Babbel: Gylfi hefur næsta tímabil í búningi Hoffenheim Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. apríl 2012 12:45 Gylfi og félagar unnu þrjá af fjórum leikjum sínum í mars. Nordic Photos / Getty Markus Babbel, knattspyrnustjóri Hoffenheim, minnir á að Gylfi Þór Sigurðsson er samningsbundinn félaginu. Hann segist vel meðvitaður um hæfileika Hafnfirðingsins og vill kynnast honum betur þegar hann snýr aftur úr láni hjá Swansea. Gylfi var í gær kjörinn leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni og í kjölfarið hefur breska pressann fjallað mikið um landsliðsmanninn. Slúðurpressan hefur meðal annars orðað Gylfa við bæði Manchester United og Arsenal en Babbel segir hreinar línur að Gylfi hefji næsta tímabil með Hoffenheim. „Gylfi er samningsbundinn félaginu. Hann kemur aftur og æfir með félaginu," segir Babbel. Gylfi fékk fá tækifæri í liði Hoffenheim undir stjórn Holger Stanislawski en Babbel segist vel meðvitaður um hæfileika Gylfa. „Hann sýndi það hér hjá okkur hversu góðar sendingar hann gefur og að hann gæti skorað mörk. Ég vil gjarnan kynnast honum betur og vil því fá hann hingað aftur," sagði Babbel við þýska blaðið Rhein-Neckar-Zeitung. Hann segist gjarnan myndu vilja heimsækja Gylfa til Wales. „Það er erfitt fyrir mig að stökkva upp í flugvél og heimsækja hann í Swansea vegna þess hve tímabundinn ég er," sagði Babbel greinilega orðinn spenntur fyrir því að fá besta leikmann marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í sínar raðir á ný. Þýski boltinn Tengdar fréttir Gerrard og Rooney hafa oftast fengið verðlaunin sem Gylfi fékk Steven Gerrard hjá Liverpool og Wayne Rooney hjá Manchester United hafa oftast verið kosnir leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni eða fimm sinnum hvor. Gylfi Þór Sigurðsson varð í dag fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögunni til að vera kosinn besti leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni en enginn þótti standa sig betur í mars en Gylfi. 4. apríl 2012 14:15 Wenger ræddi við McDermott um Gylfa Þór Enska götublaðið The Sun greinir frá því í kvöld að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi spurst fyrir um Gylfa Þór Sigurðsson, leikmann Swansea. 4. apríl 2012 22:53 Misstir þú af marki Gylfa? | Öll mörkin í enska á Vísi Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina enda fullt af mörkum og mikið um óvænt úrslit. Líkt og vanalega þá er hægt að nálgast öll mörkin á Sjónvarpsvef Vísis. 2. apríl 2012 10:00 Gylfi valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea City, hefur verið valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi spilaði frábærlega með nýliðunum í mars. Þetta er mikill heiður fyrir íslenska landsliðsmanninn sem er fyrsti Íslendingurinn sem hlýtur þessi verðlaun. 4. apríl 2012 14:00 Gylfi Þór: Vonandi fyrstu verðlaunin af mörgum Gylfi Þór Sigurðsson segir að það hafi komið sér í opna skjöldu að hafa verið útnefndur leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Hann fékk fregnirnar á æfingu með Swansea í morgun. 4. apríl 2012 21:56 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira
Markus Babbel, knattspyrnustjóri Hoffenheim, minnir á að Gylfi Þór Sigurðsson er samningsbundinn félaginu. Hann segist vel meðvitaður um hæfileika Hafnfirðingsins og vill kynnast honum betur þegar hann snýr aftur úr láni hjá Swansea. Gylfi var í gær kjörinn leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni og í kjölfarið hefur breska pressann fjallað mikið um landsliðsmanninn. Slúðurpressan hefur meðal annars orðað Gylfa við bæði Manchester United og Arsenal en Babbel segir hreinar línur að Gylfi hefji næsta tímabil með Hoffenheim. „Gylfi er samningsbundinn félaginu. Hann kemur aftur og æfir með félaginu," segir Babbel. Gylfi fékk fá tækifæri í liði Hoffenheim undir stjórn Holger Stanislawski en Babbel segist vel meðvitaður um hæfileika Gylfa. „Hann sýndi það hér hjá okkur hversu góðar sendingar hann gefur og að hann gæti skorað mörk. Ég vil gjarnan kynnast honum betur og vil því fá hann hingað aftur," sagði Babbel við þýska blaðið Rhein-Neckar-Zeitung. Hann segist gjarnan myndu vilja heimsækja Gylfa til Wales. „Það er erfitt fyrir mig að stökkva upp í flugvél og heimsækja hann í Swansea vegna þess hve tímabundinn ég er," sagði Babbel greinilega orðinn spenntur fyrir því að fá besta leikmann marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í sínar raðir á ný.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Gerrard og Rooney hafa oftast fengið verðlaunin sem Gylfi fékk Steven Gerrard hjá Liverpool og Wayne Rooney hjá Manchester United hafa oftast verið kosnir leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni eða fimm sinnum hvor. Gylfi Þór Sigurðsson varð í dag fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögunni til að vera kosinn besti leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni en enginn þótti standa sig betur í mars en Gylfi. 4. apríl 2012 14:15 Wenger ræddi við McDermott um Gylfa Þór Enska götublaðið The Sun greinir frá því í kvöld að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi spurst fyrir um Gylfa Þór Sigurðsson, leikmann Swansea. 4. apríl 2012 22:53 Misstir þú af marki Gylfa? | Öll mörkin í enska á Vísi Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina enda fullt af mörkum og mikið um óvænt úrslit. Líkt og vanalega þá er hægt að nálgast öll mörkin á Sjónvarpsvef Vísis. 2. apríl 2012 10:00 Gylfi valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea City, hefur verið valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi spilaði frábærlega með nýliðunum í mars. Þetta er mikill heiður fyrir íslenska landsliðsmanninn sem er fyrsti Íslendingurinn sem hlýtur þessi verðlaun. 4. apríl 2012 14:00 Gylfi Þór: Vonandi fyrstu verðlaunin af mörgum Gylfi Þór Sigurðsson segir að það hafi komið sér í opna skjöldu að hafa verið útnefndur leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Hann fékk fregnirnar á æfingu með Swansea í morgun. 4. apríl 2012 21:56 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira
Gerrard og Rooney hafa oftast fengið verðlaunin sem Gylfi fékk Steven Gerrard hjá Liverpool og Wayne Rooney hjá Manchester United hafa oftast verið kosnir leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni eða fimm sinnum hvor. Gylfi Þór Sigurðsson varð í dag fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögunni til að vera kosinn besti leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni en enginn þótti standa sig betur í mars en Gylfi. 4. apríl 2012 14:15
Wenger ræddi við McDermott um Gylfa Þór Enska götublaðið The Sun greinir frá því í kvöld að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi spurst fyrir um Gylfa Þór Sigurðsson, leikmann Swansea. 4. apríl 2012 22:53
Misstir þú af marki Gylfa? | Öll mörkin í enska á Vísi Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina enda fullt af mörkum og mikið um óvænt úrslit. Líkt og vanalega þá er hægt að nálgast öll mörkin á Sjónvarpsvef Vísis. 2. apríl 2012 10:00
Gylfi valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea City, hefur verið valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi spilaði frábærlega með nýliðunum í mars. Þetta er mikill heiður fyrir íslenska landsliðsmanninn sem er fyrsti Íslendingurinn sem hlýtur þessi verðlaun. 4. apríl 2012 14:00
Gylfi Þór: Vonandi fyrstu verðlaunin af mörgum Gylfi Þór Sigurðsson segir að það hafi komið sér í opna skjöldu að hafa verið útnefndur leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Hann fékk fregnirnar á æfingu með Swansea í morgun. 4. apríl 2012 21:56