Allt að 18 stiga hiti í dag Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. maí 2019 08:18 Hitaspáin eins og hún lítur út klukkan 15 í dag. Skjáskot/veðurstofa íslands Hiti gæti náð upp í 18 stig á norðaustanverðu landinu í dag en svalara verður sunnan- og vestanlands, þar sem búast má við 8-13 gráðum og rigningu. Í dag er útlit fyrir hæga austlæga átt á landinu, en ákveðnari vindi með suðurströndinni, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Líkt og í gær má áfram búast við rigningu af og til sunnan- og vestanlands og hita þar 8 til 13 stig. Það hefur verið hlýtt undanfarið á norðaustanverðu landinu og þar gæti hiti náð upp í 18 stig í dag þar sem birtir til en þokubakkar verða þó á sveimi við ströndina með mun svalara veðri. Á morgun bætir svo aðeins í vind, útlit er fyrir norðaustan golu eða kalda, jafnvel strekking á Vestfjörðum. Það verður væntanlega skýjað að mestu á landinu en úrkoma lítil eða engin. Það kólnar svo norðaustanlands frá því sem verið hefur. Hæsti hitinn á morgun verður um 15 stig, annað hvort í Skagafirði eða Borgarfirði. Að lokum má nefna að dálítið regnsvæði er væntanlegt inn á sunnanvert landið annað kvöld.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag:Norðaustlæg eða breytileg átt 3-10 m/s. Skýjað á landinu og sums staðar lítilsháttar væta, en rigning með köflum sunnanlands. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast á Vesturlandi. Á þriðjudag og miðvikudag:Norðaustan 3-10. Skýjað en úrkomulítið norðan- og austanlands. Skýjað með köflum suðvestantil á landinu og líkur á skúrum síðdegis. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast suðvestanlands. Á fimmtudag og föstudag:Norðan eða norðaustan 5-13 og að mestu þurrt, en léttir til um landið suðvestanvert. Hiti frá 3 stigum í innsveitum á Norðausturlandi, upp í 12 stig á Suðvesturlandi. Veður Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Fleiri fréttir Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Sjá meira
Hiti gæti náð upp í 18 stig á norðaustanverðu landinu í dag en svalara verður sunnan- og vestanlands, þar sem búast má við 8-13 gráðum og rigningu. Í dag er útlit fyrir hæga austlæga átt á landinu, en ákveðnari vindi með suðurströndinni, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Líkt og í gær má áfram búast við rigningu af og til sunnan- og vestanlands og hita þar 8 til 13 stig. Það hefur verið hlýtt undanfarið á norðaustanverðu landinu og þar gæti hiti náð upp í 18 stig í dag þar sem birtir til en þokubakkar verða þó á sveimi við ströndina með mun svalara veðri. Á morgun bætir svo aðeins í vind, útlit er fyrir norðaustan golu eða kalda, jafnvel strekking á Vestfjörðum. Það verður væntanlega skýjað að mestu á landinu en úrkoma lítil eða engin. Það kólnar svo norðaustanlands frá því sem verið hefur. Hæsti hitinn á morgun verður um 15 stig, annað hvort í Skagafirði eða Borgarfirði. Að lokum má nefna að dálítið regnsvæði er væntanlegt inn á sunnanvert landið annað kvöld.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag:Norðaustlæg eða breytileg átt 3-10 m/s. Skýjað á landinu og sums staðar lítilsháttar væta, en rigning með köflum sunnanlands. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast á Vesturlandi. Á þriðjudag og miðvikudag:Norðaustan 3-10. Skýjað en úrkomulítið norðan- og austanlands. Skýjað með köflum suðvestantil á landinu og líkur á skúrum síðdegis. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast suðvestanlands. Á fimmtudag og föstudag:Norðan eða norðaustan 5-13 og að mestu þurrt, en léttir til um landið suðvestanvert. Hiti frá 3 stigum í innsveitum á Norðausturlandi, upp í 12 stig á Suðvesturlandi.
Veður Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Fleiri fréttir Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Sjá meira
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent