Gunnar Nelson í frábæru standi í Króatíu Íslenski UFC bardagakappinn Gunnar Nelson undirbýr sig nú af kappi í Króatíu fyrir endurkomu sína í búrið í mars næstkomandi. Sport 14.2.2025 11:01
Fullt hús hjá Mjölni í Skotlandi Keppendur úr Mjölni stóðu í ströngu um síðustu helgi þegar fjórir þeirra tóku þátt í Goliath Fight Series MMA keppninni í Skotlandi á laugardagskvöldið. Sport 11.2.2025 16:47
Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson UFC bardagakappinn Gunnar Nelson á ekki von á því að komandi bardagi hans í London verði hans síðasti á atvinnumannaferlinum. Andstæðingur hans í komandi bardaga er af skrautlegri gerðinni og leiðist ekki að tala við andstæðinga sína í búrinu. Gunnar vonar að hann tali um eitthvað sem hann hefur áhuga á. Sport 5.2.2025 07:33
Telur daga McGregor í UFC talda Óvíst er hvort eða hvenær írski bardagakappinn Conor McGregor muni snúa aftur í UFC bardagabúrið. Fyrrverandi UFC bardagakappi telur engar líkur á því að McGregor, sem nýlega var dæmdur sekur í kynferðisbrotamáli, muni snúa aftur í baradagabúrið. Sport 27. desember 2024 11:02
Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Conor McGregor ætlar sér að snúa aftur í MMA búrið í næstu framtíð en næst á dagskrá hjá honum er hins vegar hnefaleikabardagi við YouTube stjörnuna Logan Paul. Sport 17. desember 2024 17:30
Aron Leó með mikla yfirburði og tryggði sér beltið Fimm bardagamenn frá Reykjavík MMA tóku þátt á bardagakvöldinu Cage Steel 38 um nýliðna helgi í Doncaster Bardagakvöldið einkenndist af áskorunum en einnig sigrum þar sem að Aron Leó Jóhannsson tryggði sér meistarabeltið í veltivigtarflokki. Sport 9. desember 2024 10:02
Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Fórnarlömb kynferðisbrota á Írlandi hafa komið fram í miklum mæli eftir að kona hafði betur í dómsmáli gegn einum frægasta íþróttamanni Íra. Sport 27. nóvember 2024 08:40
Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Nick Miller, íþróttablaðamaður The Athletic, segir að fótboltamenn ættu að halda sig fjarri Conor McGregor eftir að hann var dæmdur til að greiða konu sem sakaði hann um kynferðisofbeldi tugi milljóna í miskabætur. Fótbolti 26. nóvember 2024 07:00
Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Bardagakonan Shi Ming fagnaði sigri í stórum MMA bardaga á dögunum en bardaginn var hluti af „Road to UFC tournament“ sem er forkeppni fyrir UFC bardagakvöldin. Sport 25. nóvember 2024 06:33
McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Bardagakappinn Conor McGregor hefur dæmdur sekur í einkamáli sem var höfðað gegn honum vegna kynferðisbrots sem Írinn framdi árið 2018. Hann þarf að greina fórnarlambinu rúmlega 36 milljónir íslenskra króna í skaðabætur. Sport 22. nóvember 2024 20:01
Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Bráðaliði sem sinnti konunni sem sakar Conor McGregor um að hafa nauðgað sér mundi ekki eftir að hafa séð aðra eins áverka á þolanda. Sport 13. nóvember 2024 08:02
McGregor sakaður um nauðgun Bardagakappinn Conor McGregor er sakaður um að hafa nauðgað konu í Dublin á Írlandi árið 2018. Sport 6. nóvember 2024 07:01
McGregor fær ekki keppinaut fyrr en hann er leikfær á ný Dana White, forseti UFC-bardagasambandsins, segir Conor McGregor ekki fá staðfestan keppinaut fyrr en hann er orðinn leikfær og geti gefið dagsetningu á næsta bardaga sínum. Sport 21. september 2024 23:31
„Vil miklu frekar eiga feril í MMA heldur en að vinna skrifstofustarf“ „Ég miklu frekar reyna fyrir mér í MMA heldur en að taka að mér eitthvað skrifstofustarf,“ segir Logi Geirsson sem náði eftirtektarverðum áfanga á dögunum. Sport 20. september 2024 08:01
Kyssti andstæðing í miðjum bardaga Sérkennilegt atvik kom upp í bardaga Seans O’Malley og Merabs Dvalishvili í UFC 306 um helgina. Sport 16. september 2024 12:03
Fékk skelfilegan skurð í UFC-bardaga Irene Aldana fékk afar ljótan skurð í bardaga sínum gegn Normu Dumont í UFC um helgina. Sport 16. september 2024 08:02
Hungrið enn til staðar hjá Gunnari: Með augun á næsta bardaga Íslenski bardagakappinn Gunnar Nelson er ekki á því að segja skilið við bardagaferil sinn alveg strax. Hann segir hungrið enn til staðar og þrátt fyrir hækkandi aldur segist hann enn vera að bæta sig. Sport 12. september 2024 08:02
Aron Leó með sannfærandi sigur á Englandi Aron Leó Jóhannsson, sigraði sinn annan atvinnumannabardaga í MMA um helgina. Sport 10. september 2024 16:31
Logi varð Norðurlandameistari í frumraun sinni Logi Geirsson, bardagamaður hjá Mjölni, gerði sér lítið fyrir og varð Norðurlandameistari í sínum flokki í blönduðum bardagalistum eftir öruggan sigur á Norðmanninum Vebjørn Aunet í frumraun sinni í MMA. Sport 9. september 2024 16:15
Ronda biðst afsökunar: „Á skilið að vera hötuð og fyrirlitin“ Bardagakonan Ronda Rousey hefur beðist afsökunar á að hafa dreift samsæriskenningamyndbandi um Sandy Hook skotárásina. Sport 24. ágúst 2024 08:01
Þakkaði Drake fyrir að veðja á mótherja sinn Dricus Du Plessis hélt sigurgöngu sinni áfram í blönduðum bardagaíþróttum um helgina þegar hann fagnaði sigri á móti Israel Adesanya á UFC 305 bardagakvöldinu. Sport 19. ágúst 2024 10:30
UFC-bardagakappi lifði af skotárás Bandaríski bardagakappinn Ramon Taveras lifði af skotárás fyrir utan heimili móður sinnar í Flórída. Sport 7. ágúst 2024 08:09
Varð allt vitlaust eftir sigur Palestínumannsins Belal UFC 304 fór fram í nótt, þar var að venju keppt í blönduðum bardagalistum. Fór allt í hund og kött eftir að Palestínumaðurinn Belal Muhammad hafði betur gegn Leon Edwards frá Englandi í aðalbardaga kvöldsins. Sport 28. júlí 2024 09:31
Lögregluleit í líkamsrækt Khabib og bankareikningar hans frystir Bankareikningar bardagalistamannsins Khabib Nurmagomedov hafa verið frystir af yfirvöldum í Rússlandi vegna skattsvika og lögregla réðst í rassíu á líkamsræktarstöð hans vegna tengsla við hryðjuverkasamtök. Sport 1. júlí 2024 15:01