Flughræddum rappara flogið til Egilsstaða: „Ég hélt ég myndi deyja“ Bergþór Másson skrifar 4. júní 2018 10:30 GKR á rúntinum með Kela eftir hræðilegu flugferðina. Hringferð Emmsjé Gauta, 13/13 hófst í vikunni en samhliða því að spila 13 tónleika á 13 dögum munu koma daglegir netþættir frá túrnum. Hér fyrir neðan má sjá fjórða þáttinn. Gauti og föruneyti héldu tónleika í konungshöllinni á Karlsstöðum í Berufirði á föstudaginn, og áttu þeir ferðalangar svo erfitt með að kveðja Berufjörðinn, að þeir lentu ekki á Egilsstöðum fyrr en seinni partinn á laugardaginn. Strákarnir spiluðu síðan í Frystiklefanum á Egilsstöðum á laugardagskvöldið við góðar undirtektir. Flughrædda rapparanum GKR var flogið inn sem leynigesti. „Ég hélt ég myndi deyja í flugvélinni áðan,“ sagði GKR er hann steig inn í bíl til trommarans Kela. „Mér líður smá eins og það séu allir rapparar á þessum túr nema ég, þessvegna ákvað ég að skella í smá línu,“ sagði Keli, sem er nú þekktari fyrir trommutakt en rímnasmíð, áður en hann fór með nokkrar rímur í bílnum, GKR til mikillar ánægju. Eftir tónleikana endurnærðu strákarnir sig í náttúrunni með afslöppun uppi á hóli. GKR vildi setja hugleiðslu-yoga tónlist í græjurnar en Emmsjé Gauti var ekki til í það. Í kvöld eru tónleikar í jarðböðunum á Mývatni. Gauti hefur spilað þar einu sinni áður og að hans sögn var „rugluð stemning í lóninu, ótrúlega skemmtilegur og öðruvísi staður“. Hér að neðan má sjá fjórða þáttinn í þáttaröð Gauta. Tónlist Tengdar fréttir Emmsjé Gauti kom ríðandi inn á tónleika Tónleikaferðin er 13/13 farin af stað. 31. maí 2018 15:00 Prinsinn krýndi Gauta konung kvöldsins Næsti viðkomustaður Gauta á hringferð hans um landið var konungshöllin á Karlsstöðum í Berufirði þar sem Prins Póló og eiginkona hans ráða ríkjum. 2. júní 2018 18:00 Leist ekkert á sprangið í Eyjum: „Ég ætla ekki að gera þetta!“ Gauti, Björn Valur og Keli lentu í Vestmannaeyjum í gær. Eins og Eyjapeyja er siður fóru sumir strákarnir að spranga og síðan að tína jurtir í kokkteila Gísla Matt, einum besta kokk Eyja. 1. júní 2018 17:00 Emmsjé Gauti og Keli tókust á í búrinu Emmsjé Gauti heldur af stað í tónleikaferðalag í dag þar sem hann spilar á 13 tónleikum á 13 dögum. 30. maí 2018 15:30 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira
Hringferð Emmsjé Gauta, 13/13 hófst í vikunni en samhliða því að spila 13 tónleika á 13 dögum munu koma daglegir netþættir frá túrnum. Hér fyrir neðan má sjá fjórða þáttinn. Gauti og föruneyti héldu tónleika í konungshöllinni á Karlsstöðum í Berufirði á föstudaginn, og áttu þeir ferðalangar svo erfitt með að kveðja Berufjörðinn, að þeir lentu ekki á Egilsstöðum fyrr en seinni partinn á laugardaginn. Strákarnir spiluðu síðan í Frystiklefanum á Egilsstöðum á laugardagskvöldið við góðar undirtektir. Flughrædda rapparanum GKR var flogið inn sem leynigesti. „Ég hélt ég myndi deyja í flugvélinni áðan,“ sagði GKR er hann steig inn í bíl til trommarans Kela. „Mér líður smá eins og það séu allir rapparar á þessum túr nema ég, þessvegna ákvað ég að skella í smá línu,“ sagði Keli, sem er nú þekktari fyrir trommutakt en rímnasmíð, áður en hann fór með nokkrar rímur í bílnum, GKR til mikillar ánægju. Eftir tónleikana endurnærðu strákarnir sig í náttúrunni með afslöppun uppi á hóli. GKR vildi setja hugleiðslu-yoga tónlist í græjurnar en Emmsjé Gauti var ekki til í það. Í kvöld eru tónleikar í jarðböðunum á Mývatni. Gauti hefur spilað þar einu sinni áður og að hans sögn var „rugluð stemning í lóninu, ótrúlega skemmtilegur og öðruvísi staður“. Hér að neðan má sjá fjórða þáttinn í þáttaröð Gauta.
Tónlist Tengdar fréttir Emmsjé Gauti kom ríðandi inn á tónleika Tónleikaferðin er 13/13 farin af stað. 31. maí 2018 15:00 Prinsinn krýndi Gauta konung kvöldsins Næsti viðkomustaður Gauta á hringferð hans um landið var konungshöllin á Karlsstöðum í Berufirði þar sem Prins Póló og eiginkona hans ráða ríkjum. 2. júní 2018 18:00 Leist ekkert á sprangið í Eyjum: „Ég ætla ekki að gera þetta!“ Gauti, Björn Valur og Keli lentu í Vestmannaeyjum í gær. Eins og Eyjapeyja er siður fóru sumir strákarnir að spranga og síðan að tína jurtir í kokkteila Gísla Matt, einum besta kokk Eyja. 1. júní 2018 17:00 Emmsjé Gauti og Keli tókust á í búrinu Emmsjé Gauti heldur af stað í tónleikaferðalag í dag þar sem hann spilar á 13 tónleikum á 13 dögum. 30. maí 2018 15:30 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira
Prinsinn krýndi Gauta konung kvöldsins Næsti viðkomustaður Gauta á hringferð hans um landið var konungshöllin á Karlsstöðum í Berufirði þar sem Prins Póló og eiginkona hans ráða ríkjum. 2. júní 2018 18:00
Leist ekkert á sprangið í Eyjum: „Ég ætla ekki að gera þetta!“ Gauti, Björn Valur og Keli lentu í Vestmannaeyjum í gær. Eins og Eyjapeyja er siður fóru sumir strákarnir að spranga og síðan að tína jurtir í kokkteila Gísla Matt, einum besta kokk Eyja. 1. júní 2018 17:00
Emmsjé Gauti og Keli tókust á í búrinu Emmsjé Gauti heldur af stað í tónleikaferðalag í dag þar sem hann spilar á 13 tónleikum á 13 dögum. 30. maí 2018 15:30