Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúr­slit

Hinrik Wöhler skrifar
Gleðin var við völd þegar sætið í úrslitum var tryggt.
Gleðin var við völd þegar sætið í úrslitum var tryggt. Vísir/Vilhelm

Loks náði Fram að sigra Val og komst þar með í úrslitaleik kvenna í handbolta. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Síðar í kvöld kemur í ljós hvort Fram mæti Gróttu eða Haukum í úrslitum.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira