Með draumatakti Dr. Dre 11. ágúst 2011 11:00 Rapparinn og upptökustjórinn Dr. Dre með tónlistarmanninum Jay Z sem er einn margra í fremstu röð sem nota Beats-hljóðkerfi doktorsins. „Fartölvur eru í dag oft fyrstu hljómflutningsgræjur unglinga, en hljómgæði þeirra hafa ekki verið fullnægjandi. Því sérhannaði rapparinn og upptökustjórinn Dr. Dre hljóðkerfið Beats, svo tónlistin gæti notið sín sem best,“ segir Óskar sem í OK-búðinni selur Beats-heyrnatól og HP-tölvur með Beats-hljóðkerfi sem gerir tónlistarflutning í tölvum að unaðslegri upplifun. „Árið 2008 hóf Dr. Dre samstarf við Monster Cables sem sérhæfir sig í framleiðslu kapla og annars búnaðar fyrir fagaðila í tónlistarbransanum. Fyrsta afurðin var Beats-heyrnartól, því eins og Dr. Dre orðaði það sjálfur voru flott heyrnartól rusl og gæðaheyrnartól eins útlítandi og gömlu heyrnartólin hans pabba. Því hannaði hann töff heyrnartól með bestu fáanlegu hljómgæðum og fór tveimur árum síðar í samstarf við HP um að koma hljómgæðum sínum enn betur fyrir í tölvum með Beats-hljóðstýringu, hátölurum og fleiru sem komið er í HP-tölvur síðan og HP situr eitt að á fartölvumarkaði.“ Beats þykir einkar svalt og hafa gæði þess fallið vel í kramið hjá tónlistarmönnum í fremstu röð, eins og Lady Gaga og Black Eyed Peas. Þá er ein tegund heyrnartóla Beats sérstaklega merkt Red, styrktarfélagi mannvinarins Bono í írska bandinu U2. Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira
„Fartölvur eru í dag oft fyrstu hljómflutningsgræjur unglinga, en hljómgæði þeirra hafa ekki verið fullnægjandi. Því sérhannaði rapparinn og upptökustjórinn Dr. Dre hljóðkerfið Beats, svo tónlistin gæti notið sín sem best,“ segir Óskar sem í OK-búðinni selur Beats-heyrnatól og HP-tölvur með Beats-hljóðkerfi sem gerir tónlistarflutning í tölvum að unaðslegri upplifun. „Árið 2008 hóf Dr. Dre samstarf við Monster Cables sem sérhæfir sig í framleiðslu kapla og annars búnaðar fyrir fagaðila í tónlistarbransanum. Fyrsta afurðin var Beats-heyrnartól, því eins og Dr. Dre orðaði það sjálfur voru flott heyrnartól rusl og gæðaheyrnartól eins útlítandi og gömlu heyrnartólin hans pabba. Því hannaði hann töff heyrnartól með bestu fáanlegu hljómgæðum og fór tveimur árum síðar í samstarf við HP um að koma hljómgæðum sínum enn betur fyrir í tölvum með Beats-hljóðstýringu, hátölurum og fleiru sem komið er í HP-tölvur síðan og HP situr eitt að á fartölvumarkaði.“ Beats þykir einkar svalt og hafa gæði þess fallið vel í kramið hjá tónlistarmönnum í fremstu röð, eins og Lady Gaga og Black Eyed Peas. Þá er ein tegund heyrnartóla Beats sérstaklega merkt Red, styrktarfélagi mannvinarins Bono í írska bandinu U2.
Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira