Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Kristinn Freyr á heimleið

    Besti leikmaður Pepsi-deildar karla 2016, Kristinn Freyr Sigurðsson, er á heimleið eftir stutta dvöl í atvinnumennsku. Þetta kom fram í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Vil sýna að ég get enn spilað

    Sölvi Geir Ottesen, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn heim og ætlar að ljúka ferlinum með því að spila í Pepsi-deildinni. Hann segist sáttur við atvinnumannsferilinn en hann eigi enn nóg inni.

    Íslenski boltinn