Magnús Scheving: Íþróttaálfurinn hlýtur að hafa kennt þeim Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2016 15:15 „Maður hefur upplifað margar stórar stundir og þetta er svakaleg stund,“ segir íþróttaálfurinn og athafnamaðurinn Magnús Scheving sem er í París eins og stór hluti þjóðarinnar. „Ég var á leiknum í Nice og hef aldrei verið á íþróttasamkomu sem var eins svakaleg. Það var svo flott að sjá hvernig þeir tóku Englendingana og þá hugsaði maður að íþróttaálfurinn hlyti að hafa þjálfað þessa stráka. Það gæti ekki annað verið,“ segir Magnús léttur. „Það er svo mikil stemning í öllu fólkinu á vellinum. Þegar við byrjum þá hlusta hinir. Við áttum völlinn í Nice og vonandi verður það áfram þannig núna.“ Magnús nýtur sín að fylgjast með drengjunum sem hann hefur mikla trú á. „Það er ótrúlega þægileg tilfinning í íþróttum að hafa engu að tapa. Hafa bara allt að vinna og vera laus við allt stress. Þetta er eins og að reka fyrirtæki þar sem er bara blússandi hagnaður. „Frakkar hafa öllu að tapa eins og Bretarnir og mótlætið getur stressað menn. Ég held að strákarnir séu virkilega tilbúnir í þennan slag,“ segir Magnús en hann vill ekki sjá leikinn fara í vítakeppni. „Ég hef áhyggjur af henni því við höfum ekki reynslu þar. Þar vantar okkur æfingu. Held ég. Maður veit ekki því það er rosalegt sjálfstraust í þessum strákum.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3. júlí 2016 13:00 ESPN var í beinni frá Reykjavíkurhöfn Athygli heimsins beinist að Íslandi og íslenska landsliðinu í knattspyrnu þessa dagana. 3. júlí 2016 13:45 Gleðin við völd hjá Íslendingum í París | Myndir Iðnaðarráðherra er mætt til Parísar til að taka þátt í veislunni á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 14:37 Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju. 3. júlí 2016 13:30 Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum Svartur, rauður, hvítur, grænn og nú aftur grænn. 3. júlí 2016 14:00 EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 11:00 „Það verða 80.000 á vellinum í kvöld en það mun bara heyrast í okkur“ | Myndband Íslenskir stuðningsmenn kenna Bretum víkingaklappið í innslagi BBC. 3. júlí 2016 14:07 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
„Maður hefur upplifað margar stórar stundir og þetta er svakaleg stund,“ segir íþróttaálfurinn og athafnamaðurinn Magnús Scheving sem er í París eins og stór hluti þjóðarinnar. „Ég var á leiknum í Nice og hef aldrei verið á íþróttasamkomu sem var eins svakaleg. Það var svo flott að sjá hvernig þeir tóku Englendingana og þá hugsaði maður að íþróttaálfurinn hlyti að hafa þjálfað þessa stráka. Það gæti ekki annað verið,“ segir Magnús léttur. „Það er svo mikil stemning í öllu fólkinu á vellinum. Þegar við byrjum þá hlusta hinir. Við áttum völlinn í Nice og vonandi verður það áfram þannig núna.“ Magnús nýtur sín að fylgjast með drengjunum sem hann hefur mikla trú á. „Það er ótrúlega þægileg tilfinning í íþróttum að hafa engu að tapa. Hafa bara allt að vinna og vera laus við allt stress. Þetta er eins og að reka fyrirtæki þar sem er bara blússandi hagnaður. „Frakkar hafa öllu að tapa eins og Bretarnir og mótlætið getur stressað menn. Ég held að strákarnir séu virkilega tilbúnir í þennan slag,“ segir Magnús en hann vill ekki sjá leikinn fara í vítakeppni. „Ég hef áhyggjur af henni því við höfum ekki reynslu þar. Þar vantar okkur æfingu. Held ég. Maður veit ekki því það er rosalegt sjálfstraust í þessum strákum.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3. júlí 2016 13:00 ESPN var í beinni frá Reykjavíkurhöfn Athygli heimsins beinist að Íslandi og íslenska landsliðinu í knattspyrnu þessa dagana. 3. júlí 2016 13:45 Gleðin við völd hjá Íslendingum í París | Myndir Iðnaðarráðherra er mætt til Parísar til að taka þátt í veislunni á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 14:37 Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju. 3. júlí 2016 13:30 Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum Svartur, rauður, hvítur, grænn og nú aftur grænn. 3. júlí 2016 14:00 EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 11:00 „Það verða 80.000 á vellinum í kvöld en það mun bara heyrast í okkur“ | Myndband Íslenskir stuðningsmenn kenna Bretum víkingaklappið í innslagi BBC. 3. júlí 2016 14:07 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3. júlí 2016 13:00
ESPN var í beinni frá Reykjavíkurhöfn Athygli heimsins beinist að Íslandi og íslenska landsliðinu í knattspyrnu þessa dagana. 3. júlí 2016 13:45
Gleðin við völd hjá Íslendingum í París | Myndir Iðnaðarráðherra er mætt til Parísar til að taka þátt í veislunni á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 14:37
Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju. 3. júlí 2016 13:30
Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum Svartur, rauður, hvítur, grænn og nú aftur grænn. 3. júlí 2016 14:00
EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 11:00
„Það verða 80.000 á vellinum í kvöld en það mun bara heyrast í okkur“ | Myndband Íslenskir stuðningsmenn kenna Bretum víkingaklappið í innslagi BBC. 3. júlí 2016 14:07