Óli Björn segir Bjarna Ben hafa sýnt af sér klaufaskap Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að það hafi verið klaufaskapur hjá Bjarna Benediktssyni að birta ekki skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum fyrir kosningar. Innlent 21. janúar 2017 19:04
Ekkert samkomulag um nefndaskipun Stjórnarflokkarnir bjóða stjórnarandstöðunni formennsku í tveimur nefndum en hún vill formennsku í fjórum. Innlent 19. janúar 2017 20:13
Ágreiningur uppi í aðdraganda nýs þings Tvö stór ágreiningsmál hafa komið upp milli stjórnar og stjórnarandstöðu á Alþingi þótt þingstörf séu enn ekki hafin. Afar óheppilegt, segir formaður VG. Ráðherrar Bjartrar framtíðar ætla ekki að segja af sér þingmennsku um sinn. Innlent 19. janúar 2017 07:00
Segir ákvörðun forsætisráðherra lýsa valdhroka Smári McCarthy þingmaður Pírata segir að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sýni þinginu valdhroka og óvirðingu með því að mæta ekki á fund efnahags- og viðskiptanefndar til að ræða skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna segir þetta ekki í samræmi við yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um bætt vinnubrögð á Alþingi. Innlent 18. janúar 2017 18:45
Bjartsýni á uppbyggingu Náttúruminjasafns á næstu árum Þetta er í fyrsta skipti síðan safnið var sett á laggirnar sem fyrir liggur staðfestur, þverpólitískur vilji Alþingis til að gera vel við höfuðsafn þjóðarinnar í náttúrufræðum. Innlent 18. janúar 2017 07:00
Bjarni afþakkar boð um fund með efnahags-og viðskiptanefnd Bjarni Benediktsson ætlar ekki að koma á fund efnahags-og viðskiptanefndar og ræða framgöngu sína við birtingu skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum. Smári McCarthy, fulltrúi Pírata í nefndinni gagnrýnir Bjarna harkalega fyrir ákvörðun sína. Innlent 17. janúar 2017 23:06
Páll Rafnar aðstoðar Þorgerði Katrínu Páll Rafnar Þorsteinsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Innlent 17. janúar 2017 15:12
Umbi bregst ekki við beiðni Umboðsmaður er hins vegar að fjalla með almennum hætti um skyldu stjórnvalda til að veita aðgang að upplýsingum. Innlent 17. janúar 2017 06:00
Telur eðlilegt að endurskoða sérgreiðslur til þingmanna Steingrímur J. Sigfússon starfandi forseti Alþingis telur eðlilegt að endurskoða reglur um aukagreiðslur til þingmanna til að mæta gagnrýni vegna mikillar launahækkunar á síðasta ári. Forsætisnefnd Alþingis fundaði um málið í dag. Innlent 16. janúar 2017 18:36
Vigdís Ósk aðstoðar Jón Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, nýs samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Innlent 16. janúar 2017 15:24
Traust er forsenda góðs samstarfs Ástæða er til að óska nýrri ríkisstjórn velfarnaðar í þeim mörgu mikilvægu verkefnum sem framundan eru á þessu kjörtímabili. Skoðun 16. janúar 2017 07:00
Óvissa með formennsku í fastanefndum Ekki er tímabært að ræða formannaskiptingu í fastanefndum Alþingis að mati þingflokksformanns Pírata og formanns Samfylkingarinnar. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir að ekki sé skylt að skipta formannsstólum jafnt á milli flokka. Innlent 16. janúar 2017 07:00
„Minnsti mögulegi meirihluti Alþingis getur ekki hrifsað til sín öll völd“ Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingar, er ósáttur með tillögu um skipun formennsku í fastanefndum Alþingis. Innlent 15. janúar 2017 20:03
Þingsályktun um þjóðaratkvæði á síðasta ári kjörtímabilsins Jón Steindór Valdimarsson þingmaður Viðreisnar segir engan vafa á því að lögð verði fram þingsályktunartillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við Evrópusambandið síðar á kjörtímabilinu. Innlent 15. janúar 2017 13:14
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða digur af fjármagni Ferðamálastjóri segir viðbúið að úthlutanir verði afturkallaðar ljúki styrkþegar ekki framkvæmdum Innlent 14. janúar 2017 18:45
Gylfi aðstoðar Benedikt áfram Gylfi Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Benedikts Jóhannessonar, nýs fjármála- og efnahagsráðherra. Innlent 13. janúar 2017 12:28
Verðandi forseti Alþingis segir þingmenn Suðurkjördæmis þurfa að láta til sín taka á þingi Unnur Brá Konráðsdóttir verðandi forseti Alþingis segir embættið alltaf vera krefjandi. Innlent 13. janúar 2017 12:02
Rammaáætlun bíður á núllstillingu Með nýjum kosningum var umfjöllun Alþingis um rammaáætlun núllstillt. Nýr umhverfisráðherra þarf að mæla fyrir málinu á nýjan leik, en segir of snemmt að segja til um í hvaða mynd það verður. Nýir ráðherrar deildu harkalega um m Innlent 13. janúar 2017 07:00
Forsætisráðherra segir ríkisstjórnina tilbúna að láta til sín taka Bjarni Benediktsson segir stjórnarflokkana hins vegar tilbúna að vinna með stjórnarandstöðunni að sátt um mál í nefndum Alþingis. Innlent 12. janúar 2017 12:18
Opið bréf til þingmanna Að greinast með krabbamein er mikið áfall. Eg undirritaður varð að sætta mig við þetta undir lok október 2015. Síðan hefi eg verið í ótal rannsóknum, meðferðum þar sem geislum og meðulum hefur verið beitt á meinsemdina, skurðaðgerð og eftirmeðferð. Alltaf hef eg hitt mjög vingjarnlegt og hjálpsamt starfsfólk Skoðun 12. janúar 2017 07:00
Þorgerður segir sátt og breytingar í fyrirrúmi Það er merkilegt hvernig það hefur tekist að auka verðmætin í þessum grundvallaratvinnugreinum. Innlent 12. janúar 2017 07:00
Óttarr hrósar Kristjáni Þór fyrir sjúkrahótelið Fyrsta verkið verður að tala við starfsfólkið og kynna mér stöðu mála í ráðuneytinu. Það er mikið í vinnslu og svo framvegis. Innlent 12. janúar 2017 07:00
Sigurður telur stjórnarandstöðu geta fengið fjóra nefndarformenn Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að skoða þurfi vel hvernig formennska í fastanefndum skiptist milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Innlent 12. janúar 2017 07:00
Kristján Þór byrjar á því að setja sig inn í málin Ég get nefnt afrekssjóðinn og síðan varðandi breytingar sem hann var að vinna að varðandi lánasjóðinn. Innlent 12. janúar 2017 07:00
Þórdís segir ferðamálin áskorun og lúxus Ég hugsa að fyrsta verkið sé að hlusta á alla þá sem hafa þekkingu og reynslu af málaflokkunum sem heyra hér undir og passa að mín sýn og mitt innsæi spili þar inn í. Innlent 12. janúar 2017 07:00
Grátt silfur og sjálfsmörk Sumar stjórnarmyndanir eru misráðnar, t.d. myndun ríkisstjórnar Gunnars Thoroddsen 1980. Efnahagsmálin voru þá í enn meiri ólestri en jafnan fyrr. Verðbólgan hafði verið 45% árið áður, 1979. Sparifé landsmanna stóð í björtu báli enda var verðtryggingu þá ekki til að dreifa. Fastir pennar 12. janúar 2017 07:00
Guðlaugur leggur áherslu á öryggismál Fyrsta verkið er að tala við Lilju. Næsta verkið verður að setjast með starfsfólkinu og sjá stöðu þeirra mála sem hér eru inni. Innlent 12. janúar 2017 07:00
Þorsteinn hrósar Eygló fyrir mikilsverðan minnisvarða Við munum leggja mjög mikla áherslu á jafnréttismálin en jafnlaunavottun verður fyrsta málið sem ég stend fyrir í ráðuneytinu. Innlent 12. janúar 2017 07:00
Jón segir samgöngumálin mjög brýn Við þurfum að forgangsraða verkefnum. Ég tek við góðu búi á þessum bæ hjá Ólöfu Nordal, vinkonu minni. Innlent 12. janúar 2017 07:00