Heyrnarlaus Kind hagar sér eins og gæludýr

Kindin Sunna er án nokkurs vafa frægasta kind á Íslandi því hún á sér tvö hundruð og sjötíu þúsund fylgjendur á Instagram. Ástæðan er sú að Sunna er heyrnarlaus og hegðar sér frekar eins og gæludýr en kind.

2966
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir