Kobe í úrslitakeppnisham Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. apríl 2013 07:21 Nordicphotos/AFP Kobe Bryant skoraði 47 stig þegar L.A. Lakers lagði Portland Trail Blazers 113-106 í NBA-deildinni í nótt. Skotbakvörðurinn hefur farið á kostum í síðustu leikjum Lakers en 47 stig er það mesta sem hann hefur skorað á leiktíðinni. Kobe virðist vera að finna fjölina þegar lið hans þarf á honum að halda. Eftir sigurinn er Lakers enn með eins leiks forskot á Utah Jazz um síðasta sætið í úrslitakeppni Vesturdeildar. Kobe spilaði allar 48 mínúturnar og hitti úr 14 af 27 skotum sínum utan af velli. Þess utan skoraði hann út öllum 18 vítaskotum sínum. Denver Nuggets setti félagsmet í 96-86 heimasigri á San Antonio Spurs. Liðið hefur nú unnið 21 heimaleik í röð en liðið hefur aðeins tapað þremur leikjum á heimavelli í vetur. Tap San Antonio þýðir að liðið deilir nú efsta sæti vesturdeildar með Oklahoma City Thunder. Phoenix Suns lagði Dallas Mavericks 102-91 á heimavelli en Phoenix hafði tapað tíu leikjum í röð fyrir leikinn í nótt. Dallas er nú 3,5 leikjum á eftir Lakers þegar liðið á fjóra leiki eftir og aðeins kraftaverk getur komið liðinu í úrslitakeppnina. Ray Allen og Rashard Lewis voru í fararbroddi hjá Miami Heat í 103-98 sigri á Washington Wizards. Gömlu Seattle Supersonics félagarnir fengu að eiga sviðsljósið í fjarveru LeBron James, Dwyane Wade, Chris Bosh og Udonis Haslem sem allir hvíldu vegna meiðsla.Önnur úrslit L.A. Clippers 111-95 Minnesota Timberwolves Sacramento Kings 121-110 New Orleans Hornets Brooklyn Nets 101-93 Boston Celtics Orlando Magic 113-103 Bucks Atlanta Hawks 124-101 Philadelphia 76ers Detroit Pistons 111-104 Cleveland CavaliersVertu með Sportinu á Vísi á Facebook. NBA Tengdar fréttir Jay-Z ætlar að gerast umboðsmaður NBA-leikmanna Rapparinn heimsfrægi, Jay-Z, er mikill körfuboltaáhugamaður og hann á hlut í NBA-liðinu Brooklyn Nets. Hann ætlar nú að selja hlut sinn í félaginu svo hann geti einbeitt sér að öðrum hlutum. 10. apríl 2013 13:30 Lakers í bílstjórasætið Kobe Bryant skoraði 23 stig í fjórða leikhluta þegar L.A. Lakers lagði New Orleans Hornets á heimavelli sínum 104-96. Sigurinn kom Kaliforníuliðinu í áttunda sæti Vesturdeildar, hið síðasta sem gefur sæti í úrslitakeppninni. 10. apríl 2013 07:23 Gary Payton í frægðarhöllina Leikstjórnandinn Gary Payton fer fyrir þeim tólf körfuboltahetjum sem vígðar verða inn í frægðarhöll íþróttarinnar vestanhafs sem kennd er við upphafsmann körfuboltans, James Naismith. 9. apríl 2013 13:30 Oladipo ætlar í NBA-nýliðavalið Háskólakörfuboltinn er búinn í ár og nú byrja vangaveltur um hvaða ungstirni ætla sér að fara í nýliðaval NBA-deildarinnar. Margir sterkir leikmenn íhuga að taka slaginn og einn besti leikmaður háskólaboltans í vetur, Victor Oladipo, hefur ákveðið að kveðja Indiana-háskólann. 10. apríl 2013 21:45 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira
Kobe Bryant skoraði 47 stig þegar L.A. Lakers lagði Portland Trail Blazers 113-106 í NBA-deildinni í nótt. Skotbakvörðurinn hefur farið á kostum í síðustu leikjum Lakers en 47 stig er það mesta sem hann hefur skorað á leiktíðinni. Kobe virðist vera að finna fjölina þegar lið hans þarf á honum að halda. Eftir sigurinn er Lakers enn með eins leiks forskot á Utah Jazz um síðasta sætið í úrslitakeppni Vesturdeildar. Kobe spilaði allar 48 mínúturnar og hitti úr 14 af 27 skotum sínum utan af velli. Þess utan skoraði hann út öllum 18 vítaskotum sínum. Denver Nuggets setti félagsmet í 96-86 heimasigri á San Antonio Spurs. Liðið hefur nú unnið 21 heimaleik í röð en liðið hefur aðeins tapað þremur leikjum á heimavelli í vetur. Tap San Antonio þýðir að liðið deilir nú efsta sæti vesturdeildar með Oklahoma City Thunder. Phoenix Suns lagði Dallas Mavericks 102-91 á heimavelli en Phoenix hafði tapað tíu leikjum í röð fyrir leikinn í nótt. Dallas er nú 3,5 leikjum á eftir Lakers þegar liðið á fjóra leiki eftir og aðeins kraftaverk getur komið liðinu í úrslitakeppnina. Ray Allen og Rashard Lewis voru í fararbroddi hjá Miami Heat í 103-98 sigri á Washington Wizards. Gömlu Seattle Supersonics félagarnir fengu að eiga sviðsljósið í fjarveru LeBron James, Dwyane Wade, Chris Bosh og Udonis Haslem sem allir hvíldu vegna meiðsla.Önnur úrslit L.A. Clippers 111-95 Minnesota Timberwolves Sacramento Kings 121-110 New Orleans Hornets Brooklyn Nets 101-93 Boston Celtics Orlando Magic 113-103 Bucks Atlanta Hawks 124-101 Philadelphia 76ers Detroit Pistons 111-104 Cleveland CavaliersVertu með Sportinu á Vísi á Facebook.
NBA Tengdar fréttir Jay-Z ætlar að gerast umboðsmaður NBA-leikmanna Rapparinn heimsfrægi, Jay-Z, er mikill körfuboltaáhugamaður og hann á hlut í NBA-liðinu Brooklyn Nets. Hann ætlar nú að selja hlut sinn í félaginu svo hann geti einbeitt sér að öðrum hlutum. 10. apríl 2013 13:30 Lakers í bílstjórasætið Kobe Bryant skoraði 23 stig í fjórða leikhluta þegar L.A. Lakers lagði New Orleans Hornets á heimavelli sínum 104-96. Sigurinn kom Kaliforníuliðinu í áttunda sæti Vesturdeildar, hið síðasta sem gefur sæti í úrslitakeppninni. 10. apríl 2013 07:23 Gary Payton í frægðarhöllina Leikstjórnandinn Gary Payton fer fyrir þeim tólf körfuboltahetjum sem vígðar verða inn í frægðarhöll íþróttarinnar vestanhafs sem kennd er við upphafsmann körfuboltans, James Naismith. 9. apríl 2013 13:30 Oladipo ætlar í NBA-nýliðavalið Háskólakörfuboltinn er búinn í ár og nú byrja vangaveltur um hvaða ungstirni ætla sér að fara í nýliðaval NBA-deildarinnar. Margir sterkir leikmenn íhuga að taka slaginn og einn besti leikmaður háskólaboltans í vetur, Victor Oladipo, hefur ákveðið að kveðja Indiana-háskólann. 10. apríl 2013 21:45 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira
Jay-Z ætlar að gerast umboðsmaður NBA-leikmanna Rapparinn heimsfrægi, Jay-Z, er mikill körfuboltaáhugamaður og hann á hlut í NBA-liðinu Brooklyn Nets. Hann ætlar nú að selja hlut sinn í félaginu svo hann geti einbeitt sér að öðrum hlutum. 10. apríl 2013 13:30
Lakers í bílstjórasætið Kobe Bryant skoraði 23 stig í fjórða leikhluta þegar L.A. Lakers lagði New Orleans Hornets á heimavelli sínum 104-96. Sigurinn kom Kaliforníuliðinu í áttunda sæti Vesturdeildar, hið síðasta sem gefur sæti í úrslitakeppninni. 10. apríl 2013 07:23
Gary Payton í frægðarhöllina Leikstjórnandinn Gary Payton fer fyrir þeim tólf körfuboltahetjum sem vígðar verða inn í frægðarhöll íþróttarinnar vestanhafs sem kennd er við upphafsmann körfuboltans, James Naismith. 9. apríl 2013 13:30
Oladipo ætlar í NBA-nýliðavalið Háskólakörfuboltinn er búinn í ár og nú byrja vangaveltur um hvaða ungstirni ætla sér að fara í nýliðaval NBA-deildarinnar. Margir sterkir leikmenn íhuga að taka slaginn og einn besti leikmaður háskólaboltans í vetur, Victor Oladipo, hefur ákveðið að kveðja Indiana-háskólann. 10. apríl 2013 21:45