Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Inter Miami byrjaði nýtt tímabil við krefjandi aðstæður í nótt. Liðið vann þá 1-0 sigur á Sporting Kansas City á útivelli í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð Concacaf bikarsins. Fótbolti 20.2.2025 07:02
Dagskráin í dag: Tekst Víkingum hið ómögulega? Það er vægast sagt mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Leikur Víkinga í Grikklandi stendur hins vegar upp úr. Sport 20.2.2025 06:03
Sjö kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum Sjö karlmenn hafa verið kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum í Bandaríkjunum. Alls stálu þeir hlutum sem verðlagðir voru á tvær milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega 280 milljónir íslenskra króna. Sport 19.2.2025 23:33
Janus Daði öflugur í súru tapi Fjöldinn allur af íslenskum landsliðsmönnum kom við sögu í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Því miður fagnaði enginn sigri. Handbolti 19.2.2025 21:50
Stólarnir stríddu toppliðinu Tindastóll stríddi toppliði Hauka þegar liðin mættust í Ólafssal. Á endanum áttu Stólarnir ekki nóg til að leggja topplið Bónus deild kvenna í körfubolta að velli. Þá heldur botnlið Aþenu áfram að tapa leikjum. Körfubolti 19.2.2025 21:46
„Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ „Risastór sigur hjá stelpunum. Þetta var skref í rétta átt og gefur okkur mikið sjálfstraust, það er gaman að sjá alla erfiðisvinnuna sem þær leggja inn vera að skila sér inn á völlinn,“ sagði Jamil Abiad, þjálfari Vals í Bónus deild kvenna, eftir sex stiga sigur gegn Hamar/Þór. Deildin skiptist nú til helminga og þökk sé sigrinum í kvöld verður Valur í efri hlutanum. Körfubolti 19.2.2025 21:25
Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Valur sótti sex stiga sigur, 83-89, í heimsókn sinni til Hamars/Þórs í Þorlákshöfn í átjándu umferð Bónus deildar kvenna. Sigurinn skaut Valskonum upp í efri hlutann en Hamar/Þór situr í níunda sæti deildarinnar sem skiptist nú til helminga. Körfubolti 19.2.2025 18:31
Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Njarðvíkingar unnu sannfærandi sigur gegn Þór Akureyri 94-80. Þetta var fimmti sigur Njarðvíkur í röð sem tryggði liðinu annað sætið áður en deildinni verður skipt upp í efri og neðri hluta. Körfubolti 19.2.2025 18:31
Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Haukar unnu fimm marka sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í handbolta, lokatölur á Ásvöllum 29-25. Handbolti 19.2.2025 20:15
Mbappé magnaður og meistararnir áfram Evrópumeistarar Real Madríd eru komnir áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir frækinn 3-1 sigur á Manchester City. Kylian Mbappé laug því ekki að hann væri að nálgast sitt besta form en hann skoraði öll þrjú mörk Real í kvöld. Fótbolti 19.2.2025 19:31
Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Aston Villa og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í frábærum fótboltaleik á Villa Park í ensku úrvalsdeild karla. Enski boltinn 19.2.2025 19:01
„Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, er ánægður með nýjustu kaup Víkinga. Gylfi Þór Sigurðsson varð leikmaður liðsins í gær. Hann er þó með fullan hug við stórleik morgundagsins við Panathinaikos í umspili Sambandsdeildar Evrópu. Íslenski boltinn 19.2.2025 19:01
Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Umspilinu fyrir sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lýkur í kvöld með fjórum leikjum. Sá stærsti án efa seinni leikur ríkjandi Evrópumeistara Real Madrid við Englandsmeistara Manchester City. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem bókað er að kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins sem verða að sjálfsögðu allir sýndir á sportrásum Stöðvar 2. Fótbolti 19.2.2025 17:30
Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson er genginn í raðir Malmö FF í Svíþjóð. Skiptin hafa legið í loftinu undanfarna daga. Fótbolti 19.2.2025 16:51
Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Íslenska körfuboltalandsliðið spilar gríðarlega mikilvægan leik á móti Ungverjum í undankeppni Evrópumótsins annað kvöld. Leik sem gæti skilað íslenska landsliðinu inn á Eurobasket í þriðja sinn. Körfubolti 19.2.2025 16:32
Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Gian Piero Gasperini, þjálfari Atalanta á Ítalíu, var allt annað en sáttur við Ademola Lookman, leikmann liðsins, eftir 3-1 tap fyrir Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 19.2.2025 15:46
Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Það bendir allt til þess að Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson verði bráðlega kynntur sem nýr leikmaður Malmö í Svíþjóð. Sænskir miðlar greina frá því í dag að hann fái því sem nemur rétt tæpum 160 milljónum íslenskra króna fyrir það eitt að skrifa undir samning við félagið. Fótbolti 19.2.2025 15:03
Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Manchester United hefur skilað að sér reikningsuppgjöri fyrir síðustu þrjá mánuði síðasta árs og útkoman er sláandi. Enski boltinn 19.2.2025 15:03
Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Íslendingaliðið HamKam undirbýr sig fyrir komandi tímabil með æfingarleik á móti enska úrvalsdeildarfélaginu Crystal Palace. Fótbolti 19.2.2025 14:31
Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Rafael Toloi, fyrirliði Atalanta frá Ítalíu, missti gjörsamlega hausinn í 3-1 tapi liðsins fyrir Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Honum gekk erfiðlega að fóta sig er hann hugðist hefna sín á andstæðingi. Fótbolti 19.2.2025 14:01
Bellingham í tveggja leikja bann Aganefnd spænska knattspyrnusambandsins hefur úrskurðað um mál Jude Bellingham eftir að hann fékk rauða spjaldið fyrir mótmæli í síðasta deildarleik Real Madrid. Fótbolti 19.2.2025 13:53
Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Kyrie Irving vill skipta um landslið. Hann hefur skipt margoft um félag á NBA ferli sínum en nú vill hann komast í nýtt landslið. Hann segist vera með góðan menn með sér að fá leyfi fyrir því. Körfubolti 19.2.2025 13:01
Trump yngri fjárfestir í og talar fyrir Ólympíuleikum á sterum Donald Trump Jr., sonur Donalds Trump Bandaríkjaforseta, vill sjá íþróttafólk taka ólögleg lyf til að ná enn betri árangri. Sport 19.2.2025 12:32
Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Axel Kára Vignisson í starf lögfræðings á skrifstofu KSÍ og hefur hann störf 1. mars næstkomandi. Íslenski boltinn 19.2.2025 12:14