Fyrsta skóflustungan að nýju húsi FB

Fyrsta skóflustungan að nýju húsnæði Fjölbrautaskólans í Breiðholti var tekin í dag. Byggingin verður tæplega 2700 fermetrar og er ætluð fyrir verknám í húsasmíði, rafvirkjun og listgreinar.

389
00:54

Vinsælt í flokknum Fréttir