Siðaskiptin 2.0 Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar 8. október 2019 07:00 Af hverju eru allir að gera eitthvað meðan það er svo dæmalaust huggulegt að sitja og sötra sérrí eða bara gera ekki neitt? Þessu velti gríska skáldið Konstantinos Kavafís fyrir sér meðan hann gekk um ímyndað þorp þar sem allir unnu hörðum höndum. Ástæðan fyrir vinnuseminni var sú að von var á barbörunum og þá var víst betra að vera við öllu búinn. Barbararnir halda okkur jú við efnið. Þeir eru jafn nauðsynlegir fyrir samfélagið og ellin fyrir lífeyrissjóðina. Værukærðin kom mér því mjög á óvart þegar ljóst var að dagur barbaranna var að renna upp þegar litið er til loftslagsmála. Af hverju er enginn að gera neitt nema Greta? Ég kveikti ekki á perunni fyrr en Juncker sagði eitthvað á þá leið að stjórnmálamenn vissu uppá hár hvað þyrfti að gera en hitt vissu þeir ekki hvernig ætti að gera það og verða svo kosnir á ný. Eitthvað svipað hlýtur að ganga á í viðskiptaheiminum. Þar vita menn sínu viti en það vit er kannski hluthöfum lítt að skapi. Dæmið lítur því svona út: Hvernig getum við komið heilsufari fyllibyttunnar í lag án þess að það bitni á Bakkusi? Þeir sem þekkja gríska goðafræði vita vel að það reynist jafnan örlagaríkt að styggja guði sína. Er ekki eins farið fyrir okkur og byttunni atarna? Það er ekki nóg að láta hana rýna í útreikninga og beita vísindalegum rökum heldur þarf hún nýjan andlegan styrk og jafnvel trú. Einsog við. Því ef við ætlum að standast þessa áskorun, þá er eflaust kominn tími til að tilbiðja nýja guði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Jón Sigurður Eyjólfsson Mest lesið Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Skilur Kristrún ekki, að stærð kökunnar er mál nr. 1? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Tryggjum Svandísi á þing Hópur stuðningsfólks Svandísar Svavarsdóttur Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason Skoðun Íslenska, hvað? Gauti Kristmannsson Skoðun Kynþáttahyggja, einangrunarhyggja og Evrópusambandsaðild Haraldur Ólafsson Skoðun Keyrum á nýrri menntastefnu Arnór Heiðarsson Skoðun Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson Skoðun Skoðun Skoðun Er nauðsynlegt að velta þessu fjalli? Elín Fanndal skrifar Skoðun Kæru kjósendur í Suðvesturkjördæmi Alma D. Möller skrifar Skoðun Breytum þessu saman! Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn í fortíð og framtíð Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja, einangrunarhyggja og Evrópusambandsaðild Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Tryggjum Svandísi á þing Hópur stuðningsfólks Svandísar Svavarsdóttur skrifar Skoðun Keyrum á nýrri menntastefnu Arnór Heiðarsson skrifar Skoðun Réttindabarátta sjávarbyggðanna Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Íslenska, hvað? Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Skilur Kristrún ekki, að stærð kökunnar er mál nr. 1? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason skrifar Skoðun Augljós og sýnilegur ávinningur í styttingu biðlista Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Staðreyndir í útlendingamálum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um ferðaþjónustuna Pétur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson skrifar Skoðun Þetta kostar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þrífætta svínið og auðlindarentan Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Er nóg að bara brjóta land? Þorvaldur Rúnarsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta til framtíðar: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Að kjósa taktískt Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Að standa vörð um þjóðina Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri í boði Sjálfstæðisflokksins Snorri Ingimarsson skrifar Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Náttúran er stærsta kosningamálið Skúli Skúlason skrifar Skoðun Ásýnd spillingar Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Pólitík í pípunum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hugsi eftir íbúafund gærdagsins Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Sjá meira
Af hverju eru allir að gera eitthvað meðan það er svo dæmalaust huggulegt að sitja og sötra sérrí eða bara gera ekki neitt? Þessu velti gríska skáldið Konstantinos Kavafís fyrir sér meðan hann gekk um ímyndað þorp þar sem allir unnu hörðum höndum. Ástæðan fyrir vinnuseminni var sú að von var á barbörunum og þá var víst betra að vera við öllu búinn. Barbararnir halda okkur jú við efnið. Þeir eru jafn nauðsynlegir fyrir samfélagið og ellin fyrir lífeyrissjóðina. Værukærðin kom mér því mjög á óvart þegar ljóst var að dagur barbaranna var að renna upp þegar litið er til loftslagsmála. Af hverju er enginn að gera neitt nema Greta? Ég kveikti ekki á perunni fyrr en Juncker sagði eitthvað á þá leið að stjórnmálamenn vissu uppá hár hvað þyrfti að gera en hitt vissu þeir ekki hvernig ætti að gera það og verða svo kosnir á ný. Eitthvað svipað hlýtur að ganga á í viðskiptaheiminum. Þar vita menn sínu viti en það vit er kannski hluthöfum lítt að skapi. Dæmið lítur því svona út: Hvernig getum við komið heilsufari fyllibyttunnar í lag án þess að það bitni á Bakkusi? Þeir sem þekkja gríska goðafræði vita vel að það reynist jafnan örlagaríkt að styggja guði sína. Er ekki eins farið fyrir okkur og byttunni atarna? Það er ekki nóg að láta hana rýna í útreikninga og beita vísindalegum rökum heldur þarf hún nýjan andlegan styrk og jafnvel trú. Einsog við. Því ef við ætlum að standast þessa áskorun, þá er eflaust kominn tími til að tilbiðja nýja guði.
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun
Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun