Notar þrefalt meira vatn en allt höfuðborgarsvæðið

Stóraukin ásókn er í vatnsauðlindina hér á landi og dæmi um að eitt fyrirtæki þurfi þrisvar sinnum meira vatn en allt höfuðborgarsvæðið. Orkumálastjóri segir mikilvægt að fá heildaryfirsýn yfir stöðu vatns hér á landi.

1288
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir