Getur ekki beðið eftir því að komast aftur út á völl
Þórey Rósa Stefánsdóttir vill komast sem fyrst út á völl aftur eftir naumt tap fyrir Hollendingum í fyrsta leik á EM. Biðin er ekki löng eftir næsta leik við Holland.
Þórey Rósa Stefánsdóttir vill komast sem fyrst út á völl aftur eftir naumt tap fyrir Hollendingum í fyrsta leik á EM. Biðin er ekki löng eftir næsta leik við Holland.