Ísland í áttunda sæti yfir prúðustu fótboltaþjóðir Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2015 18:00 Vísir/Andri Marinó Þrjú lönd fá auka sæti í Evrópudeild UEFA í fótbolta á næsta tímabil þökk sé prúðmennsku liða þeirra inn á vellinum. Ísland var fimm sætum frá því að fá aukasæti. Það verða Holland, England og Írland sem fá aukasæti í Evrópudeildinni 2015-2016 en sætið fer til prúðasta liðsins í hverri deild. Ef það lið er meðal þeirra sem hafa þegar tryggt sér Evrópusætið fer sætið til næsta liðs í töflunni. Norðmenn hafa áður fengið þetta sæti en Noregur er nú í 7. sæti listans, einu sæti á undan Íslandi en á eftir fyrrnefndum þremur þjóðum auk Finnlands, Danmerkur og Þýskalands. Ísland er í 8. sæti með 8.089 stig en Hollendingar voru efstir með 8.151 stig. Englendingar voru með 8.146 stig og Írar 8.144 stig. Það eru hinsvegar Albanir sem eru í 48. og síðasta sæti prúðmennskulistans en á listann komust aðeins þær þjóðir sem hafa spilað meira en 37 leiki. Íslensku liðin spiluðu 53 leiki. Það er hægt að sjá allan listann með því að smella hér. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Sjá meira
Þrjú lönd fá auka sæti í Evrópudeild UEFA í fótbolta á næsta tímabil þökk sé prúðmennsku liða þeirra inn á vellinum. Ísland var fimm sætum frá því að fá aukasæti. Það verða Holland, England og Írland sem fá aukasæti í Evrópudeildinni 2015-2016 en sætið fer til prúðasta liðsins í hverri deild. Ef það lið er meðal þeirra sem hafa þegar tryggt sér Evrópusætið fer sætið til næsta liðs í töflunni. Norðmenn hafa áður fengið þetta sæti en Noregur er nú í 7. sæti listans, einu sæti á undan Íslandi en á eftir fyrrnefndum þremur þjóðum auk Finnlands, Danmerkur og Þýskalands. Ísland er í 8. sæti með 8.089 stig en Hollendingar voru efstir með 8.151 stig. Englendingar voru með 8.146 stig og Írar 8.144 stig. Það eru hinsvegar Albanir sem eru í 48. og síðasta sæti prúðmennskulistans en á listann komust aðeins þær þjóðir sem hafa spilað meira en 37 leiki. Íslensku liðin spiluðu 53 leiki. Það er hægt að sjá allan listann með því að smella hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Sjá meira