Utah búið að ráða þjálfara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júní 2014 15:24 Quin Snyder er nýr þjálfari Utah Jazz. Vísir/Getty Quin Snyder verður næsti þjálfari Utah Jazz í NBA deildinni í körfubolta. Hann tekur við starfinu af Tyrone Corbin sem hefur stýrt Utah frá árinu 2011. Snyder er ætlað að leiða enduruppbyggingu Utah sem var eitt af lélegustu liðum NBA deildarinnar í vetur. Utah vann aðeins 25 af 82 leikjum sínum og endaði í næðsta sæti Vesturdeildarinnar. Þetta var versti árangur félagsins frá tímabilinu 1979-1980. Snyder spilaði sem leikstjórnandi hjá liði Duke í bandaríska háskólaboltanum á árunum 1985-1989 og gegndi síðan starfi aðstoðarþjálfara liðsins 1993-1999. Hann þjálfaði síðan lið Missouri háskólans um sjö ára skeið (1999-2006), en síðustu ár hefur Snyder komið víða við. Hann hefur m.a. þjálfað í NBA D-deildinni og verið aðstoðarþjálfari hjá Los Angeles Lakers, CSKA Moskvu og nú síðast hjá Atlanta Hawks. Utah Jazz á fimmta valrétt í nýliðavalinu sem fer fram í Barclays Center í Brooklyn þann 26. júní næstkomandi. NBA Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira
Quin Snyder verður næsti þjálfari Utah Jazz í NBA deildinni í körfubolta. Hann tekur við starfinu af Tyrone Corbin sem hefur stýrt Utah frá árinu 2011. Snyder er ætlað að leiða enduruppbyggingu Utah sem var eitt af lélegustu liðum NBA deildarinnar í vetur. Utah vann aðeins 25 af 82 leikjum sínum og endaði í næðsta sæti Vesturdeildarinnar. Þetta var versti árangur félagsins frá tímabilinu 1979-1980. Snyder spilaði sem leikstjórnandi hjá liði Duke í bandaríska háskólaboltanum á árunum 1985-1989 og gegndi síðan starfi aðstoðarþjálfara liðsins 1993-1999. Hann þjálfaði síðan lið Missouri háskólans um sjö ára skeið (1999-2006), en síðustu ár hefur Snyder komið víða við. Hann hefur m.a. þjálfað í NBA D-deildinni og verið aðstoðarþjálfari hjá Los Angeles Lakers, CSKA Moskvu og nú síðast hjá Atlanta Hawks. Utah Jazz á fimmta valrétt í nýliðavalinu sem fer fram í Barclays Center í Brooklyn þann 26. júní næstkomandi.
NBA Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira