Ronaldo fyrstur í 800 mörk Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. desember 2021 07:01 Cristiano Ronaldo skoraði sitt 800. mark á knattspyrnuferlinum í gærkvöldi. Vísir/EPA Cristiano Ronaldo gerði sér lítið fyrir og skoraði sitt 800. mark á ferlinum í 3-2 sigri Manchester United gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Hann er þar með fyrsti leikmaðurinn í sögunni til að skora 800 mörk á ferlinum fyrir landslið og félagslið. Hinn brasilíski Pelé skoraði reyndar 1.283 mörk á sínum ferli, en þar af eru „aðeins“ 757 mörk skráð í keppnisleikjum með félagsliðum og landsliði. BREAKING: Cristiano Ronaldo becomes first player in history to reach 800 career goalshttps://t.co/92kwnmKff3 pic.twitter.com/mgGMWhdWFx— Mirror Football (@MirrorFootball) December 2, 2021 Ronaldo bætti um betur því hann skoraði tvö mörk í sigrinum í gær og er því kominn með 801 mark á sínum langa ferli. Hann hefur skorað 129 mörk fyrir United, 450 fyrir Real Madrid, 101 fyrir Juventus, fimm fyrir Sporting Lissabon og 115 fyrir portúgalska landsliðið. Ronaldo verður 37 ára snemma á næsta ári og fyrir flesta knattspyrnumenn þykir það nokkuð hár aldur. Sá portúgalski er hins vegar enginn venjulegur fótboltamaður og það verður forvitnilegt að sjá hversu lengi hann getur haldið áfram að raða inn mörkum. Enski boltinn Tengdar fréttir Mikilvægur sigur United í stórleiknum Manchester United vann í kvöld mikilvægan 3-2 sigur er liðið tók á móti Arsenal á Old Trafford í seinasta leik liðsins áður en Ralf Rangnick tekur við stjórnartaumunum. 2. desember 2021 22:15 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Hann er þar með fyrsti leikmaðurinn í sögunni til að skora 800 mörk á ferlinum fyrir landslið og félagslið. Hinn brasilíski Pelé skoraði reyndar 1.283 mörk á sínum ferli, en þar af eru „aðeins“ 757 mörk skráð í keppnisleikjum með félagsliðum og landsliði. BREAKING: Cristiano Ronaldo becomes first player in history to reach 800 career goalshttps://t.co/92kwnmKff3 pic.twitter.com/mgGMWhdWFx— Mirror Football (@MirrorFootball) December 2, 2021 Ronaldo bætti um betur því hann skoraði tvö mörk í sigrinum í gær og er því kominn með 801 mark á sínum langa ferli. Hann hefur skorað 129 mörk fyrir United, 450 fyrir Real Madrid, 101 fyrir Juventus, fimm fyrir Sporting Lissabon og 115 fyrir portúgalska landsliðið. Ronaldo verður 37 ára snemma á næsta ári og fyrir flesta knattspyrnumenn þykir það nokkuð hár aldur. Sá portúgalski er hins vegar enginn venjulegur fótboltamaður og það verður forvitnilegt að sjá hversu lengi hann getur haldið áfram að raða inn mörkum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mikilvægur sigur United í stórleiknum Manchester United vann í kvöld mikilvægan 3-2 sigur er liðið tók á móti Arsenal á Old Trafford í seinasta leik liðsins áður en Ralf Rangnick tekur við stjórnartaumunum. 2. desember 2021 22:15 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Mikilvægur sigur United í stórleiknum Manchester United vann í kvöld mikilvægan 3-2 sigur er liðið tók á móti Arsenal á Old Trafford í seinasta leik liðsins áður en Ralf Rangnick tekur við stjórnartaumunum. 2. desember 2021 22:15