Valby bræður frumsýna nýtt myndband Valby bræður hafa verið að stimpla sig inn í rappsenuna á Íslandi síðasta ár. Tónlist 10. október 2014 16:30
Sjáið Magna taka Under the Bridge Syngur vinsælasta lag Red Hot Chili Peppers fyrr og síðar. Tónlist 10. október 2014 11:15
Leita að Íslendingum sem spila á japanska flautu Gunnar Ingi og Daníel í Major Pink vilja setja saman okarinusveit. Tónlist 9. október 2014 13:47
Megas á besta, íslenska ástarlagið Bubbi á tvö lög á lista yfir topp tíu, bestu, íslensku ástarlögin að mati álitsgjafa Lífsins á Vísi. Tónlist 9. október 2014 12:09
Crystal Castles hætt störfum Kanadíska tvíeykið Crystal Castles hefur lagt upp laupana. Söngkonan Alice Glass tilkynnti um þetta á fésbókarsíðu sinni. Tónlist 9. október 2014 12:00
Tvær dívur leiða saman hesta sína Nýtt myndband með Nicki Minaj og Beyoncé. Tónlist 7. október 2014 23:45
„Hann bað mig um að setja upp þessa tónleika“ Óli Geir flytur inn bandaríska rapparann Hopsin. Hopsin vill ekki sjá áfengi baksviðs og heimtar bara kjúkling, vatn og grænmeti. Tónlist 7. október 2014 11:17
Missti röddina í Japan - aðdáendur brjálaðir Söngkonan Mariah Carey veldur vonbrigðum. Tónlist 6. október 2014 20:00
Uppselt á Airwaves Tónlistaráhugamenn geta þó enn sótt "off-venue“-viðburði en sú dagskrá verður kynnt innan skamms. Tónlist 6. október 2014 13:03
Leita að gömlum pönkperlum Synthadelia Records gefur út gamlar upptökur og vill taka þátt í að koma íslenskri tónlistarsögu á netið. Tónlist 6. október 2014 13:00
Ný söngstjarna með seiðandi rödd heillar Íris Lóa Eskin gaf nýverið út lagið Hunting Game. Tónlist 3. október 2014 15:00
Allt það besta úr Eldhúspartýi FM 957 Fyrsta partýið var haldið á Austur fyrir stuttu. Tónlist 2. október 2014 15:16
Vill fá innblástur fyrir nýja sinfóníu Paper Beat Scissors spilar á landinu í annað sinn á föstudag. Tónlist 2. október 2014 09:38
Dillalude á Kex í kvöld Dillalude er fjögurra manna instrumental hip hop sveit úr Reykjavík og er hún óður meðlima til pródúsentsins J Dilla. Tónlist 1. október 2014 17:30
Hægari og drungalegri útgáfa af lagi Ásgeirs Trausta Lagið King and Cross endurhljóðblandað af Dot Major. Tónlist 1. október 2014 16:30
Telur Adele vera eina af stóru dívunum Aretha Franklin setur Rolling in the Deep í sinn búning. Tónlist 30. september 2014 19:00
Flutti lög eftir föður sinn heitinn Dhani Harrison heiðraði Bítilinn George Harrison hjá Conan O'Brien. Tónlist 30. september 2014 17:00
Blóðug og nakin hjón Nýja myndbandið frá Maroon 5 er afar drungalegt. Tónlist 30. september 2014 11:30
Úr viðbjóðslegum karlaklefa í stúdíó Hljómsveitin Mafama setja af stað söfnun á Karolina Fund fyrir plötunni DOG. Tónlist 30. september 2014 08:00
Á eftir plötu kemur barn Carrie Underwood gefur út nýtt lag af væntanlegum safndiski. Hún á von á sínu fyrsta barni næsta vor. Tónlist 29. september 2014 23:00
Hlaðið niður rúmlega fjögur hundruð þúsund sinnum Nýja plata Thom Yorke slær í gegn á BitTorrent. Tónlist 29. september 2014 19:30
Gera óvenjulegt myndband fyrir Kúbus Katrína Mogensen, söngkona Mammút, í nýju myndbandi fyrir kammerhópinn Kúbus. Tónlist 29. september 2014 18:15
Eurovision-stjarna syngur Nirvana Emmelie de Forest með sína útgáfu af Smells Like Teen Spirit. Tónlist 29. september 2014 18:00
Lifa í draumi eins og skáldið orti forðum Lily of the Valley sendir frá sér lagið Back. Tónlist 29. september 2014 11:00
Vilja ekki syngja jólamúsík alltof snemma Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson syngja inn jólin í Eldborgarsal. Tónlist 29. september 2014 09:57
Kelis drekkur ekki mjólkurhristinga Búin að blekkja heiminn í ellefu ár. Tónlist 26. september 2014 18:30