Ný vegabréf í umferð eftir helgi

Ný vegabréf verða gefin út hjá Þjóðskrá Íslands á morgun. Nýja útgáfan hefur verið í undirbúningi síðustu fjögur ár en stofnkostnaður við breytingarnar nemur um tvö hundruð milljónum.

105
00:55

Vinsælt í flokknum Fréttir