Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Dúbaí-súkkulaðið umrædda hefur vakið ómælda athygli síðustu misserin eftir að svokallað taste-test varð vinsælt á samfélagsmiðlinum TikTok. Súkkulaðið á rætur sínar að rekja til Sameinuðu arabísku furstadæmanna og hefur nú náð að hrífa íslenska súkkulaðunnendur. Lífið 18.2.2025 15:54
Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi girnilegri uppskrift að ljúffengum núðlurétti sem tekur aðeins fimm mínútur að matreiða, fullkominn á mánudegi. Lífið 17.2.2025 14:48
Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Oddvitar borgarstjórnarflokkanna fimm sem eru í meirihlutaviðræðum hafa verið kallaðir kryddpíurnar eftir að þær borðuð kryddbrauð heima hjá oddvita Samfylkingarinnar í gær. Hér má sjá uppskrift að kryddbrauðinu umtalaða. Matur 12.2.2025 19:30
Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Vísi og Stöð 2 en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. Jól 17. desember 2024 13:32
Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks „Það er mikið um kræsingar á þessum árstíma sem ég elska að gæða mér á eins og aðrir en mér finnst frábært að útbúa góðgæti í hollari kantinum á móti öllu hinu og langar mig því að deila með ykkur mínum uppáhalds,“ segir líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríks. Jól 14. desember 2024 08:03
Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Hamborgarhryggur hefur verið vinsælasti hátíðarmatur Íslendinga í áratugi. Þá hefur Ali Hamborgarhryggurinn verið ómissandi liður í hátíðarhefðum fjölmargra íslenskra fjölskyldna í yfir 80 ár og er einn sá allra vinsælasti. Hryggurinn er léttsaltaður og léttreyktur yfir beykispæni sem gerir hann einstaklega bragðgóðan og auðveldan að elda. Lífið samstarf 13. desember 2024 13:37
Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Nýi vertinn í Flugkaffinu á Akureyrarflugvelli segir algert lykilatriði að gera almennilegar pönnukökur. Hann þurfti þó kennslu frá systur sinni og leiðbeiningar frá forvera sínum sem upplýsti hann um leyndarmálið á bak við uppskriftina. Innlent 12. desember 2024 09:32
Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Vísi og Stöð 2 en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. Jól 10. desember 2024 11:31
Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Vísi og Stöð 2 en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. Jól 3. desember 2024 11:31
Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Vísi og Stöð 2 en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. Jól 26. nóvember 2024 07:04
Sykurlausar og dísætar smákökur Helga Gabríela Sigurðardóttir, matreiðslumaður og þriggja barna móðir, er þekkt fyrir að deila hollum og næringaríkum uppskriftum fyrir alla fjölskylduna á samfélagsmiðlum sínum. Nýverið birti hún uppskrift að sykurlausum og dísætum smákökum sem er tilvalið að baka um helgina. Lífið 23. nóvember 2024 08:03
Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Það reyndi á þolinmæði og baksturshæfileika Elísabetar Gunnarsdóttur, áhrifavalds og athafnakonu, á hátíðarviðburði Lindu Ben og Örnu mjólkurvara, snemma morguns í vikunni þegar hún fékk það skemmtilega verkefni að baka jólajógúrtköku. Jól 21. nóvember 2024 16:00
Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. Jól 19. nóvember 2024 08:17
Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jólabaksturinn er rétt handan við hornið og því er kjörið að taka smáforskot á sæluna. Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi uppskrift á vefsíðunni sinni að sörum í nýrri og ljúffengri karamellu útgáfu. Jól 16. nóvember 2024 09:01
Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. Jól 14. nóvember 2024 07:03
Hryllilegar og gómsætar uppskriftir fyrir hrekkjavökuna Matgæðingurinn Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og gersemar, er farin að telja niður dagana í hrekkjavökuna, sem fer fram þann 31. október næstkomandi. Í tilefni hátíðarinnar deildi hún tveimur hryllilega gómsætum uppskriftum með fylgjendum sínum á Instagram sem eru fullkomnar í hrekkjavökuboðið. Lífið 28. október 2024 16:04
Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Veitingamaðurinn Jóhannes Felixsson, betur þekktur sem Jói Fel, deilir hér uppskrift að máltíð sem hann og unnusta hans, Kristín Eva Sveinsdóttur hjúkrunarfræðingur, borðuðu á hverjum degi í sex mánuði áður hún steig á svið á heimsmeistaramótinu í fitness á Miami í sumar. Matur 24. október 2024 15:01
Ljúffeng flensubanasúpa Nú þegar haustið er mætt í allri sinni dýrð, fer hið árlega kvef og kuldahrollur að láta á sér bera. Þá er fátt betra en að njóta matarmikillar og heitrar súpu til að fá hlýju í kroppinn. Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi nýverið uppskrift að ljúffengri kjúklingasúpu sem er tilvalin á köldu haustkvöldi. Lífið 21. október 2024 12:01
Gómsætar haustkökur að hætti Elenoru Elenora Rós Georgesdottir bakari deildi uppskrift að ómóstæðilegum súkkulaðibitakökum sem er tilvalið að baka um helgina. Lífið 5. október 2024 08:00
Matarboð hins fullkomna gestgjafa Gestrisni, ljúfir tónar, notaleg lýsing, fallega dekkað borð og framsetning ljúffengra rétta eru grunnatriði þegar kemur að hinni fullkomnu matarupplifun. Hér að neðan má finna uppskriftir að þriggja rétta veislu ásamt nokkrum einföldum ráðum til að gera matarboðið sem eftirminnilegast. Lífið 14. september 2024 10:01
Gúrkan hækkað um þúsund krónur Hrefna Rósa Sætran, matreiðslumeistari og veitingahúseigandi, segir vöruverð á gúrku hafa hækkað um þúsund krónur frá því í lok júní. Ástæðuna telur hún augljóslega mega rekja til óvæntra vinsælda gúrkunnar í sannkallaðri gúrkutíð á samfélagsmiðlinum TikTok. Viðskipti innlent 21. ágúst 2024 15:49
„Sumar á disk” að hætti Evu Laufeyjar Matgæðingurinn og samfélagsmiðlastjarnan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir deildi einfaldri og ljúffengri uppskrift að sumarlegum snittum á Instagram-síðu sinni. Rétturinn er tilvalinn sem forréttur eða sem léttur réttur. Lífið 20. ágúst 2024 09:38
Fullkominn forréttur sem þið verðið að prófa Matgæðingurinn Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og gersemar, útbjó nýverið ljúffengri uppskrift af grillosti með pestói og klettasalati. Rétturinn er tilvalinn sem léttur forréttur eða sem meðlæti með grillmatnum. Lífið 14. ágúst 2024 10:00
Ómótstæðilegt risarækju hrásalat að hætti Lindu Ben Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi litríkri og bragðgóðri uppskrift að risarækju hrásalati með mexíkósku ívafi með fylgjendum sínum á Instagram á dögunum. Það tekur aðeins fimmtán mínútur að framkvæma uppskriftina sem er stútfull af hollustu. Lífið 12. ágúst 2024 16:30