Segir að Unai Emery sé „dulbúinn Arsene Wenger“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. september 2019 22:45 Unai Emery á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Paul Merson, fyrrum varnarmaður Arsenal, er allt annað en sáttur með Unai Emery stjóra félagsins og segir að hann sé dulbúinn Arsene Wenger. Arsenal og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í gær. Christian Eriksen og Harry Kane komu Tottenham yfir í fyrri hálfleik áður en þeir Alexandre Lacazette og Pierre-Emerick Aubameyang jöfnuðu metin. Stigasöfnun Arsenal hefur ekki verið upp á marga fiska í fyrstu umferðunum en þeir eru fyrir utan Meistaradeildarsæti eftir fjóra leiki. „Norður-Lundúnarslagurinn var frábær áhorfs, góður leikur og Arsenal getur tekið stigið eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. En hefur eitthvað breyst hjá Arsenal? Ég held ekki,“ sagði Merson við Sky Sports.Unai Emery says his team made a few tactical errors and let their hearts rule their heads But the @Arsenal boss is still proud of his team after they came back to draw 2-2 with @SpursOfficial Match report & highlights: https://t.co/Casdb4eng2pic.twitter.com/4c0emoqOK1 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 1, 2019 „Arsenal var hrósað fyrir að brona ekki í sundur gegn Liverpool en ekkert hefur breyst. Þetta er eins og Unai Wenger sé að stýra félaginu. Miðjumennirnir voru í alvarlegum vandræðum.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Guendouzi í franska hópinn í staðinn fyrir Pogba Arsenal-maðurinn Matteo Guendouzi hefur verið kallaður inn í franska landsliðshópinn í fyrsta sinn. 2. september 2019 14:45 Pochettino hefur einungis unnið þrjá leiki gegn „stóru liðunum sex“ í 27 tilraunum Það hefur ekki gengið vel hjá Argentínumanninum í stóru leikjunum. 1. september 2019 23:00 Endurkoma hjá Arsenal í fjörugum Lundúnarslag Arsenal og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum Lundúnarslag er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Tottenaham komst í 2-0 en Arsenal kom til baka og náði í stig. 1. september 2019 17:30 Jose Mourinho hefði fengið hjartaáfall á hliðarlínunni á Emirates í gær Jose Mourinho var mættur í settið hjá Sky Sports eftir leik Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en leikurinn var mjög fjörugur og endaði með 2-2 jafntefli. 2. september 2019 08:30 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Paul Merson, fyrrum varnarmaður Arsenal, er allt annað en sáttur með Unai Emery stjóra félagsins og segir að hann sé dulbúinn Arsene Wenger. Arsenal og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í gær. Christian Eriksen og Harry Kane komu Tottenham yfir í fyrri hálfleik áður en þeir Alexandre Lacazette og Pierre-Emerick Aubameyang jöfnuðu metin. Stigasöfnun Arsenal hefur ekki verið upp á marga fiska í fyrstu umferðunum en þeir eru fyrir utan Meistaradeildarsæti eftir fjóra leiki. „Norður-Lundúnarslagurinn var frábær áhorfs, góður leikur og Arsenal getur tekið stigið eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. En hefur eitthvað breyst hjá Arsenal? Ég held ekki,“ sagði Merson við Sky Sports.Unai Emery says his team made a few tactical errors and let their hearts rule their heads But the @Arsenal boss is still proud of his team after they came back to draw 2-2 with @SpursOfficial Match report & highlights: https://t.co/Casdb4eng2pic.twitter.com/4c0emoqOK1 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 1, 2019 „Arsenal var hrósað fyrir að brona ekki í sundur gegn Liverpool en ekkert hefur breyst. Þetta er eins og Unai Wenger sé að stýra félaginu. Miðjumennirnir voru í alvarlegum vandræðum.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Guendouzi í franska hópinn í staðinn fyrir Pogba Arsenal-maðurinn Matteo Guendouzi hefur verið kallaður inn í franska landsliðshópinn í fyrsta sinn. 2. september 2019 14:45 Pochettino hefur einungis unnið þrjá leiki gegn „stóru liðunum sex“ í 27 tilraunum Það hefur ekki gengið vel hjá Argentínumanninum í stóru leikjunum. 1. september 2019 23:00 Endurkoma hjá Arsenal í fjörugum Lundúnarslag Arsenal og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum Lundúnarslag er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Tottenaham komst í 2-0 en Arsenal kom til baka og náði í stig. 1. september 2019 17:30 Jose Mourinho hefði fengið hjartaáfall á hliðarlínunni á Emirates í gær Jose Mourinho var mættur í settið hjá Sky Sports eftir leik Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en leikurinn var mjög fjörugur og endaði með 2-2 jafntefli. 2. september 2019 08:30 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Guendouzi í franska hópinn í staðinn fyrir Pogba Arsenal-maðurinn Matteo Guendouzi hefur verið kallaður inn í franska landsliðshópinn í fyrsta sinn. 2. september 2019 14:45
Pochettino hefur einungis unnið þrjá leiki gegn „stóru liðunum sex“ í 27 tilraunum Það hefur ekki gengið vel hjá Argentínumanninum í stóru leikjunum. 1. september 2019 23:00
Endurkoma hjá Arsenal í fjörugum Lundúnarslag Arsenal og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum Lundúnarslag er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Tottenaham komst í 2-0 en Arsenal kom til baka og náði í stig. 1. september 2019 17:30
Jose Mourinho hefði fengið hjartaáfall á hliðarlínunni á Emirates í gær Jose Mourinho var mættur í settið hjá Sky Sports eftir leik Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en leikurinn var mjög fjörugur og endaði með 2-2 jafntefli. 2. september 2019 08:30