Ein mest sótta íslenska heimildarmynd frá upphafi 19. september 2006 14:30 Jón Páll Sigmarsson var ekki aðeins einn sterkasti maður heims, heldur goðsögn og er enn. Mynd/Vísir Allt stefnir í að myndin um Jón Pál Sigmarsson verði ein best sótta íslenska heimildamyndin frá upphafi. Myndin var frumsýnd á Íslensku kvikmyndahátíðinni og er nú komin í almennar sýningar.Alls sáu 2.800 bíógestir myndina Þetta er ekkert mál fyrstu sýningarhelgina en myndin var frumsýnd 7. september síðastliðinn. Nú hafa hafa 6.700 manns séð myndina og búast aðstandendur myndarinnar við að gestafjöldi muni fara yfir 8.000 manns komandi helgi og gestafjöldi eigi eftir að aukast enn frekar eftir það. Gangi þær spár eftir mun falla fyrra met yfir fjölda bíógesta á íslenskri heimildamynd. Núverandi met er 7.800 gestir myndina Blindsker sem fjallar um Bubba Morthens tónlistamann.Heimildamydin um Jón Pál var frumsýnd á Íslensku kvikmyndahátíðinni en síðan tekin til almennra sýninga. Alls hafa um 15.000 gestir séð myndir hátíðarinnar en hin íslensk ættaða Bjólfskviða er ein mest sótta mynd hátíðarinnar. Kvikmyndin Volver í leikstjórn Pedro Almodovars er önnur vinsælasta mynd hátíðarinnar og fast á hæla hennar er myndin An Inconvenient Truth, heimildarmynd sem fjallar um baráttu Al Gore, fyrrum forsetaframbjóðanda í Bandaríkjunum um gróðurhúsaárhrifin og baráttu hans gegn þeim.Kvikmyndahátíðinni lýkur á fimmtudaginn en ekki er útilokað að einhverjar kvikmyndir verði áfram í almennum sýningum eftir þann tíma.Það styttist þó í enn aðra kvikmyndahátíðina, Kvikmyndahátíð Reykjavíkur, sem hefst 28. september til 8. október næstkomandi. Það má því segja að sönn gósentíð sé um þessar mundir fyrir kvikmyndaunnendur á Íslandi. Fréttir Innlent Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Fleiri fréttir Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Sjá meira
Allt stefnir í að myndin um Jón Pál Sigmarsson verði ein best sótta íslenska heimildamyndin frá upphafi. Myndin var frumsýnd á Íslensku kvikmyndahátíðinni og er nú komin í almennar sýningar.Alls sáu 2.800 bíógestir myndina Þetta er ekkert mál fyrstu sýningarhelgina en myndin var frumsýnd 7. september síðastliðinn. Nú hafa hafa 6.700 manns séð myndina og búast aðstandendur myndarinnar við að gestafjöldi muni fara yfir 8.000 manns komandi helgi og gestafjöldi eigi eftir að aukast enn frekar eftir það. Gangi þær spár eftir mun falla fyrra met yfir fjölda bíógesta á íslenskri heimildamynd. Núverandi met er 7.800 gestir myndina Blindsker sem fjallar um Bubba Morthens tónlistamann.Heimildamydin um Jón Pál var frumsýnd á Íslensku kvikmyndahátíðinni en síðan tekin til almennra sýninga. Alls hafa um 15.000 gestir séð myndir hátíðarinnar en hin íslensk ættaða Bjólfskviða er ein mest sótta mynd hátíðarinnar. Kvikmyndin Volver í leikstjórn Pedro Almodovars er önnur vinsælasta mynd hátíðarinnar og fast á hæla hennar er myndin An Inconvenient Truth, heimildarmynd sem fjallar um baráttu Al Gore, fyrrum forsetaframbjóðanda í Bandaríkjunum um gróðurhúsaárhrifin og baráttu hans gegn þeim.Kvikmyndahátíðinni lýkur á fimmtudaginn en ekki er útilokað að einhverjar kvikmyndir verði áfram í almennum sýningum eftir þann tíma.Það styttist þó í enn aðra kvikmyndahátíðina, Kvikmyndahátíð Reykjavíkur, sem hefst 28. september til 8. október næstkomandi. Það má því segja að sönn gósentíð sé um þessar mundir fyrir kvikmyndaunnendur á Íslandi.
Fréttir Innlent Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Fleiri fréttir Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Sjá meira
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent