Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Chelsea staðfestir að Chilwell missi af HM

    Chelsea hefur staðfest að Ben Chilwell verði ekki með enska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Qatar en vinstri bakvörðurinn meiddist í leik gegn Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni í vikunni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Skagamaður gerði allt vitlaust í London

    Víkingaklapp, runkarabending og ömurleg skottilraun komu við sögu hjá Degi Jóhannssyni sem varð á örfáum sekúndum vinsælasti maðurinn á The Valley, heimavelli enska C-deildarliðsins Charlton, á laugardaginn var.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Dag­ný skoraði en Skytturnar höfðu betur

    Dagný Brynjarsdóttir getur ekki hætt að skora um þessar mundir en því miður dugði það ekki til sigurs í kvöld þar sem West Ham United mátti þola tap gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Man United á­fram með fullt hús stiga

    Manchester United er enn með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta, Það sem meira er þá á liðið enn eftir að fá á sig mark. Arsenal getur jafnað Man Utd að stigum með sigri á Dagnýju Brynjarsdóttur og stöllum hennar í West Ham United síðar í dag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Enginn veit hvað hefði gerst hefði Er­ling spilað“

    Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, var ánægður með 1-0 sigur sinna manna á Leicester City í dag. Kevin De Bruyne steig upp í fjarveru Erling Braut Håland en framherjinn var fjarri góðu gamni í dag. Pep sagði að enginn geti spáð fyrir um hvernig leikurinn hefði spilast hefði Norðmaðurinn verið með.

    Enski boltinn