Fékk umdeilt rautt spjald eftir 45 sekúndur | Sjáðu brotið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. nóvember 2015 11:01 Sverre Andreas Jakobsson, þjálfari Akureyrar, var ekki ánægður með ákvörðun dómaranna. Vísir Rúv hefur á vef sínum birt upptöku af brotinu sem varð til þess að Halldór Logi Árnason, leikmaður Akureyrar, fékk rautt spjald í leik liðsins gegn FH í gær. Halldór Logi og Bergvin Gíslason stigu út í Einar Rafn Eiðsson, leikmann FH, sem sótti á vörn Akureyringa. Einar Rafn fékk högg í andlitið og lá eftir í gólfinu, eins og sjá má í myndskeiðinu. „Ég snéri bakinu í Einar og var að passa línumanninn þegar Einar klessir allt í einu inni í bakið á mér. Dómararnir mátu þetta sem svo að ég hefði gefið honum olnbogaskot og þeim til varnar gerist þetta hratt og erfitt fyrir þá að meta þetta á svona stuttum tíma,“ sagði Halldór Logi í viðtali við Vísi eftir leikinn í gær. Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson dæmdu leikinn en fram kemur í frétt Rúv að dómarar leiksins hafi sent inn agaskýrslu vegna málsins sem þýðir að Halldór Logi verður hugsanlega dæmdur í leikbann vegna brotsins. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 25-20 | Akureyri úr fallsæti Akureyri fær tækifæri í kvöld til að fjarlægjast fallsvæði Olísdeildarinnar enn frekar. 19. nóvember 2015 21:45 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Rúv hefur á vef sínum birt upptöku af brotinu sem varð til þess að Halldór Logi Árnason, leikmaður Akureyrar, fékk rautt spjald í leik liðsins gegn FH í gær. Halldór Logi og Bergvin Gíslason stigu út í Einar Rafn Eiðsson, leikmann FH, sem sótti á vörn Akureyringa. Einar Rafn fékk högg í andlitið og lá eftir í gólfinu, eins og sjá má í myndskeiðinu. „Ég snéri bakinu í Einar og var að passa línumanninn þegar Einar klessir allt í einu inni í bakið á mér. Dómararnir mátu þetta sem svo að ég hefði gefið honum olnbogaskot og þeim til varnar gerist þetta hratt og erfitt fyrir þá að meta þetta á svona stuttum tíma,“ sagði Halldór Logi í viðtali við Vísi eftir leikinn í gær. Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson dæmdu leikinn en fram kemur í frétt Rúv að dómarar leiksins hafi sent inn agaskýrslu vegna málsins sem þýðir að Halldór Logi verður hugsanlega dæmdur í leikbann vegna brotsins.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 25-20 | Akureyri úr fallsæti Akureyri fær tækifæri í kvöld til að fjarlægjast fallsvæði Olísdeildarinnar enn frekar. 19. nóvember 2015 21:45 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 25-20 | Akureyri úr fallsæti Akureyri fær tækifæri í kvöld til að fjarlægjast fallsvæði Olísdeildarinnar enn frekar. 19. nóvember 2015 21:45