Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar

Biskup Íslands hefur beðið hinsegin samfélagið afsökunar á misrétti og útskúfun af hálfu kirkjunnar. Formaður Samtakanna 78 segir þetta hafa mikla þýðingu þó ekki séu enn öll sár gróin.

28
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir