Ísland í dag - Handtekinn eftir að hafa sótt barn í tálmun

Halldór Heiðar Hallsson var handtekinn á heimili sínu eftir að hafa sótt 5 ára dóttur til barnsmóður sinnar eftir 10 vikna tálmun. Hann telur kynjamisrétti vera innbyggt í barnaverndarkerfið á Íslandi og segir réttarstöðu feðra ekki vera virta til jafns við mæður. Halldór vonast til þess að saga hans geti hreyft við einhverjum breytingum.

10322
12:33

Vinsælt í flokknum Ísland í dag