Skoðun

Fréttamynd

Gulur, rauður, blár og B+

Jón Pétur Zimsen skrifar

Aðalnámskrá grunnskóla (ANG) er leiðarvísir skólanna að námi barna. Þessi leiðarvísir er ónýtur. Kennarar reyna að vinna eftir leiðarvísi sem ómögulegt er að vinna eftir. Það er mjög íþyngjandi að mæta í vinnuna dag hvern og kljást við óskiljanlega orðasúpu.

Skoðun

Fréttamynd

Í hverjum bekk býr rit­höfundur – Ís­land, land lifandi ævin­týra

Einar Mikael Sverrisson skrifar

Í hjarta Vestfjarða, á Þingeyri, kviknaði djörf framtíðarsýn – að gera Ísland að miðpunkti ævintýrasagna fyrir börn um allan heim. Í samstarfi grunnskólans og Draumasmiðjunnar fengu ungir nemendur einstakt tækifæri til að skapa sínar eigin sögur og hanna söguhetjur, sem urðu að leikföngum saumuðum eftir þeirra eigin teikningum.

Skoðun
Fréttamynd

Tryggjum gæði í mannvirkjaiðnaði

Karólína Helga Símonardóttir skrifar

Íslenskt samfélag hefur löngum lagt ríka áherslu á gæði og fagmennsku í iðngreinum. Iðnmeistararéttindi eru lykilþáttur í að tryggja öryggi, fagleg vinnubrögð og réttindi bæði neytenda og iðnaðarmannanna sjálfra. Hins vegar er mikilvægt að finna jafnvægi milli þess að viðhalda þessum kröfum og að meta erlenda iðnmenntun á réttmætan hátt, þannig að hæfir erlendir iðnaðarmenn fái tækifæri til að starfa hér á landi án þess að íslensk menntun iðnmeistara verði gengisfelld.

Skoðun
Fréttamynd

Reykja­vík er höfuð­borg okkar allra

Ásthildur Sturludóttir, Dagmar Ýr Stefánsdóttir, Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, Gerður Björk Sveinsdóttir, Íris Róbertsdóttir, Jóna Árný Þórðardóttir, Katrín Sigurjónsdóttir, Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir og Sigurjón Andrésson skrifa

Við undirrituð, bæjar- og sveitarstjórar á Íslandi, mótmælum öll lokun annarrar af tveimur flugbrautum Reykjavíkurflugvallar með tilheyrandi skerðingu á þjónustu og ógn við innanlandsflug sem þar af hlýst.

Skoðun
Fréttamynd

Fjár­festum í vega­kerfinu

Stefán Broddi Guðjónsson skrifar

Það er óviðunandi ástand að vegakerfið á Íslandi sé að brotna undan eigin þunga. Sá augljósi skortur sem orðið hefur á viðhaldi og nýfjárfestingu í vegakerfi landsins leiðir af sér kostnað fyrir atvinnulíf og íbúa og tækifæri glatast til nýrrar verðmætasköpunar.

Skoðun
Fréttamynd

Skjánotkun for­eldra - tímarnir breytast og tengslin með?

Stefán Þorri Helgason skrifar

Ég hef lengi velt því fyrir mér hvernig það hafi verið að ala upp barn fyrir tíð skjátækja. Ég gerist ekki svo einfaldur að halda því fram að grasið hafi verið mikið grænna á þeim tíma því eflaust voru áskoranir foreldra/forráðamanna flóknar.

Skoðun
Fréttamynd

Til þjónustu reiðu­búin í Garða­bæ

Almar Guðmundsson skrifar

Við vitum að góð þjónusta skiptir sköpum, á sama hátt og fátt er meira ergjandi en slæm þjónusta. Það er því sérstakleglega ánægjulegt að sjá að Garðbæingar eru mjög ánægðir með sveitarfélagið sitt og þá þjónustu sem við veitum.

Skoðun
Fréttamynd

Vindmyllugarðar í einka­eigu ekki hag­kvæmir fyrir al­menning

Hildur Þórðardóttir og Stefanía Gísladóttir skrifa

Á Íslandi eru nú plön um að reisa um 30 vindmyllugarða víðs vegar um landið í nafni grænnar orku. Vindmyllur eru dýrari í uppsetningu en fallvatnsvirkjanir, valda meiri óafturkræfum umhverfisspjöllum og 40% af tímanum þurfa þær utanaðkomandi rafmagn til að ganga.

Skoðun
Fréttamynd

Tilvistarkreppa leik­skóla­kennara?

Helga Guðmundsdóttir skrifar

Ég hef aldrei vitað um starfsstétt sem þarf að réttlæta tilvist sína jafn mikið og leikskólakennarar þurfa að gera.

Skoðun
Fréttamynd

Nauðgunar­mál, 2. grein. Upp­lýsingar fást ekki

Jörgen Ingimar Hansson skrifar

Í fyrri grein um þetta efni sem birt var hér í Vísi 13.11.2024, kom fram að mér hefði verið neitað um tölfræðilegar upplýsingar um niðurstöður kæra í nauðgunarmálum hjá Ríkissaksóknara.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki láta aðra kjósa fyrir þig

Flosi Eiríksson skrifar

Félögum í VR gefst brátt færi á að velja sér forystu til næstu ára og hafa þannig áhrif á það hvernig félagið þeirra starfar fyrir þá.

Skoðun
Fréttamynd

Er tantra einungis um kyn­líf?

Rajan Parrikar skrifar

Mér var knúið til að skrifa þessa grein eftir að hafa lesið „Ég blanda tantra inn í allt sem ég geri“ þar sem höfundurinn reynir að afsanna þá hugmynd að Tantra sé einungis „furðulegar kynlífsstellingar“ en fer síðan að einblína nær eingöngu á kynferðislega þætti þess.

Skoðun
Fréttamynd

Al­þjóð­legir straumar í mennta­málum: Valdeflum kennara

Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar

Við búum í hnattrænum heimi þar sem þjóðir takast á við flóknar sameiginlegar áskoranir, átök og stríð ríkja of víða, efnahags- og félagsauð er misskipt, og umhverfis- og náttúrumál kalla á aðgerðir og breytta lífshætti.

Skoðun
Fréttamynd

Hug­leiðingar um virðismat kennara

Bergur Hauksson skrifar

Nú er sagt að virðismeta eigi störf kennara. Ritara þykir það áhugavert þegar störf eru virðismetinn og fylgdist þess vegna vel með þegar helstu sérfræðingar þessa lands, þ.e. kjararáð, virðismátu störf ýmissa stétta.

Skoðun
Fréttamynd

Ás­laug Arna er fram­tíðin

Anton Berg Sævarsson, Birkir Örn Þorsteinsson, Birta Karen Tryggvadóttir, Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir, Ísak Svavarsson, Lovísa Ólafsdóttir, Páll Orri Pálsson og Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifa

Framundan er landsfundur Sjálfstæðisflokksins þar sem nýr formaður flokksins verður kosinn. Við, yfir 260 ungir sjálfstæðismenn, styðjum Áslaugu Örnu sem næsta formann Sjálfstæðisflokksins.

Skoðun
Fréttamynd

Minning fórnar­lamba hel­fararinnar sví­virt

Einar Ólafsson skrifar

27. janúar síðastliðinn var þess minnst með minningarathöfn í Auschwitz að 80 ár voru liðin frá helförinni. Viðstaddir voru margir þjóðarleiðtogar og aðrir fulltrúar frá Evrópulöndum og víðar. Kjörorðið „Aldrei aftur“ var rifjað upp: „Viðkvæðið „aldrei aftur“ er það sem hafði bein áhrif á stofnun þess sem hefur orðið Evrópusambandið í dag, við upphaf þess verkefnis friðar og sátta eftir síðari heimsstyrjöldina,“ segir í minnisblaði frá Evrópuþinginu í tilefni dagsins.

Skoðun
Fréttamynd

Minna af þér og meira af öðrum

Heiða Björk Sturludóttir skrifar

Til hvers ættir þú að hjálpa náunganum og til hvers að gefa af þér til annarra? Ert þú ekki alltaf í tímaþröng og hefur ekki einu sinni tíma til að mála baðherbergið, fara í ræktina eða ryksuga? Hvers vegna ættir þú þá að gefa þinn dýrmæta tíma til annarra?

Skoðun
Fréttamynd

Að byggja upp öfluga og flotta leik­skóla til fram­tíðar

Ísabella Markan skrifar

„Við erum með mikinn metnað er snýr að því að byggja upp öfluga og flotta leikskóla og höfum þess vegna farið í kerfisbreytingar á leikskólaumhverfinu til þess eins að bæta starfsumhverfið,“ sagði bæjarstjóri Kópavogs þegar ljóst er að yfirvofandi eru verkföll í 22 leikskólum bæjarins.

Skoðun
Fréttamynd

Ræstitækni ehf.: Fríríki at­vinnu­rekandans

Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar

Mikið er rætt í íslensku samfélagi um réttindi kvenna “inngildingu” fólks af erlendum uppruna. Meðferð ræstingafyrirtækisins Ræstitækni ehf. á trúnaðarmanninum Andreinu Edwards Quero sýnir hins vegar hversu langt er í land þegar kemur að stöðu innflytjendakvenna í láglaunastörfum á íslenskum vinnumarkaði.

Skoðun
Fréttamynd

Skiptir hugar­farið máli?

Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar

Hugarfarið er eins konar safn viðhorfa og sannfæringa sem móta hvernig við skynjum heiminn og okkur sjálf. Þetta hefur áhrif á hugsanir okkar, tilfinningar og háttsemi í mismunandi aðstæðum. Undanfarna áratugi hafa vísindamenn fjallað um tvær megin gerðir af hugarfari: fastmótað hugarfar og vaxtarhugarfar.

Skoðun
Fréttamynd

Verkfærakistan er alltaf opin

Ástþór Ólafsson skrifar

Það fer varla fram hjá neinum að kjarabarátta kennara stendur yfir þar sem tilgangurinn er að hækka laun og virðismat kennara.

Skoðun
Fréttamynd

Píratar til for­ystu

Guðni Freyr Öfjörð skrifar

Framsóknarflokkurinn hefur lengi verið þekktur fyrir að sveiflast milli pólitískra stefna eins og vindhani í íslensku roki. Nýjasta uppátæki þeirra, að slíta meirihlutasamstarfinu í Reykjavík, er enn eitt dæmið um óstöðugleika og stefnuleysi sem hefur einkennt flokkinn í gegnum tíðina.

Skoðun
Fréttamynd

Beðið fyrir verð­bólgu

Halla Gunnarsdóttir skrifar

„Ég bið fyrir verðbólgu á hverjum degi, stíg sérstakan verðbólgudans … því þegar verðbólgan hækkar hratt getum við aukið álagninguna.“

Skoðun

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Til þjónustu reiðu­búin í Garða­bæ

Við vitum að góð þjónusta skiptir sköpum, á sama hátt og fátt er meira ergjandi en slæm þjónusta. Það er því sérstakleglega ánægjulegt að sjá að Garðbæingar eru mjög ánægðir með sveitarfélagið sitt og þá þjónustu sem við veitum.


Meira

Ólafur Stephensen

Til rektorsframbjóðenda: Mun HÍ fara að sam­keppnis­lögum?

Átta manns sækjast nú eftir embætti rektors Háskóla Íslands og skrifa sumir hverjir greinar hér á Vísi um áherzlur sínar og stefnumál. Hér er tillaga að nýju stefnumáli fyrir rektorsframbjóðendurna, sem hefur enn ekki verið nefnt; að Háskólinn taki upp sanngjarna samkeppnishætti við rekstur Endurmenntunar HÍ og fari að skilyrðum samkeppnislaga.


Meira

Arna Lára Jónsdóttir

Kerecis og inn­viða­upp­bygging

Nýleg sala hugverkaréttinda Kerecis til móðurfélagsins Coloplast fyrir um 1.300 milljónir dala (rúmlega 180 milljarða króna) hefur vakið verðskuldaða athygli. Þessi sala, sem skilar íslenska ríkissjóðnum um 40 milljörðum króna í skatttekjur, er skýr áminning um mikilvægi nýsköpunar og hugverkaiðnaðar fyrir íslenskt efnahagslíf.


Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Hver verður flottust við þing­setningu?

Í dag kemur Alþingi Íslendinga saman og 156. löggjafarþing verður sett við hátíðlega athöfn. Undirritaða hefur klæjað í fingurna að hefja loks formleg þingstörf enda ótækt að ný ríkisstjórn starfi lengur án lögbundins eftirlits þingsins.


Meira

Sigmar Guðmundsson

Af styrkjum

Formaður Framsóknar vill að fram fari rannsókn á ríkisstyrkjum til stjórnmálaflokka enda hefur komið í ljós að fimm flokkar hafa á liðnum árum fengið styrk án þess að vera rétt skráðir. Sigurður Ingi er með þessu að biðja um rannsókn á því hvers vegna ráðuneyti í hans eigin ríkisstjórn blessaði þessa styrki án þess að skráning flokkanna væri rétt.


Meira

Ragnar Þór Ingólfsson


Meira

Svandís Svavarsdóttir

Ríkis­stjórnin þarf að­hald

Ný ríkisstjórn kappkostar að ná frumkvæði í umræðunni og nú síðast með því að halda blaðamannafund um þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar líkt og um tímamót væri að ræða. Reyndar er það svo samkvæmt þingskapalögum að þingmálaskrá skal dreift um leið og stefnuræðu forsætisráðherra við þingsetningu. 


Meira

Snorri Másson

Evrópu­sam­bandið eða nas­ismi

Stefnt er að því af hálfu sitjandi ríkisstjórnar að koma Íslandi inn í Evrópusambandið og vinnan er hafin. Þegar svona mikið stendur til duga engin vettlingatök í áróðursstarfseminni.


Meira

Kolbrún Halldórsdóttir


Meira

Finnbjörn A. Hermannsson

Er sjávarút­vegur einka­mál kvóta­kónga?

Í nýlegri grein (visir.is 13 desember) sakaði Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), Alþýðusambandið um upplýsingaóreiðu. Tilefnið er umræða á nýlegu þingi ASÍ þar sem 300 þingfulltrúar mótuðu stefnu um nýtingu sameiginlegra auðlinda þjóðarinnar.


Meira

Halla Gunnarsdóttir

Beðið fyrir verð­bólgu

„Ég bið fyrir verðbólgu á hverjum degi, stíg sérstakan verðbólgudans … því þegar verðbólgan hækkar hratt getum við aukið álagninguna.“


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Forréttinda­blinda strákanna í Við­skiptaráði

Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum Viðskiptaráð. Aðild að Viðskiptaráði eiga meðal annars fyrirtæki sem eru með tekjuhæstu forstjóra landsins í stafni og nokkrir þeirra sitja í stjórn Viðskiptaráðs.


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Er gott að sjávarút­vegur skjálfi á beinunum?

Sjálfbær hagvöxtur, öflug velferð og góð lífskjör byggjast fyrst og síðast á því að þjóðir tryggi varanlegan vöxt útflutningsverðmæta. Það þarf með öðrum orðum að skapa meiri verðmæti í framtíð en fortíð ef við viljum auka hagsæld okkar.


Meira