Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Leikurinn Assassins Creed Shadows kom mér bara nokkuð á óvart. Internetið var fyrir mörgum mánuðum síðan búið að staðfesta að leikurinn sökkaði. Svo er samt ekki. Þetta er bara frekar góður leikur, þó sagan sé ekkert beint framúrskarandi. Sögusviðið er samt frábært og það er alltaf jafn undarlegt að Ubisoft hafi ekki leitað þangað fyrr. Leikjavísir 28.3.2025 08:45
Morðæði í GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að fremja morð í kvöld. Þeir ætla að spila leikinn Midnight Murder Club sem gengur út á það að myrða mótspilara sína í drungalegu stórhýsi. Leikjavísir 24.3.2025 19:30
Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að láta reyna á taugarnar í kvöld. Þeir ætla að spila leikinn R.E.P.O. sem er fjölspilunarhryllingsleikur sem gengur út að safna auðæfum og í senn forðast hættulega óvini. Leikjavísir 17.3.2025 19:32
Berjast fyrir lífinu í GameTíví Það er hryllingskvöld hjá strákunum í GameTíví. Þeir ætla að spila leikinn Nuclear Nightmare sem gengur út á það að vinna saman til að lifa af í mjög svo hættulegum heimi, eins og nafn leiksins gefur til kynna. Leikjavísir 27.1.2025 19:30
Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 Verðhækkanir á tölvuleikjum eru í kortunum. Útgefendur tölvuleikja eru sagðir binda vonir við það að Rockstar, sem gefa mun út leikinn Grand Theft Auto 6 á árinu, muni ríða á vaðið og selja leikinn á allt að hundrað dali, í stað þessa hefðbundnu sjötíu. Leikjavísir 21.1.2025 15:33
GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Það stefnir í óefni hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Þeir ætla að spila hryllingsleikinn Kletka, þar sem mikil samvinna er nauðsynleg til að lifa af. Það boðar ekki gott. Leikjavísir 20.1.2025 19:32
Ný Switch kynnt til leiks Nintendo, japanska tölvuleikjafyrirtækið víðfræga, kynnti í dag nýja leikjatölvu til leiks. Hún kallast Nintendo Switch 2 og á að sjást í hillum verslana einhvern tímann á þessu ári. Leikjavísir 16.1.2025 13:47
GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Strákarnir í GameTíví snúa aftur úr jólafríi í kvöld og nýja árið byrjar með látum. Þeir munu þurfa að berjast fyrir lífinu í sérstökum Squid Game-leik í Warzone. Leikjavísir 13.1.2025 19:31
Leikirnir sem beðið er eftir Á þessum myrkustu tímum ársins er fólki hollt að rísa upp úr hversdagslegri eymdinni og líta til framtíðar. Að hætta að hjakka sífellt í sama gamla, og djúpa, farinu og líta jákvæðum augum til betri tíma og nýrra tölvuleikja. Út við sjóndeildarhringinn má nefnilega sjá glitta í GTA 6 en vonum að það sé ekki hilling. Leikjavísir 8.1.2025 09:02
Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Jólaleikur GameTíví mun einkennast af svikum og prettum. Þá ætla strákarnir að spila Liar's Bar og aðra smáleiki. Leikjavísir 16.12.2024 19:33
Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Verðlaunahátíðin Game awards fóru fram í tíunda sinn í gær. Þar voru helstu leikir þessa árs heiðraðir en einnig var hitað upp fyrir leiki næstu ára. Þó nokkrir leikir voru kynntir til sögunnar í fyrsta sinn með stiklum. Leikjavísir 13.12.2024 14:46
Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Aldís Amah Hamilton leikkona hefur verið tilnefnd til tölvuleikjaverðlauna BAFTA fyrir leik sinn í tölvuleiknum Senua’s Saga: Hellblade II sem besti leikari í aukahlutverki. Leikjavísir 10.12.2024 21:18
Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur S.T.A.L.K.E.R. 2: Heart of Chornobyl er æðislegur leikur. Hann er þó töluvert gallaður enn sem komið er, en í rauninni á maður ekki að búast við öðru af Stalker-leik. Andrúmsloft leiksins stendur upp úr Leikjavísir 3.12.2024 08:45
Feluleikur hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví fara í feluleik í kvöld. Þá munu þeir spila Prop Hunt í fjölspilunarhluta Call of Duty: Black Ops 6. Leikjavísir 2.12.2024 20:59
GameTíví í búðarleik Ringulreið mun ríkja hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Þá munu þeir reyna fyrir sér í búðarleik. Leikjavísir 25.11.2024 19:30
GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Strákarnir Í GameTíví ætla að feta ótroðnar slóðir í kvöld. Þá munu þeir virða fyrir sér nýjustu uppfærslu Warzone, eftir að leikurinn var samtvinnaður Black Ops 6. Leikjavísir 18.11.2024 19:30
Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur Dragon Age Veilguard er fjórði og síðasti leikurinn í mjög svo vinsælli leikjaseríu. Thedas er í mikilli hættu, eins og yfirleitt, og spilarar þurfa að bjarga málunum með því að berjast gegn fornum guðum og illum áhangendum þeirra. Leikjavísir 14.11.2024 08:45
PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sony hóf á dögunum sölu á nýrri útgáfu PlayStation 5 leikjatölvunnar, Ps5 Pro. Þessi útgáfa er töluvert öflugri en hina tvær og opnar á nýja möguleika þegar kemur að grafík og gæðum leikja, hvort uppfærslan borgi sig er þó spurning. Leikjavísir 12.11.2024 08:45
Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví Strákarnir í GameTíví fá til sín góða gesti í kvöld. Það eru þeir Guðmundur Ari og Sverrir Bergmann sem ætla að berjast með strákunum í fjölspilun í Black Ops 6. Leikjavísir 11.11.2024 19:32
GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Strákarnir í GameTíví munu berjast fyrir lífi sínu gegn hjörðum uppvakninga í kvöld. Nýjasti Call of Duty leikurinn, sem ber nafnið Black Ops 6 verður spilaður í streymi kvöldsins. Leikjavísir 4.11.2024 19:32
Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Horizon Zero Dawn var þegar hann kom út árið 2017 mjög góður leikur. Hann er það enn og það má alveg spyrja hver þörfin var á uppfærslu. Ég gæfi samt mikið fyrir að vera að spila þennan leik í fyrsta sinn aftur. Leikjavísir 2.11.2024 09:45
CCP kynnir nýjan leik til sögunnar Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur gefið út nýjan farsímaleik. Leikurinn ber nafnið EVE Galaxy Conquest og tilheyrir EVE-leikjaheim fyrirtækisins. Leikjavísir 31.10.2024 17:30
COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Call of Duty: Black Ops 6, eða Skyldan kallar: Myrkraverk 6, er að mínu viti meðal betri COD-leikja sem ég hef spilað um árabil. Einspilunin er sérstaklega skemmtilegt að þessu sinni en ég hef lengi verið mikill aðdáandi þeirra hluta þessara leikja. Leikjavísir 31.10.2024 09:20
Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Strákarnir í GameTíví fá til sín góða gesti í kvöld. Það eru þeir Steindi Jr. og Gunnar Nelson seeme ætla að leiða strákana til sigurs í Black Ops 6, nýjasta Call of Duty leiknum. Leikjavísir 28.10.2024 19:02