Tottenham að fá eftirsóttan miðjumann frá Brighton Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júní 2022 17:31 Yves Bissouma er að öllum líkindum á leið til Tottenham. Bryn Lennon/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur samþykkt að greiða Brighton & Hove Albion 30 milljónir punda fyrir miðjumanninn Yves Bissouma. Þessi 25 ára miðjumaður verpur því þriðji leikmaðurinn sem Antonio Conte kaupir til félagsins í þessum félagsskiptaglugga. Áður hafði liðið fengið enska markvörðinn Fraser Forster og króatíska vængmanninn Ivan Perisic. Bissouma á enn eitt ár eftir af samningi sínum við Brighton. Hann hefur leikið 112 deildarleiki fyrir félagið síðan hann var keyptur frá Lille árið 2018, en Lundúnaliðið hafði einnig áhuga á að fá leikmanninn í janúarglugganum. Búist er við því að Bissouma gangist undir læknisskoðun hjá Tottenham síðar í vikunni. Enn á þó eftir að ganga frá lausum endum í samningum milli Tottenham og leikmannsins. Tottenham er ekki eina liðið sem hefur fylgst með Bissouma undanfarna mánuði, en ef marka má hinar ýmsu sögusagnir höfðu erkifjendur þeirra í Arsenal einnig áhuga á leikmanninum. Í september á síðasta ári sagði Bissouma hans tími hjá Brighton væri ekki liðinn, en að hann vildi spila í Meistaradeild Evrópu. Tottenham tryggði sér einmitt sæti í Meistaradeildinni í lokaumferð seinasta tímabils á kostnað Arsenal. Tottenham are set to complete their third signing: agreement in place for Yves Bissouma joining from Brighton, as first reported by @garyjacob. Final details on the add-ons, €26m fee. ⚪️ #THFCSpurs are offering Bissouma a five year deal - new midfielder is coming for Conte. pic.twitter.com/0PWUzYNB1J— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 14, 2022 Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Þessi 25 ára miðjumaður verpur því þriðji leikmaðurinn sem Antonio Conte kaupir til félagsins í þessum félagsskiptaglugga. Áður hafði liðið fengið enska markvörðinn Fraser Forster og króatíska vængmanninn Ivan Perisic. Bissouma á enn eitt ár eftir af samningi sínum við Brighton. Hann hefur leikið 112 deildarleiki fyrir félagið síðan hann var keyptur frá Lille árið 2018, en Lundúnaliðið hafði einnig áhuga á að fá leikmanninn í janúarglugganum. Búist er við því að Bissouma gangist undir læknisskoðun hjá Tottenham síðar í vikunni. Enn á þó eftir að ganga frá lausum endum í samningum milli Tottenham og leikmannsins. Tottenham er ekki eina liðið sem hefur fylgst með Bissouma undanfarna mánuði, en ef marka má hinar ýmsu sögusagnir höfðu erkifjendur þeirra í Arsenal einnig áhuga á leikmanninum. Í september á síðasta ári sagði Bissouma hans tími hjá Brighton væri ekki liðinn, en að hann vildi spila í Meistaradeild Evrópu. Tottenham tryggði sér einmitt sæti í Meistaradeildinni í lokaumferð seinasta tímabils á kostnað Arsenal. Tottenham are set to complete their third signing: agreement in place for Yves Bissouma joining from Brighton, as first reported by @garyjacob. Final details on the add-ons, €26m fee. ⚪️ #THFCSpurs are offering Bissouma a five year deal - new midfielder is coming for Conte. pic.twitter.com/0PWUzYNB1J— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 14, 2022
Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira