manns vinnu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira