Madonna svarar gagnrýnisröddum eftir MTV tónlistarhátíðina Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2018 19:02 Madonna á tónlistarhátíðinni í gær. Vísir/EPA Söngkonan Madonna hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hún flutti ræðu þar sem hún minntist söngkonunnar Arethu Franklin á MTV tónlistarhátíðinni í gærkvöldi. Aretha Franklin lést í síðustu viku, en hún var ein vinsælasta sálarsöngkona heimsins, vann meðal annars til átján Grammy verðlauna á ferli sínum og var eitt þekktasta nafnið í tónlistarheiminum. Það þótti því við hæfi að söngkonunnar yrði minnst á MTV tónlistarhátíðinni, en mörgum þótti Madonna fara illa með augnablikið.Sjá einnig: Ræða Madonnu til heiðurs Arethu Franklin gagnrýnd Madonna hefur nú svarað fyrir sig, en í færslu á Instagram-reikningi söngkonunnar segir hún að hún hafi einungis verið beðin um að kynna verðlaun fyrir tónlistarmyndband ársins og segja frá augnablikum á ferli sínum sem gætu haft tengingu við Franklin. Im with the Winner!! The beautiful @camila_cabello ! So proud of her!. And just to clarify: I was asked to present video of the year by MTV! And then they asked me to share any anecdotes I had in my career connected to Aretha Franklin! I shared a part of my journey and thanked Aretha for inspiring me along the way. I did not intend to do a tribute to her! That would be impossible in 2 minutes with all the noise and tinsel of an award show. I could never do her justice in this context or environment. Unfortunately most people have short attention spans, and are so quick to judge. I love Aretha! R.E.S.P.E.C.T.. I Love Camilla! Congrats! I LOVE my dress! AND. I love-L O V E!! and there is nothing anyone can say or do that will change that. #vmas #postivevibes A post shared by Madonna (@madonna) on Aug 21, 2018 at 9:23am PDT Þá segir hún ræðuna ekki hafa verið til þess fallna að heiðra minningu söngkonunnar, það hefði aldrei verið hægt á einungis tveimur mínútum á verðlaunahátíð. „Ég hefði aldrei náð að gera ferli hennar nægileg skil í þessu samhengi eða umhverfi.“ Madonna segist eiga Franklin margt að þakka á ferli sínum og hún hafi verið henni mikill innblástur. Þá óskaði hún Camillu Cabello til hamingju með sigurinn, en hún hlaut verðlaunin fyrir myndband ársins. Tónlist Tengdar fréttir Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08 Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Söngkonan Aretha Franklin féll frá í dag. Hennar var minnst á samfélagsmiðlum í dag. 16. ágúst 2018 18:30 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Sjá meira
Söngkonan Madonna hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hún flutti ræðu þar sem hún minntist söngkonunnar Arethu Franklin á MTV tónlistarhátíðinni í gærkvöldi. Aretha Franklin lést í síðustu viku, en hún var ein vinsælasta sálarsöngkona heimsins, vann meðal annars til átján Grammy verðlauna á ferli sínum og var eitt þekktasta nafnið í tónlistarheiminum. Það þótti því við hæfi að söngkonunnar yrði minnst á MTV tónlistarhátíðinni, en mörgum þótti Madonna fara illa með augnablikið.Sjá einnig: Ræða Madonnu til heiðurs Arethu Franklin gagnrýnd Madonna hefur nú svarað fyrir sig, en í færslu á Instagram-reikningi söngkonunnar segir hún að hún hafi einungis verið beðin um að kynna verðlaun fyrir tónlistarmyndband ársins og segja frá augnablikum á ferli sínum sem gætu haft tengingu við Franklin. Im with the Winner!! The beautiful @camila_cabello ! So proud of her!. And just to clarify: I was asked to present video of the year by MTV! And then they asked me to share any anecdotes I had in my career connected to Aretha Franklin! I shared a part of my journey and thanked Aretha for inspiring me along the way. I did not intend to do a tribute to her! That would be impossible in 2 minutes with all the noise and tinsel of an award show. I could never do her justice in this context or environment. Unfortunately most people have short attention spans, and are so quick to judge. I love Aretha! R.E.S.P.E.C.T.. I Love Camilla! Congrats! I LOVE my dress! AND. I love-L O V E!! and there is nothing anyone can say or do that will change that. #vmas #postivevibes A post shared by Madonna (@madonna) on Aug 21, 2018 at 9:23am PDT Þá segir hún ræðuna ekki hafa verið til þess fallna að heiðra minningu söngkonunnar, það hefði aldrei verið hægt á einungis tveimur mínútum á verðlaunahátíð. „Ég hefði aldrei náð að gera ferli hennar nægileg skil í þessu samhengi eða umhverfi.“ Madonna segist eiga Franklin margt að þakka á ferli sínum og hún hafi verið henni mikill innblástur. Þá óskaði hún Camillu Cabello til hamingju með sigurinn, en hún hlaut verðlaunin fyrir myndband ársins.
Tónlist Tengdar fréttir Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08 Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Söngkonan Aretha Franklin féll frá í dag. Hennar var minnst á samfélagsmiðlum í dag. 16. ágúst 2018 18:30 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Sjá meira
Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08
Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Söngkonan Aretha Franklin féll frá í dag. Hennar var minnst á samfélagsmiðlum í dag. 16. ágúst 2018 18:30