Nottingham Forest úr fallsæti eftir góðan útisigur Smári Jökull Jónsson skrifar 4. janúar 2023 22:06 Taiwo Awoniyi skorar hér sigurmarkið gegn Southampton í kvöld. Vísir/Getty Nottingham Forest lyfti sér úr fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir góðan útisigur á Southampton. Leeds gerði jafntefli við West Ham á heimavelli og þá var niðurstaðan einnig jafntefli í leik Aston Villa og Úlfanna. Nottingham Forest hefur átt frekar erfitt uppdráttar í ensku úrvalsdeildinni í vetur og helstu fréttirnar um nýliðana hafa verið um allan þann fjölda nýrra leikmanna sem liðið keypti fyrir tímabilið. Þeir fögnuðu þó góðum sigri í kvöld þegar þeir sóttu Southampton heim á suðurströndina. Taiwo Awoniyi skoraði eina mark leiksins og Nottingham Forest því komið upp úr fallsæti. Í Leeds tóku heimamen á móti West Ham sem gengið hefur bölvanlega að undanförnu. Wilfried Gnonto kom Leeds yfir á 28.mínútu en West Ham svaraði með tveimur mörkum. Lucas Paqueta jafnaði úr vítaspyrnu rétt fyrir leikhlé og á fyrstu mínútu síðari hálfleiks kom Gianluca Scamacca West Ham í 2-1. Jesse Marsch og David Moyes í átökum á hliðarlínunni í kvöld.Vísir/Getty Á 70.mínútu jafnaði Rodrigo Moreno hins vegar metin fyrir Leeds og liðin urðu að sættast á jafnan hlut. Í Birmingham var síðan nágrannaslagur Aston Villa og Úlfanna. Wolves náði forystunni strax eftir tólf mínútur þegar Daniel Podence kom liðinu yfir með góðu marki eftir sendingu Joao Moutinho. Varamaðurinn Danny Ings jafnaði fyrir Villa þegar tólf mínútur voru eftir en lengra komust heimamenn ekki og lokatölur því 1-1. Wolves er í fallsæti deildarinnar en Aston Villa í 11.sætinu en liðinu hefur gengið ágætlega eftir að Unai Emeray tók við sem þjálfari eftir að Steven Gerrard var sagt upp störfum. Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Sjá meira
Nottingham Forest hefur átt frekar erfitt uppdráttar í ensku úrvalsdeildinni í vetur og helstu fréttirnar um nýliðana hafa verið um allan þann fjölda nýrra leikmanna sem liðið keypti fyrir tímabilið. Þeir fögnuðu þó góðum sigri í kvöld þegar þeir sóttu Southampton heim á suðurströndina. Taiwo Awoniyi skoraði eina mark leiksins og Nottingham Forest því komið upp úr fallsæti. Í Leeds tóku heimamen á móti West Ham sem gengið hefur bölvanlega að undanförnu. Wilfried Gnonto kom Leeds yfir á 28.mínútu en West Ham svaraði með tveimur mörkum. Lucas Paqueta jafnaði úr vítaspyrnu rétt fyrir leikhlé og á fyrstu mínútu síðari hálfleiks kom Gianluca Scamacca West Ham í 2-1. Jesse Marsch og David Moyes í átökum á hliðarlínunni í kvöld.Vísir/Getty Á 70.mínútu jafnaði Rodrigo Moreno hins vegar metin fyrir Leeds og liðin urðu að sættast á jafnan hlut. Í Birmingham var síðan nágrannaslagur Aston Villa og Úlfanna. Wolves náði forystunni strax eftir tólf mínútur þegar Daniel Podence kom liðinu yfir með góðu marki eftir sendingu Joao Moutinho. Varamaðurinn Danny Ings jafnaði fyrir Villa þegar tólf mínútur voru eftir en lengra komust heimamenn ekki og lokatölur því 1-1. Wolves er í fallsæti deildarinnar en Aston Villa í 11.sætinu en liðinu hefur gengið ágætlega eftir að Unai Emeray tók við sem þjálfari eftir að Steven Gerrard var sagt upp störfum.
Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Sjá meira