Enski boltinn De Ligt þrisvar á topplista yfir þá dýrustu Manchester United keypti í gær hollenska miðvörðinn Matthijs de Ligt frá Bayern München og þurfti líka að borga fyrir hann. Enski boltinn 14.8.2024 12:01 VAR-herbergið í enska verður virkt á samfélagsmiðlum í vetur Áhugafólk um ensku úrvalsdeildina í fótbolta ætti að bæta einum X-reikningi í vöktun hjá sér fyrir fyrsta leikinn á nýju tímabili. Myndbandsdómarar ætla nefnilega að útskýra allar ákvarðanir sínar á samfélagsmiðlum á nýju tímabili. Enski boltinn 14.8.2024 09:00 Shaw meiddur enn á ný Vinstri bakvörðurinn Luke Shaw mun missa af upphafi ensku úrvalsdeildarinnar þar sem hann er meiddur á kálfa. Hann spilaði aðeins 15 leiki fyrir Manchester United á síðustu leiktíð en tókst samt sem áður að taka þátt á EM í sumar. Enski boltinn 13.8.2024 22:31 Tíu sem vert er að fylgjast með: Füllkrug, framherjar í Manchester og Ítali í Lundúnum Það styttist í að enska úrvalsdeildin fari af stað og í tilefni þess tók breska ríkisútvarpið, BBC, saman tíu leikmenn sem eru að fara inn í sitt fyrsta tímabil í efstu deild Englands og vert er að fylgjast með. Enski boltinn 13.8.2024 21:31 Arnór lagði upp í stórsigri Þónokkrir Íslendingar komu við sögu í enska deildarbikar karla í fótbolta í kvöld. Arnór Sigurðsson lagði upp eitt af sex mörkum Blackburn Rovers og Alfons Sampsted kom inn af bekknum í sínum fyrsta leik fyrir Birmingham City. Enski boltinn 13.8.2024 21:00 De Ligt og Mazraoui endanlega staðfestir sem leikmenn Man Utd Matthijs de Ligt er formlega genginn í raðir Manchester United. Félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu en enska knattspyrnufélagið staðfesti þau loks nú rétt í þessu. Sömu sögu er að segja af bakverðinum Noussair Mazraoui. Báðir koma þeir frá Bayern München. Enski boltinn 13.8.2024 19:22 Palmer nú samningsbundinn Chelsea næstu níu árin Cole Palmer var ein af stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð þegar hann var ljósið í myrkrinu hjá Chelsea. Lundúnafélagið hefur nú verðlaunað Palmer með því að framlengja samning hans til tveggja ára ásamt því að gefa honum veglega launahækkun. Enski boltinn 13.8.2024 18:31 Orðrómur um kaup City á Liverpool-stjörnu fær engan stuðning Spænski blaðamaðurinn Marcos Benito olli titringi í félagaskiptafréttum fótboltans í dag með fullyrðingum um að Manchester City hefði gert samkomulag við Luis Díaz, leikmann Liverpool, um fimm ára samning. Enski boltinn 13.8.2024 15:05 Seldu Wan-Bissaka fyrir þrefalt lægra verð Enski bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka var í dag kynntur sem nýr leikmaður West Ham en Lundúnafélagið keypti hann frá Manchester United fyrir 15 milljónir punda, eða jafnvirði rúmlega 2,6 milljarða króna. Enski boltinn 13.8.2024 13:01 Hafnar Liverpool og félagið aftur á núllpunkti Stuðningsmenn Liverpool voru flestir fullvissir um að félagið þeirra væri loksins búið að finna fyrstu kaup sumarsins en á endanum vildi sá hinn sami ekki koma til félagsins. Enski boltinn 13.8.2024 06:30 Brentford fær Carvalho frá Liverpool: „Bætir þessu extra við leikmannahópinn“ Fabio Carvalho hefur verið tilkynntur sem nýr leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Brentford. Þessi 21 árs gamli sóknarþenkjandi miðjumaður kemur frá Liverpool og kostar Brentford 27,5 milljónir sterlingspunda eða nærri fimm milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 12.8.2024 23:00 Gætu sprungið út: Framherjinn sem skipti Arsenal út fyrir Man Utd og nokkrir til viðbótar Á vef breska ríkisútvarpsins má finna lista yfir leikmenn sem gætu sprungið út í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Færa má rök fyrir því að einn þeirra sé það nú þegar enda var hann í landsliðshópi Englands á EM sem fram fór fyrr í sumar. Enski boltinn 12.8.2024 22:31 Þjálfaraferill Rooney hangir á bláþræði Þrátt fyrir að vera ekki orðinn fertugur gæti þjálfaraferill goðsagnarinnar Wayne Rooney verið svo gott sem á enda ef hlutirnir ganga ekki upp hjá honum og Plymouth Argyle í ensku B-deildinni. Liðið tapaði fyrsta leik tímabilsins 4-0 gegn Sheffield Wednesday. Enski boltinn 12.8.2024 20:01 Royal færir sig frá Lundúnum til Mílanó Brasilíski hægri bakvörðurinn Emerson Royal er genginn í raðir AC Milan á Ítalíu frá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur. Hann kostar Mílanó-liðið 15 milljónir evra eða rúma 2,2 milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 12.8.2024 18:31 Stjórinn sem heillaði Stefán er strax hættur Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson fékk ekki langan tíma til að kynnast knattspyrnustjóranum Ryan Lowe hjá sínu nýja félagi Preston North End, því Lowe yfirgaf félagið í dag. Enski boltinn 12.8.2024 16:30 Íslendingar sameinast á ný í Birmingham Enska knattspyrnufélagið Birmingham tilkynnti í dag að tveir Íslendingar væru komnir í herbúðir félagsins nú þegar ný leiktíð er nýhafin hjá liðinu í ensku C-deildinni. Enski boltinn 12.8.2024 11:28 Liverpool hefur ekki enn boðið Van Dijk nýjan samning Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, er að renna út á samningi eftir þetta tímabil en sá hollenski segist ekki hafa fengið nýtt samningstilboð frá félaginu. Enski boltinn 12.8.2024 11:01 Öskraði ítrekað á Jóhann: „Hættu þessu fokking væli“ Jóhann Berg Guðmundsson fær svo sannarlega að heyra það frá þáverandi knattspyrnustjóra sínum, Vincent Kompany, í nýjum heimildarþáttum um enska liðið Burnley sem sýndir eru á Sky. Kompany hraunar yfir Jóhann á æfingu og segir hann tuða allt of mikið. Enski boltinn 12.8.2024 10:00 Biðst afsökunar á myndbandi sínu með hláturgasinu Tottenham maðurinn Yves Bissouma hefur beðist afsökunar á dómgreindarleysi sínu um helgina. Enski boltinn 12.8.2024 08:19 Fernandes mun gera nýjan samning við United Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, hefur samþykkt að skrifa undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 11.8.2024 12:16 Ten Hag styður Rashford eftir klúðrin gegn City Knattspyrnustjóri Manchester United, Erik ten Hag, handviss um að Marcus Rashford nái sér aftur á strik eftir erfiða mánuði. Enski boltinn 11.8.2024 10:30 City vann Samfélagsskjöldinn eftir vítakeppni Manchester City vann Samfélagsskjöldinn eftir sigur á Manchester United í vítaspyrnukeppni, 7-6. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1. Enski boltinn 10.8.2024 16:10 Solanke dýrastur í sögu Spurs Tottenham hefur fest kaup á enska framherjanum Dominic Solanke frá Bournemouth. Hann er dýrasti leikmaður í sögu Spurs en kaupverðið gæti farið upp í 65 milljónir punda. Enski boltinn 10.8.2024 13:46 Carsley tekur tímabundið við enska landsliðinu Eins og við var búist hefur Lee Carsley verið ráðinn þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta til bráðabirgða. Enski boltinn 9.8.2024 14:31 Samfélagsskjöldurinn verður á Vodafone Sport Tímabilið í enska boltanum hefst formlega á morgun og verður hægt að horfa á leikinn um Samfélagsskjöldinn í íslensku sjónvarpi. Enski boltinn 9.8.2024 10:18 Richarlison vildi ekki fara til Sádi-Arabíu Framherji Tottenham, Richarlison, hafnaði því að fara til félags í Sádi-Arabíu þegar honum bauðst það. Enski boltinn 8.8.2024 15:16 Kaupa framherja sem skoraði ekki deildarmark í fyrra Newcastle United hefur fest kaup á danska sóknarmanninum William Osula frá Sheffield United. Talið er að kaupverðið sé um fimmtán milljónir punda. Enski boltinn 8.8.2024 13:45 Old Trafford verður ekki rifinn og gæti fengið nýtt hlutverk Ekki stendur til að rífa Old Trafford þegar nýr heimavöllur Manchester United rís á næstu árum. Kvennalið United, sem og yngri lið félagsins, gætu spilað á Old Trafford í framtíðinni. Enski boltinn 8.8.2024 12:30 Zaha gæti snúið aftur til Palace Wilfried Zaha gæti snúið aftur til Crystal Palace aðeins ári eftir að hann yfirgaf félagið. Enski boltinn 8.8.2024 11:32 Arteta réði vasaþjófa til að stela af leikmönnum Arsenal Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, verður ekki sakaður um að hugsa ekki út fyrir kassann þegar kemur að því að hámarka árangur liðsins. Enski boltinn 8.8.2024 10:01 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 334 ›
De Ligt þrisvar á topplista yfir þá dýrustu Manchester United keypti í gær hollenska miðvörðinn Matthijs de Ligt frá Bayern München og þurfti líka að borga fyrir hann. Enski boltinn 14.8.2024 12:01
VAR-herbergið í enska verður virkt á samfélagsmiðlum í vetur Áhugafólk um ensku úrvalsdeildina í fótbolta ætti að bæta einum X-reikningi í vöktun hjá sér fyrir fyrsta leikinn á nýju tímabili. Myndbandsdómarar ætla nefnilega að útskýra allar ákvarðanir sínar á samfélagsmiðlum á nýju tímabili. Enski boltinn 14.8.2024 09:00
Shaw meiddur enn á ný Vinstri bakvörðurinn Luke Shaw mun missa af upphafi ensku úrvalsdeildarinnar þar sem hann er meiddur á kálfa. Hann spilaði aðeins 15 leiki fyrir Manchester United á síðustu leiktíð en tókst samt sem áður að taka þátt á EM í sumar. Enski boltinn 13.8.2024 22:31
Tíu sem vert er að fylgjast með: Füllkrug, framherjar í Manchester og Ítali í Lundúnum Það styttist í að enska úrvalsdeildin fari af stað og í tilefni þess tók breska ríkisútvarpið, BBC, saman tíu leikmenn sem eru að fara inn í sitt fyrsta tímabil í efstu deild Englands og vert er að fylgjast með. Enski boltinn 13.8.2024 21:31
Arnór lagði upp í stórsigri Þónokkrir Íslendingar komu við sögu í enska deildarbikar karla í fótbolta í kvöld. Arnór Sigurðsson lagði upp eitt af sex mörkum Blackburn Rovers og Alfons Sampsted kom inn af bekknum í sínum fyrsta leik fyrir Birmingham City. Enski boltinn 13.8.2024 21:00
De Ligt og Mazraoui endanlega staðfestir sem leikmenn Man Utd Matthijs de Ligt er formlega genginn í raðir Manchester United. Félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu en enska knattspyrnufélagið staðfesti þau loks nú rétt í þessu. Sömu sögu er að segja af bakverðinum Noussair Mazraoui. Báðir koma þeir frá Bayern München. Enski boltinn 13.8.2024 19:22
Palmer nú samningsbundinn Chelsea næstu níu árin Cole Palmer var ein af stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð þegar hann var ljósið í myrkrinu hjá Chelsea. Lundúnafélagið hefur nú verðlaunað Palmer með því að framlengja samning hans til tveggja ára ásamt því að gefa honum veglega launahækkun. Enski boltinn 13.8.2024 18:31
Orðrómur um kaup City á Liverpool-stjörnu fær engan stuðning Spænski blaðamaðurinn Marcos Benito olli titringi í félagaskiptafréttum fótboltans í dag með fullyrðingum um að Manchester City hefði gert samkomulag við Luis Díaz, leikmann Liverpool, um fimm ára samning. Enski boltinn 13.8.2024 15:05
Seldu Wan-Bissaka fyrir þrefalt lægra verð Enski bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka var í dag kynntur sem nýr leikmaður West Ham en Lundúnafélagið keypti hann frá Manchester United fyrir 15 milljónir punda, eða jafnvirði rúmlega 2,6 milljarða króna. Enski boltinn 13.8.2024 13:01
Hafnar Liverpool og félagið aftur á núllpunkti Stuðningsmenn Liverpool voru flestir fullvissir um að félagið þeirra væri loksins búið að finna fyrstu kaup sumarsins en á endanum vildi sá hinn sami ekki koma til félagsins. Enski boltinn 13.8.2024 06:30
Brentford fær Carvalho frá Liverpool: „Bætir þessu extra við leikmannahópinn“ Fabio Carvalho hefur verið tilkynntur sem nýr leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Brentford. Þessi 21 árs gamli sóknarþenkjandi miðjumaður kemur frá Liverpool og kostar Brentford 27,5 milljónir sterlingspunda eða nærri fimm milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 12.8.2024 23:00
Gætu sprungið út: Framherjinn sem skipti Arsenal út fyrir Man Utd og nokkrir til viðbótar Á vef breska ríkisútvarpsins má finna lista yfir leikmenn sem gætu sprungið út í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Færa má rök fyrir því að einn þeirra sé það nú þegar enda var hann í landsliðshópi Englands á EM sem fram fór fyrr í sumar. Enski boltinn 12.8.2024 22:31
Þjálfaraferill Rooney hangir á bláþræði Þrátt fyrir að vera ekki orðinn fertugur gæti þjálfaraferill goðsagnarinnar Wayne Rooney verið svo gott sem á enda ef hlutirnir ganga ekki upp hjá honum og Plymouth Argyle í ensku B-deildinni. Liðið tapaði fyrsta leik tímabilsins 4-0 gegn Sheffield Wednesday. Enski boltinn 12.8.2024 20:01
Royal færir sig frá Lundúnum til Mílanó Brasilíski hægri bakvörðurinn Emerson Royal er genginn í raðir AC Milan á Ítalíu frá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur. Hann kostar Mílanó-liðið 15 milljónir evra eða rúma 2,2 milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 12.8.2024 18:31
Stjórinn sem heillaði Stefán er strax hættur Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson fékk ekki langan tíma til að kynnast knattspyrnustjóranum Ryan Lowe hjá sínu nýja félagi Preston North End, því Lowe yfirgaf félagið í dag. Enski boltinn 12.8.2024 16:30
Íslendingar sameinast á ný í Birmingham Enska knattspyrnufélagið Birmingham tilkynnti í dag að tveir Íslendingar væru komnir í herbúðir félagsins nú þegar ný leiktíð er nýhafin hjá liðinu í ensku C-deildinni. Enski boltinn 12.8.2024 11:28
Liverpool hefur ekki enn boðið Van Dijk nýjan samning Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, er að renna út á samningi eftir þetta tímabil en sá hollenski segist ekki hafa fengið nýtt samningstilboð frá félaginu. Enski boltinn 12.8.2024 11:01
Öskraði ítrekað á Jóhann: „Hættu þessu fokking væli“ Jóhann Berg Guðmundsson fær svo sannarlega að heyra það frá þáverandi knattspyrnustjóra sínum, Vincent Kompany, í nýjum heimildarþáttum um enska liðið Burnley sem sýndir eru á Sky. Kompany hraunar yfir Jóhann á æfingu og segir hann tuða allt of mikið. Enski boltinn 12.8.2024 10:00
Biðst afsökunar á myndbandi sínu með hláturgasinu Tottenham maðurinn Yves Bissouma hefur beðist afsökunar á dómgreindarleysi sínu um helgina. Enski boltinn 12.8.2024 08:19
Fernandes mun gera nýjan samning við United Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, hefur samþykkt að skrifa undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 11.8.2024 12:16
Ten Hag styður Rashford eftir klúðrin gegn City Knattspyrnustjóri Manchester United, Erik ten Hag, handviss um að Marcus Rashford nái sér aftur á strik eftir erfiða mánuði. Enski boltinn 11.8.2024 10:30
City vann Samfélagsskjöldinn eftir vítakeppni Manchester City vann Samfélagsskjöldinn eftir sigur á Manchester United í vítaspyrnukeppni, 7-6. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1. Enski boltinn 10.8.2024 16:10
Solanke dýrastur í sögu Spurs Tottenham hefur fest kaup á enska framherjanum Dominic Solanke frá Bournemouth. Hann er dýrasti leikmaður í sögu Spurs en kaupverðið gæti farið upp í 65 milljónir punda. Enski boltinn 10.8.2024 13:46
Carsley tekur tímabundið við enska landsliðinu Eins og við var búist hefur Lee Carsley verið ráðinn þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta til bráðabirgða. Enski boltinn 9.8.2024 14:31
Samfélagsskjöldurinn verður á Vodafone Sport Tímabilið í enska boltanum hefst formlega á morgun og verður hægt að horfa á leikinn um Samfélagsskjöldinn í íslensku sjónvarpi. Enski boltinn 9.8.2024 10:18
Richarlison vildi ekki fara til Sádi-Arabíu Framherji Tottenham, Richarlison, hafnaði því að fara til félags í Sádi-Arabíu þegar honum bauðst það. Enski boltinn 8.8.2024 15:16
Kaupa framherja sem skoraði ekki deildarmark í fyrra Newcastle United hefur fest kaup á danska sóknarmanninum William Osula frá Sheffield United. Talið er að kaupverðið sé um fimmtán milljónir punda. Enski boltinn 8.8.2024 13:45
Old Trafford verður ekki rifinn og gæti fengið nýtt hlutverk Ekki stendur til að rífa Old Trafford þegar nýr heimavöllur Manchester United rís á næstu árum. Kvennalið United, sem og yngri lið félagsins, gætu spilað á Old Trafford í framtíðinni. Enski boltinn 8.8.2024 12:30
Zaha gæti snúið aftur til Palace Wilfried Zaha gæti snúið aftur til Crystal Palace aðeins ári eftir að hann yfirgaf félagið. Enski boltinn 8.8.2024 11:32
Arteta réði vasaþjófa til að stela af leikmönnum Arsenal Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, verður ekki sakaður um að hugsa ekki út fyrir kassann þegar kemur að því að hámarka árangur liðsins. Enski boltinn 8.8.2024 10:01