„Vel mögulegt“ að Willum snúi aftur í boltann
Fráfarandi heilbrigðisráðherra segir vonbrigði að detta út af þingi eftir að útlit var fyrir að hann myndi halda sæti sínu, alveg þar til síðustu tölur bárust eftir hádegi í dag. Oddviti Pírata sem einnig kveður þingið segir niðurstöðuna vonbrigði og létti í senn.