Leitin í Ölfusá hefur engan árangur borið

Leit að karlmanni sem ók bíl í Ölfusá í gærkvöldi hefur engan árangur borið. Draga þurfti úr leit í nótt vegna veðurs en þegar tók að lægja eftir hádegi í dag færðist meiri þungi í aðgerðina. Jóhann K. Jóhannsson, fréttamaður hefur fylgst með aðgerðum á Selfossi í dag

155
05:53

Vinsælt í flokknum Fréttir