Kristinn má ekki æfa með KR Kristinn Jónsson, einn af nýju leikmönnunum í KR, má ekki æfa né spila með liðinu fyrr en á nýju ári. Íslenski boltinn 29. nóvember 2017 16:15
Kristinn Freyr velur á milli FH og Vals Kristinn Freyr Sigurðsson er með tilboð í höndum frá báðum félögum Íslenski boltinn 29. nóvember 2017 15:00
Spilað á meðan HM stendur og bikarúrslitaleikurinn færður Mótastjóri KSÍ kynnti tillögur að leikjaniðurröðun tveggja stærstu mótanna í knattspyrnu karla næsta sumar. Íslenski boltinn 27. nóvember 2017 11:15
Kristján: Heimir veit ekkert hvað hann er að fara út í Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, segir að það eigi margt eftir að koma Heimi Guðjónssyni, nýráðnum þjálfara HB, á óvart í Færeyjum. Kristján gerði HB að færeyskum meisturum fyrir sjö árum. Fótbolti 26. nóvember 2017 20:30
Kristinn Freyr á heimleið Besti leikmaður Pepsi-deildar karla 2016, Kristinn Freyr Sigurðsson, er á heimleið eftir stutta dvöl í atvinnumennsku. Þetta kom fram í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Íslenski boltinn 25. nóvember 2017 18:45
Castillion kátur í FH-búningnum | Mynd Geoffrey Castillion er genginn í raðir FH frá Víkingi R. Íslenski boltinn 24. nóvember 2017 22:30
Ólafur: Vorum sammála um að það þyrfti að setja smá fútt í þetta Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er eðlilega kampakátur með liðsstyrkinn. Íslenski boltinn 24. nóvember 2017 15:45
Kristinn: Fannst þetta gott næsta skref eftir að ræða við Óla Kristinn Steindórsson endurnýjar kynnin við Ólaf Kristjánsson í Kaplakrika. Íslenski boltinn 24. nóvember 2017 15:15
Kristinn og Castillion búnir að semja við FH FH samdi við tvo risastóra bita í Kaplakrika í dag. Íslenski boltinn 24. nóvember 2017 14:15
Íslenskur toppfótbolti heldur áfram að stækka Breytingar voru gerðar á Íslenskum toppfótbolta í gær er ákveðið var á aðalfundi að taka inn félögin sem leika í næstefstu deild, Inkasso-deildinni. Íslenski boltinn 24. nóvember 2017 12:30
Guðni Bergs ætlar að tala í 15 mínútur um stöðu yfirmanns knattspyrnumála á formannafundinum Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga Knattspyrnusambands Íslands fer fram í höfuðstöðvum KSÍ á morgun, laugardaginn 25. nóvember. Fótbolti 24. nóvember 2017 10:00
Kassim Doumbia verður ekki áfram hjá FH Miðvörðurinn frá Malí eftirsóttur af öðrum liðum í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 23. nóvember 2017 19:06
Logi Ólafs: Minni félögin finna leikmenn og ala þá upp og svo koma þau stóru og taka þá Víkingar eru að missa einn besta leikmann Pepsi-deildarinnar til risanna í Hafnarfirði. Íslenski boltinn 23. nóvember 2017 18:45
Jóhann Helgi leysir Andra Rúnar af í Grindavík Akureyringurinn yfirgefur Þór og snýr aftur í Pepsi-deildina. Enski boltinn 23. nóvember 2017 16:13
Kristinn á leið til FH Kristinn Steindórsson er á heimleið og ætlar að endurnýja kynnin við Ólaf Kristjánsson. Íslenski boltinn 23. nóvember 2017 10:59
Sölvi býr við hliðina á Víkinni: „Ég vildi alltaf fara í Víking“ Sölvi Geir Ottesen skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Víking en hann lék síðast með félaginu fyrir rúmum þrettán árum. Íslenski boltinn 23. nóvember 2017 06:00
Sölvi aftur orðinn Víkingur Sölvi Geir Ottesen er genginn í raðir Víkings R. og hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 22. nóvember 2017 12:37
Sölvi Geir semur við Víkinga í dag Sölvi Geir Ottesen snýr aftur til síns gamla félags eftir þrettán ára atvinnumannaferil utan landsteinanna. Íslenski boltinn 22. nóvember 2017 09:45
Ásmundur aðstoðarþjálfari FH Ásmundur Haraldsson hefur tekið við stöðu aðstoðarþjálfara FH Íslenski boltinn 20. nóvember 2017 20:48
Þórsarar á leið til Grindavíkur Jóhann Helgi Hannesson og Orri Freyr Gíslason eru á leið til Grindavíkur frá Þór. Íslenski boltinn 20. nóvember 2017 16:30
Óli Kristjáns: Svipuð gæði hjá FH og Randers Ólafur Kristjánsson er kominn aftur heim í íslenska boltann og hefur tekið við stjórnartaumunum hjá sínu gamla félagi FH. Þjálfarinn segist vera sáttur við það sem hann hafi séð á æfingum hjá liðinu hingað til. Íslenski boltinn 17. nóvember 2017 19:30
Hendrickx samdi við Blika Jonathan Hendrickx er á leið í Pepsi-deildina á nýjan leik en hann er búinn að skrifa undir samning við Blika. Íslenski boltinn 17. nóvember 2017 18:40
Arnar verður aðstoðarmaður Loga hjá Víkingum Arnar Gunnlaugsson verður aðstoðarmaður Loga Ólafssonar hjá Víkingum en hann tekur við starfi Bjarna Guðjónssonar sem samdi nýlega aftur við KR. Íslenski boltinn 11. nóvember 2017 12:15
Emil Pálsson verður liðsfélagi Ingvars hjá Sandefjord Emil Pálsson, miðjumaður FH, verður liðsfélagi Ingvars Jónssonar í Sandefjord, en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við liðið. Emil gengur í raðir liðsins um áramót þegar að samningur hans við FH rennur út. Íslenski boltinn 11. nóvember 2017 11:15
Heimir: Er ekki þannig gerður að ég muni stökkva frá borði þótt eitthvað bjóðist á Íslandi Heimir Guðjónsson hefði viljað ljúka þjálfaraferlinum hjá FH á annan hátt. Hann segir að það hafi verið afrek að tryggja liðinu Evrópusæti í sumar. Íslenski boltinn 10. nóvember 2017 19:37
Anton Ari missti af meistaraferð Vals vegna meiðsla sem voru fyrst talin alvarleg Besti markvörður Pepsi-deildarinnar var strax settur í gifs en betur fór en á horfðist. Íslenski boltinn 10. nóvember 2017 12:30
Heimir: Þjálffræðilegt afrek að koma FH í Evrópukeppni miðað við það sem gekk á Heimir Guðjónsson fékk sparkið frá FH eftir dapurt sumar á FH-mælikvarða. Íslenski boltinn 10. nóvember 2017 12:00
Vil sýna að ég get enn spilað Sölvi Geir Ottesen, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn heim og ætlar að ljúka ferlinum með því að spila í Pepsi-deildinni. Hann segist sáttur við atvinnumannsferilinn en hann eigi enn nóg inni. Íslenski boltinn 10. nóvember 2017 06:00
Kekic kominn með þjálfarastarf Sinisa Valdimar Kekic verður næsti þjálfari 3. deildarliðs Sindra. Íslenski boltinn 9. nóvember 2017 16:00
Ekkert verður af Færeyjaför Arnars | Vonaðist eftir meira spennandi möguleikum Ekkert verður af því að Arnar Grétarsson, fyrrverandi þjálfari Breiðabliks, taki við færeyska liðinu NSÍ Runavík. Íslenski boltinn 9. nóvember 2017 14:30