Aníta: Fór of hægt af stað Ingvi Þór Sæmundsson í Laugardalnum skrifar 2. júní 2015 18:29 Aníta var lengi vel með forystu í hlaupinu. vísir/pjetur Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, varð að gera sér 2. sætið að góðu í 800 metra hlaupi á 16. Smáþjóðaleikunum í dag. "Þetta er vissulega svolítið svekkjandi á heimavelli," sagði Aníta sem kom í mark á tímanum 2:09,10 mínútum en Smáþjóðaleikmet hennar, sem hún setti í Lúxemborg fyrir tveimur árum, er 2:04,60 mínútur. Charline Mathias frá Lúxemborg kom fyrst í mark í hlaupinu í dag á tímanum 2:08,61 mínútum. Natalia Evangelidou frá Kýpur fékk bronsverðlaun en hún hljóp á tímanum 2:09,56. Aníta segir þær þrjá vera í ákveðnum sérflokki. "Við erum þrjár í ákveðnum klassa fyrir ofan hinar og þessar tvær eru mjög sterkar, þannig að maður var ekkert að vanmeta þær. "Ég gerði smá mistök í hlaupinu. Það var vindur en maður er vanur að æfa og keppa í þessu og það hefur gengið vel. "Ég gerði mistök með því að fara of hægt af stað sem er önnur taktík en ég er vön. Ég hefði bara átt að keyra upp hraðann í byrjun. "Það kom smá hik á okkur þegar við fórum allar inn á fyrstu brautina saman - hver átti að leiða? Þetta var orðið alltof hægt og ég var ekki nógu grimm. Ég myndi að þetta væri frekar misheppnað hlaup en hinar tvær eru mjög sterkar." Aníta hefur ekki lokið leik á Smáþjóðaleikunum en hún á eftir að keppa í 1500 metra hlaupi á fimmtudaginn og 4x400 metra boðhlaupi á laugardaginn. "Eftir leikana reyni ég að æfa og svo er það Evrópubikarkeppnin um miðjan júní," sagði Aníta að endingu. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta varð önnur á Smáþjóðaleikunum Tapaði fyrir keppanda frá Lúxemborg. 2. júní 2015 17:13 Fyrsti frjálsíþróttadagurinn á Smáþjóðaleikunum: Ásdís og Hafdís náðu í gull Fyrsta frjálsíþróttadegi Smáþjóðaleikanna 2015 er lokið. 2. júní 2015 15:40 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, varð að gera sér 2. sætið að góðu í 800 metra hlaupi á 16. Smáþjóðaleikunum í dag. "Þetta er vissulega svolítið svekkjandi á heimavelli," sagði Aníta sem kom í mark á tímanum 2:09,10 mínútum en Smáþjóðaleikmet hennar, sem hún setti í Lúxemborg fyrir tveimur árum, er 2:04,60 mínútur. Charline Mathias frá Lúxemborg kom fyrst í mark í hlaupinu í dag á tímanum 2:08,61 mínútum. Natalia Evangelidou frá Kýpur fékk bronsverðlaun en hún hljóp á tímanum 2:09,56. Aníta segir þær þrjá vera í ákveðnum sérflokki. "Við erum þrjár í ákveðnum klassa fyrir ofan hinar og þessar tvær eru mjög sterkar, þannig að maður var ekkert að vanmeta þær. "Ég gerði smá mistök í hlaupinu. Það var vindur en maður er vanur að æfa og keppa í þessu og það hefur gengið vel. "Ég gerði mistök með því að fara of hægt af stað sem er önnur taktík en ég er vön. Ég hefði bara átt að keyra upp hraðann í byrjun. "Það kom smá hik á okkur þegar við fórum allar inn á fyrstu brautina saman - hver átti að leiða? Þetta var orðið alltof hægt og ég var ekki nógu grimm. Ég myndi að þetta væri frekar misheppnað hlaup en hinar tvær eru mjög sterkar." Aníta hefur ekki lokið leik á Smáþjóðaleikunum en hún á eftir að keppa í 1500 metra hlaupi á fimmtudaginn og 4x400 metra boðhlaupi á laugardaginn. "Eftir leikana reyni ég að æfa og svo er það Evrópubikarkeppnin um miðjan júní," sagði Aníta að endingu.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta varð önnur á Smáþjóðaleikunum Tapaði fyrir keppanda frá Lúxemborg. 2. júní 2015 17:13 Fyrsti frjálsíþróttadagurinn á Smáþjóðaleikunum: Ásdís og Hafdís náðu í gull Fyrsta frjálsíþróttadegi Smáþjóðaleikanna 2015 er lokið. 2. júní 2015 15:40 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Fyrsti frjálsíþróttadagurinn á Smáþjóðaleikunum: Ásdís og Hafdís náðu í gull Fyrsta frjálsíþróttadegi Smáþjóðaleikanna 2015 er lokið. 2. júní 2015 15:40