Íbúafjöldi Seltjarnarness tvöfaldaður 24. september 2006 18:31 Hugmyndir eru um að tvöfalda íbúafjölda Seltjarnarness með því að búa til heila eyju við sunnanvert Nesið. Slíkar framkvæmdir myndu kalla á mikil samgöngumannvirki í vesturbæ Reykjavíkur, svo að Seltirningar einangruðust ekki. Hugmyndin sem Fasteignafélagið Klasi hefur sett fram um þessa gríðarlegu landfyllingu úti í sjó er afar nýstárleg hér á landi, enda státa Íslendingar af einhverju mesta landrými á hvern íbúa, sem þekkist á Vesturlöndum. Ingimar Sigurðsson, formaður skipulags- og mannvirkjanefndar Seltjarnarness, segir að hugmynd Klasa hafi verið lögð fram í bæjarstjórn og henni vísað þaðan til skipulagsnefndar. Gert er ráð fyrir að á svæðinu ríksi allt að 4.500 manna blönduð byggð þar sem verði fjölbýlis-, rað- og parhús. Einnig verði verlsunarmiðstöða þar að finna, íþróttamiðstöð, skóla og jafnvel kirkju. Ef til kæmi yrði þessi framkvæmd ekki einkamál Seltyrninga, því þeir þurfa að komast til og frá Nesinu um Reykjavík. Ingimar segir þetta ekki orðið að veruleika, óvíst sé hvaða afgreiðslu málið fái í skipulagsnefnd sem hafi ekki fengið málið til efnislegrar umfjöllunar. Umferðarmál verð þó stærsta hindrunin. Strandlengjan í Víkinni yrði látin halda sér sem hugsanlega gæti auðveldað fyrir framgangi málsins. Ingimar segir þó allt of snemmt að segja til um það. Landfylling við Seltjarnarnes er engin fjarlæg framtíðarhugmynd, því nú er hafin kynning á landfyllingu norðanvert við Nesið reyndar margfalt minni í sniði en eyjan, þar seem Hagkaup og Bónus myndu meðal annars reisa stórmarkaði og norðan við hana, meðfram Eiisgrandanum velta Reykvíkingar svo fyrir sér gríðar milkilli landfyllingu norður að Ánanaustum. Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Fleiri fréttir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Sjá meira
Hugmyndir eru um að tvöfalda íbúafjölda Seltjarnarness með því að búa til heila eyju við sunnanvert Nesið. Slíkar framkvæmdir myndu kalla á mikil samgöngumannvirki í vesturbæ Reykjavíkur, svo að Seltirningar einangruðust ekki. Hugmyndin sem Fasteignafélagið Klasi hefur sett fram um þessa gríðarlegu landfyllingu úti í sjó er afar nýstárleg hér á landi, enda státa Íslendingar af einhverju mesta landrými á hvern íbúa, sem þekkist á Vesturlöndum. Ingimar Sigurðsson, formaður skipulags- og mannvirkjanefndar Seltjarnarness, segir að hugmynd Klasa hafi verið lögð fram í bæjarstjórn og henni vísað þaðan til skipulagsnefndar. Gert er ráð fyrir að á svæðinu ríksi allt að 4.500 manna blönduð byggð þar sem verði fjölbýlis-, rað- og parhús. Einnig verði verlsunarmiðstöða þar að finna, íþróttamiðstöð, skóla og jafnvel kirkju. Ef til kæmi yrði þessi framkvæmd ekki einkamál Seltyrninga, því þeir þurfa að komast til og frá Nesinu um Reykjavík. Ingimar segir þetta ekki orðið að veruleika, óvíst sé hvaða afgreiðslu málið fái í skipulagsnefnd sem hafi ekki fengið málið til efnislegrar umfjöllunar. Umferðarmál verð þó stærsta hindrunin. Strandlengjan í Víkinni yrði látin halda sér sem hugsanlega gæti auðveldað fyrir framgangi málsins. Ingimar segir þó allt of snemmt að segja til um það. Landfylling við Seltjarnarnes er engin fjarlæg framtíðarhugmynd, því nú er hafin kynning á landfyllingu norðanvert við Nesið reyndar margfalt minni í sniði en eyjan, þar seem Hagkaup og Bónus myndu meðal annars reisa stórmarkaði og norðan við hana, meðfram Eiisgrandanum velta Reykvíkingar svo fyrir sér gríðar milkilli landfyllingu norður að Ánanaustum.
Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Fleiri fréttir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Sjá meira