Íslenskir tónleikahaldarar hljóta styrk Norræni menningarsjóðurinn heldur úti svokallaðri Púls-áætlun sem felur í sér að styrkja skipuleggjendur tónleika með norrænum listamönnum. Lífið 26. júní 2018 06:00
Kendrick Lamar sigrar og Anita Baker heiðruð BET Verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi í Los Angeles. Tónlist 25. júní 2018 11:42
Súperstjarna Breiðholtsins með sitt fyrsta lag Birgir Hákon sendi frá sér sitt fyrsta lag, Sending, fyrir helgi. Loksins segja sumir sem hafa fylgst með íslensku rappi. Birgir vinnur nú í plötu og á nokkur lög til. Myndbandið er í heimildarmyndastíl og fangar líf Birgis. Lífið 25. júní 2018 08:00
Ævistarf á fimm diskum Bjarni Hafþór Helgason hefur verið kallaður tónskáld í 40 ár. Hann samdi lög sem urðu vinsæl í flutningi hljómsveitarinnar Skriðjökla. Nú gefur Bjarni út 75 lög sín á 5 diskum. Lífið 25. júní 2018 06:00
Secret Solstice þakkar fyrir sig Hinni árlegu Secret Solstice hátíð lýkur nú í kvöld. Innlent 24. júní 2018 22:31
Múgæsingur í miðborginni: „Biffinn var tekinn og honum var snúið á hvolf“ Hljómsveitin ClubDub vakti mikla athygli í gær fyrir framkomu sína á Secret Solstice ásamt útgáfuhófi á skemmtistaðnum b5. Tónlist 24. júní 2018 19:15
Trommari þungarokkssveitarinnar Pantera látinn Dánarorsök Vinnie Paul hefur ekki verið gefin upp en hann var aðeins 54 ára gamall. Tónlist 23. júní 2018 12:22
Birgir Hákon: „Ég er ekki fyrirmynd, foreldar eru fyrirmynd “ Rapparinn Birgir Hákon gefur út lag og myndband sem gefur hlustendum sýn í hans eigin raunveruleika. Tónlist 22. júní 2018 16:30
Föstudagsplaylisti Axels Björnssonar Axel Björnsson fer fyrir hávaðaseggjunum í Pink Street Boys og býður upp á rokk og ról á lagalista föstudagsins í dag. Tónlist 22. júní 2018 15:30
„Ég er morðingi, en ég styð ekki ofbeldi“ Rapparinn Gucci Mane stígur á svið á Secret Solstice í kvöld. Lífið 22. júní 2018 12:00
Óeirðir í minningarathöfn XXXTentacion Lögregla Los Angeles borgar stöðvaði minningarathöfn rapparans XXXTentacion. Erlent 22. júní 2018 11:27
Fullir vasar Aron Can sendi á dögunum frá sér frábæra hljómplötu, Trúpíter. Skoðun 20. júní 2018 07:00
Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z komin á Spotify Plata Beyoncé og Jay-Z er aðgengileg á streymisveitunni Spotify. Lífið 18. júní 2018 16:46
Tvö ný íslensk tónlistarmyndbönd vekja athygli Söngkonan GDRN og hljómsveitin Rari Boys gáfu bæði út ný myndbönd í dag. Lífið 18. júní 2018 14:55
Beyoncé og Jay-Z koma öllum að óvörum með glænýrri plötu Beyoncé og Jay-Z gáfu í dag út sameiginlega plötu, þá fyrstu sem þau gefa út í sameiningu. Þá kom einnig út nýtt lag með tilheyrandi tónlistarmyndband samhliða plötunni. Tónlist 16. júní 2018 22:43
Ekkasog Emilíönu sem er mætt til Moskvu en missir af leiknum Emilíana Torrini elskar HM, er mætt til höfuðborgar Rússlands en flýgur þaðan í nótt. Lífið 15. júní 2018 15:30
Floni gefur út nýtt lag: „Þetta er bara partí“ Rapparinn Floni hefur gefið út nýtt lag. Lagið snýst um partí. Tónlist 15. júní 2018 14:05
Föstudagsplaylisti DJ Yamaho Næntís hipphopp og R&B sem kemur skapinu í lag. Tónlist 15. júní 2018 12:45
Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ Kanye West greindist með geðhvarfasýki 39 ára gamall. Hann horfi á hana sem ofurkraft, ekki fötlun. Lífið 14. júní 2018 10:42
The Chemical Brothers með tónleika í Laugardalshöll Breska hljómsveitin The Chemical Brothers hefur boðað komu sína til Íslands og mun koma fram á einum tónleikum í Laugardalshöll þann 20. október. Tónlist 12. júní 2018 10:54
Um 1000 miðar eftir á tónleika Guns N' Roses Miðar á tónleika Guns N' Roses sem verða á Laugardalsvelli þann 24. júlí næstkomandi eru nú ófáanlegir hjá tónleikahöldurum. Tónlist 12. júní 2018 10:00
Ásgeir Trausti fer hringinn og kynnir nýja plötu Ásgeir Trausti ætlar að pakka kassagítarnum niður í tösku og ferðast innanlands í sumar – hann tekur fjórtán gigg á sextán dögum víðsvegar um landið og er ætlunin kynna nýja tónlist sem kemur út von bráðar. Lífið 11. júní 2018 06:00
Föstudagsplaylisti Prins Póló Prinsinn af Karlsstöðum á föstudagsplaylistann að þessu sinni. Listinn er samansettur af listamönnum sem koma fram í Havarí í sumar. Tónlist 8. júní 2018 12:00
Það sem Jessie J vill baksviðs Stórstjarnan Jessie J heldur tónleika í Laugardalshöll í kvöld. Þetta er í annað sinn sem hún kemur til Íslands. Lagið hennar Bang Bang hefur fengið yfir milljarðs áhorf á Youtube. Og eins og stórstjörnu sæmir er hún með kröfur um veitingar baksviðs. Lífið 6. júní 2018 07:00
Gauti og félagar í danskennslu hjá suður-amerískum gjörningalistahóp HB Grandi, sveitasælan og suður-amerísk gjörningalist er meðal þess sem bar hæst á Vopnafirði, en Gauti spilaði þar í gær á hringferð sinni um landið. Lífið 4. júní 2018 21:53
Hetjur PoppTíví kynslóðarinnar Það voru fataskipti og gítarsóló og trommusóló, danssporin hennar Birgittu og þrettán ár af spennu aðdáenda sem fengu útrás í hrópum eins og "Ég elska þig Birgitta!“ og "Viggi þú ert bestur!“ Gagnrýni 4. júní 2018 19:30
Flughræddum rappara flogið til Egilsstaða: „Ég hélt ég myndi deyja“ Fjórði þátturinn af 13/13 er kominn í loftið. Gauti, Björn Valur og Keli lentu á Egilsstöðum á laugardaginn. GKR kom inn sem leynigestur. Lífið 4. júní 2018 10:30