Selfyssingar ætla sér stóra hluti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2016 13:45 Grétar (í miðjunni) ásamt Grími Hergeirssyni, aðstoðarþjálfara Selfoss, og aðalþjálfaranum Stefáni Árnasyni. mynd/selfoss Selfoss ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili. Selfyssingar unnu sér sæti í Olís-deildinni eftir 3-2 sigur á Fjölni í umspili um sæti í efstu deild og hafa síðan þá verið aðsópsmiklir á leikmannamarkaðinum. Í gær samdi Selfoss við markvörðinn Grétar Ara Guðjónsson og línumanninn Guðna Ingvarsson. Grétar Ari kemur á eins árs lánssamningi frá Íslandsmeisturum Hauka. Hann er aðalmarkvörður U-20 ára landsliðsins og var í U-18 ára landsliðinu sem vann til bronsverðlauna á HM í Rússlandi í fyrra. Guðni kemur frá Gróttu en hann lék með Selfossi á árum áður. Hann hefur einnig leikið með ÍBV og varð Íslandsmeistari með liðinu 2014 og bikarmeistari árið eftir.Selfyssingar hafa einnig samið við skytturnar Einar Sverrisson og Árna Stein Steinþórsson og því ljóst að þeir mæta sterkir til leiks á næsta tímabili. Olís-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Selfoss ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili. Selfyssingar unnu sér sæti í Olís-deildinni eftir 3-2 sigur á Fjölni í umspili um sæti í efstu deild og hafa síðan þá verið aðsópsmiklir á leikmannamarkaðinum. Í gær samdi Selfoss við markvörðinn Grétar Ara Guðjónsson og línumanninn Guðna Ingvarsson. Grétar Ari kemur á eins árs lánssamningi frá Íslandsmeisturum Hauka. Hann er aðalmarkvörður U-20 ára landsliðsins og var í U-18 ára landsliðinu sem vann til bronsverðlauna á HM í Rússlandi í fyrra. Guðni kemur frá Gróttu en hann lék með Selfossi á árum áður. Hann hefur einnig leikið með ÍBV og varð Íslandsmeistari með liðinu 2014 og bikarmeistari árið eftir.Selfyssingar hafa einnig samið við skytturnar Einar Sverrisson og Árna Stein Steinþórsson og því ljóst að þeir mæta sterkir til leiks á næsta tímabili.
Olís-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira