Velferðarnefnd skoðar mál 101 leikskóla Aðalsteinn Kjartansson skrifar 22. september 2014 13:30 Vísir „Löggjafinn ætlaði að banna, til dæmis, háttsemi sem þessa,“ segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, um málefni barns sem rassskellt var á 101 leikskóla. Nefndin mun funda um málið og fara yfir hvort breyta þurfi lögum að nýju til að tryggja að þau nái örugglega yfir rassskellingar.Tryggja framgöngu lagannaUmboðsmaður barna verður væntanlega kallaður á fund nefndarinnar en hann gerði alvarlegar athugasemdir við afgreiðslu lögreglu og ríkissaksóknara málinu. Báðir aðilar vísuðu því frá þar sem málið þótti ekki líklegt til sakfellis fyrir dómi. Ekki liggur fyrir hvort ríkissaksóknari verði sjálfur kallaður fyrir. Sigríður Ingibjörg segir vilja löggjafans hafi verið skýran. „Við þurfum, nefndin, að fara yfir það hvernig við tryggjum það að lögin nái framgöngu,“ segir hún. Ekki liggur fyrir hvenær fundurinn verður haldinn.Breyttu lögunum 2009Sérstaklega var talað um rassskellingar í nefndaráliti félags- og tryggingamálanefndar þegar barnaverndarlögum var breytt árið 2009. Þá var markmiðið að tryggja að hverskyns ofbeldi gegn börnum væri bannað. „Ég hef ekki haft tök á að kynna mér málið en það segir sig sjálft að barnavrerndarlög eru sett börnum til varnar,“ sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir, þáverandi formaður nefndarinnar, aðspurð um hvort það hafi verið vilji löggjöfans að ná til alls ofbeldis. Alþingi Tengdar fréttir Sérstaklega talað um rassskellingar þegar barnalögum var breytt Umboðsmaður barna telur að lögreglan hafi vísað til orðalags eldra ákvæðis laganna 19. september 2014 16:38 Umboðsmaður barna: Hafið yfir skynsamlegan vafa að ómálga barn var beitt ofbeldi Gagnrýnir harðlega ákvörðun lögreglu og ríkissaksóknara að láta kæru foreldra barns á 101 leikskóla falla niður 19. september 2014 13:33 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Sjá meira
„Löggjafinn ætlaði að banna, til dæmis, háttsemi sem þessa,“ segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, um málefni barns sem rassskellt var á 101 leikskóla. Nefndin mun funda um málið og fara yfir hvort breyta þurfi lögum að nýju til að tryggja að þau nái örugglega yfir rassskellingar.Tryggja framgöngu lagannaUmboðsmaður barna verður væntanlega kallaður á fund nefndarinnar en hann gerði alvarlegar athugasemdir við afgreiðslu lögreglu og ríkissaksóknara málinu. Báðir aðilar vísuðu því frá þar sem málið þótti ekki líklegt til sakfellis fyrir dómi. Ekki liggur fyrir hvort ríkissaksóknari verði sjálfur kallaður fyrir. Sigríður Ingibjörg segir vilja löggjafans hafi verið skýran. „Við þurfum, nefndin, að fara yfir það hvernig við tryggjum það að lögin nái framgöngu,“ segir hún. Ekki liggur fyrir hvenær fundurinn verður haldinn.Breyttu lögunum 2009Sérstaklega var talað um rassskellingar í nefndaráliti félags- og tryggingamálanefndar þegar barnaverndarlögum var breytt árið 2009. Þá var markmiðið að tryggja að hverskyns ofbeldi gegn börnum væri bannað. „Ég hef ekki haft tök á að kynna mér málið en það segir sig sjálft að barnavrerndarlög eru sett börnum til varnar,“ sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir, þáverandi formaður nefndarinnar, aðspurð um hvort það hafi verið vilji löggjöfans að ná til alls ofbeldis.
Alþingi Tengdar fréttir Sérstaklega talað um rassskellingar þegar barnalögum var breytt Umboðsmaður barna telur að lögreglan hafi vísað til orðalags eldra ákvæðis laganna 19. september 2014 16:38 Umboðsmaður barna: Hafið yfir skynsamlegan vafa að ómálga barn var beitt ofbeldi Gagnrýnir harðlega ákvörðun lögreglu og ríkissaksóknara að láta kæru foreldra barns á 101 leikskóla falla niður 19. september 2014 13:33 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Sjá meira
Sérstaklega talað um rassskellingar þegar barnalögum var breytt Umboðsmaður barna telur að lögreglan hafi vísað til orðalags eldra ákvæðis laganna 19. september 2014 16:38
Umboðsmaður barna: Hafið yfir skynsamlegan vafa að ómálga barn var beitt ofbeldi Gagnrýnir harðlega ákvörðun lögreglu og ríkissaksóknara að láta kæru foreldra barns á 101 leikskóla falla niður 19. september 2014 13:33