Íslenski boltinn Fordæmalaust mál á borði KSÍ Fordæmalaus staða er uppi vegna aflýsingar á leik HK og KR í Bestu deild karla í fótbolta í fyrrakvöld. Mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands segir málið í ferli. Íslenski boltinn 10.8.2024 10:04 „Það venst illa að tapa fótboltaleikjum“ Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, fór tómhentur heim úr Hafnarfirði í kvöld en Árbæingar töpuðu 3-1 á móti FH í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 9.8.2024 21:20 „Þetta er vonandi ávísun á eitthvað gott“ Eftir fjóra tapleiki í röð gat Guðni Eiríksson, þjálfari FH, loksins fagnað sigri en Hafnfirðingar sigruðu Fylki 3-1 á Kaplakrikavelli í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 9.8.2024 20:55 „Það var búið að hvísla mér í eyrað að gera þetta“ Stjarnan batt í kvöld enda á sigurhrinu Vals í Bestu deild kvenna. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli en Valur hafði leitt leikinn frá 13. mínútu og fram á lokamínútur hans. Íslenski boltinn 9.8.2024 20:40 Uppgjörið: FH - Fylkir 3-1 | Sanngjarn heimasigur FH tók á móti Fylki á Kaplakrikavelli í Bestu deild kvenna í kvöld og eftir fjögur töp í röð náðu Hafnfirðingar loks að sigra. Leikurinn endaði 3-1 fyrir FH og var sigurinn fyllilega sanngjarn fyrir heimakonur. Íslenski boltinn 9.8.2024 18:00 Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-1 | Jafntefli í kaflaskiptum leik Valur tapaði í kvöld sínum fyrstu stigum í Bestu deild kvenna síðan 24. maí. Gerði liðið 1-1 jafntefli við Stjörnuna á Samsungvellinum í Garðabæ í kaflaskiptum leik. Íslenski boltinn 9.8.2024 17:16 Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur R. 1-2 | Mikilvægur sigur Þróttara Tindastóll tók á móti Þrótti á Sauðárkróki í Bestu deild kvenna í kvöld en liðin eru í harðri baráttu í neðri hluta deildarinnar og með augastað á síðasta sætinu í efri hlutanum. Þróttur vann að lokum 1-2 í kuldanum á Sauðárkróki í kvöld. Íslenski boltinn 9.8.2024 17:16 Guðmundur Andri mættur heim í Vesturbæ Guðmundur Andri Tryggvason er genginn í raðir uppeldisfélags síns KR. Vesturbæingar kaupa hann af Val. Íslenski boltinn 9.8.2024 16:43 Bestu mörkin: Fyrrum Valsari og Víkingur hituðu upp fyrir umferð helgarinnar Mist Rúnarsdóttir hitaði upp fyrir sextándu umferð Bestu deildar kvenna og fékk til sín góða gesti, þær Láru Hafliðadóttur og Rebekku Sverrisdóttur, fyrrum knattspyrnukonur sem sitja í stjórn hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna. Íslenski boltinn 9.8.2024 15:30 „Mannleg mistök á mörgum stöðum“ Framkvæmdastjóri HK harmar stöðuna sem upp kom í Kórnum í gær þegar leikur HK og KR í Bestu deild karla átti að fara fram. Unnið er að því að endurgreiða fólki sem greiddi sig inn á leikinn. Íslenski boltinn 9.8.2024 14:53 Ræddu um liðsval og tíðar breytingar Jökuls: „Þetta er bara bull“ Tíðar breytingar Jökuls Elísabetarsonar á byrjunarliði Stjörnunnar voru til umræðu í Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 9.8.2024 13:00 Dýr fýluferð í Kórinn: „Seint sagt að sjóðir KR-klúbbsins séu digrir“ Fjölmargir fóru í fýluferð í Kórinn í Kópavogi í gærkvöld þar sem leikur HK og KR í Bestu deild karla átti að fara fram. Það var dýrt spaug fyrir KR-klúbbinn sem gerði sér rútuferð á leikinn. Íslenski boltinn 9.8.2024 12:31 „Meira sjokkerandi að leikmenn séu að fara á útihátíð og tala við menn með hlaðvörp“ Albert Brynjar Ingason furðaði sig á stöðu mála og vinnubrögðunum hjá sínu gamla félagi, Fylki, í Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 9.8.2024 09:00 Sopið marga fjöruna saman: „Ég vil ekki losna við hann, ekki strax“ Æskufélagarnir Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson eru mættir í heimahagana í Vestubæ Reykjavíkur og munu taka slaginn með KR í Bestu deild karla. Þeir fagna því báðir að vera komnir heim. Íslenski boltinn 9.8.2024 08:01 Kristín Dís snýr aftur á heimaslóðir Lið Breiðabliks í Bestu deild kvenna í knattspyrnu hefur heldur betur fengið liðsstyrk fyrir lokasprettinn í boltanum hér heima. Íslenski boltinn 8.8.2024 23:30 KR tók æfingu í Kórnum og stuðningsmenn sungu Leik HK og KR í Bestu deild karla var frestað í kvöld þegar í ljós kom að annað markið sem spila átti með í Kórnum var brotið. KR skellti í æfingu í Kórnum í kjölfarið en stuðningsmenn liðsins fóru hvergi þó enginn væri leikurinn. Íslenski boltinn 8.8.2024 21:50 Vallarstjóri Kópavogs: Frágangurinn ekki eins og við hefðum viljað hafa hann Ekkert varð að leik HK og KR í kvöld sem fram átti að fara inn í Kórnum. Varð það ljóst eftir að annað markið var úrskurðað ónothæft og ekki tókst að koma öðru marki á viðeigandi máta fyrir að mati dómara leiksins. Íslenski boltinn 8.8.2024 21:11 Fallslag HK og KR frestað eftir að mark brotnaði Fallslag HK og KR í Kórnum hefur verið frestað þar sem annað markið í Kórnum virðist hafa brotnað í flutningum. Fundin verður ný dagsetning fyrir leikinn mikilvæga. Íslenski boltinn 8.8.2024 19:34 Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-0 | Bæði lið fengu frábær færi til þess að tryggja sér sigurinn Vestri og ÍA gerðu markalaust jafntefli þegar liðin leiddu saman hesta sína á Kerecis-vellinum á Ísafirði í 17. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 7.8.2024 19:56 Vestri fær danskan markvörð vegna meiðsla Sveins Botnlið Bestu deildar karla, Vestri, hefur fengið danskan markvörð til að fylla skarð Sveins Sigurðar Jóhannessonar sem sleit hásin í fyrradag. Íslenski boltinn 7.8.2024 11:30 Sjáðu sigurmörk Viðars og Magnúsar og öll hin úr Bestu deild karla Sjö mörk voru skoruð í þremur leikjum í Bestu deild karla í gær. KA, Fram og Breiðablik unnu sína leiki. Íslenski boltinn 7.8.2024 10:00 Leikmenn í Bestu og Olís-deildunum bjóða upp á sálfræðiaðstoð fyrir íþróttafólk Íþróttamennirnir og sálfræðingarnir Hjálmtýr Alfreðsson og Viktor Örn Margeirsson hafa stofnað fyrirtækið Hugrænn styrkur þar sem þeir bjóða upp á sálfræðiaðstoð fyrir afreksfólk í íþróttum. Íslenski boltinn 7.8.2024 08:30 „Það er engin leið að ýta á einhvern takka og breyta genginu þannig“ Srdjan Tufegzdic, Túfa, stýrði sínum fyrsta leik með Val í dag eftir að Arnari Grétarssyni var sagt upp störfum á dögunum. Túfa fékk enga draumbyrjun í starfi og mátti sætta sig við 1-0 tap gegn sínum gömlu lærisveinum í KA á Greifavellinum. Íslenski boltinn 6.8.2024 23:37 Uppgjörið: Breiðablik - Fylkir 3-0 | Blikar sýndu sparihliðarnar á köflum Breiðablik lagði Fylki að velli með þremur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í 17. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvívegis af vítapunktinum og Viktor Örn Margeirsson reif fram skotskóna í leiknum. Íslenski boltinn 6.8.2024 21:06 Uppgjörið: KA - Valur 1-0 | Viðar Örn skemmdi partýið hjá nýja þjálfarnum KA sigraði Val 1-0 í 17. umferð Bestu deildar karla á Greifavellinum fyrr í kvöld í fyrsta leik Srdjan Tufegzdic sem þjálfara Vals. Íslenski boltinn 6.8.2024 18:31 Uppgjörið: Fram - Stjarnan 2-1 | Framarar stálu sigrinum í uppbótartíma Fram vann mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Magnús Þórðarson skoraði sigurmark heimamanna þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. Íslenski boltinn 6.8.2024 18:31 Dagur Örn Fjeldsted lánaður frá Breiðabliki til HK Dagur Örn Fjeldsted hefur skrifað undir lánssamning við knattspyrnudeild HK og leikur með liðinu í Bestu deildinni út tímabilið. Íslenski boltinn 6.8.2024 16:28 Sjáðu mörkin fimm úr fjörugum leik FH og Víkings Víkingur vann FH í fjörugum fimm marka leik í gærkvöldi. Víkingar komust yfir, lentu svo undir en tryggðu 3-2 sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 6.8.2024 14:45 Fallslagur HK og KR færður fram á fimmtudag Búið er að færa leik HK og KR í Bestu deild karla í fótbolta fram um einn dag. Íslenski boltinn 5.8.2024 13:41 „Veit ekki af hverju Víkingar ættu að vera þjakaðir af einhverri pressu“ Það er mikið álag á Víkingum þessa dagana og þá er gott að eiga marga öfluga leikmenn í leikmannahópnum. Hinn tvítugi Gísli Gottskálk Þórðarson sýndi í síðasta leik að hann er í þeim hópi. Íslenski boltinn 4.8.2024 10:31 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 334 ›
Fordæmalaust mál á borði KSÍ Fordæmalaus staða er uppi vegna aflýsingar á leik HK og KR í Bestu deild karla í fótbolta í fyrrakvöld. Mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands segir málið í ferli. Íslenski boltinn 10.8.2024 10:04
„Það venst illa að tapa fótboltaleikjum“ Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, fór tómhentur heim úr Hafnarfirði í kvöld en Árbæingar töpuðu 3-1 á móti FH í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 9.8.2024 21:20
„Þetta er vonandi ávísun á eitthvað gott“ Eftir fjóra tapleiki í röð gat Guðni Eiríksson, þjálfari FH, loksins fagnað sigri en Hafnfirðingar sigruðu Fylki 3-1 á Kaplakrikavelli í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 9.8.2024 20:55
„Það var búið að hvísla mér í eyrað að gera þetta“ Stjarnan batt í kvöld enda á sigurhrinu Vals í Bestu deild kvenna. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli en Valur hafði leitt leikinn frá 13. mínútu og fram á lokamínútur hans. Íslenski boltinn 9.8.2024 20:40
Uppgjörið: FH - Fylkir 3-1 | Sanngjarn heimasigur FH tók á móti Fylki á Kaplakrikavelli í Bestu deild kvenna í kvöld og eftir fjögur töp í röð náðu Hafnfirðingar loks að sigra. Leikurinn endaði 3-1 fyrir FH og var sigurinn fyllilega sanngjarn fyrir heimakonur. Íslenski boltinn 9.8.2024 18:00
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-1 | Jafntefli í kaflaskiptum leik Valur tapaði í kvöld sínum fyrstu stigum í Bestu deild kvenna síðan 24. maí. Gerði liðið 1-1 jafntefli við Stjörnuna á Samsungvellinum í Garðabæ í kaflaskiptum leik. Íslenski boltinn 9.8.2024 17:16
Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur R. 1-2 | Mikilvægur sigur Þróttara Tindastóll tók á móti Þrótti á Sauðárkróki í Bestu deild kvenna í kvöld en liðin eru í harðri baráttu í neðri hluta deildarinnar og með augastað á síðasta sætinu í efri hlutanum. Þróttur vann að lokum 1-2 í kuldanum á Sauðárkróki í kvöld. Íslenski boltinn 9.8.2024 17:16
Guðmundur Andri mættur heim í Vesturbæ Guðmundur Andri Tryggvason er genginn í raðir uppeldisfélags síns KR. Vesturbæingar kaupa hann af Val. Íslenski boltinn 9.8.2024 16:43
Bestu mörkin: Fyrrum Valsari og Víkingur hituðu upp fyrir umferð helgarinnar Mist Rúnarsdóttir hitaði upp fyrir sextándu umferð Bestu deildar kvenna og fékk til sín góða gesti, þær Láru Hafliðadóttur og Rebekku Sverrisdóttur, fyrrum knattspyrnukonur sem sitja í stjórn hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna. Íslenski boltinn 9.8.2024 15:30
„Mannleg mistök á mörgum stöðum“ Framkvæmdastjóri HK harmar stöðuna sem upp kom í Kórnum í gær þegar leikur HK og KR í Bestu deild karla átti að fara fram. Unnið er að því að endurgreiða fólki sem greiddi sig inn á leikinn. Íslenski boltinn 9.8.2024 14:53
Ræddu um liðsval og tíðar breytingar Jökuls: „Þetta er bara bull“ Tíðar breytingar Jökuls Elísabetarsonar á byrjunarliði Stjörnunnar voru til umræðu í Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 9.8.2024 13:00
Dýr fýluferð í Kórinn: „Seint sagt að sjóðir KR-klúbbsins séu digrir“ Fjölmargir fóru í fýluferð í Kórinn í Kópavogi í gærkvöld þar sem leikur HK og KR í Bestu deild karla átti að fara fram. Það var dýrt spaug fyrir KR-klúbbinn sem gerði sér rútuferð á leikinn. Íslenski boltinn 9.8.2024 12:31
„Meira sjokkerandi að leikmenn séu að fara á útihátíð og tala við menn með hlaðvörp“ Albert Brynjar Ingason furðaði sig á stöðu mála og vinnubrögðunum hjá sínu gamla félagi, Fylki, í Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 9.8.2024 09:00
Sopið marga fjöruna saman: „Ég vil ekki losna við hann, ekki strax“ Æskufélagarnir Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson eru mættir í heimahagana í Vestubæ Reykjavíkur og munu taka slaginn með KR í Bestu deild karla. Þeir fagna því báðir að vera komnir heim. Íslenski boltinn 9.8.2024 08:01
Kristín Dís snýr aftur á heimaslóðir Lið Breiðabliks í Bestu deild kvenna í knattspyrnu hefur heldur betur fengið liðsstyrk fyrir lokasprettinn í boltanum hér heima. Íslenski boltinn 8.8.2024 23:30
KR tók æfingu í Kórnum og stuðningsmenn sungu Leik HK og KR í Bestu deild karla var frestað í kvöld þegar í ljós kom að annað markið sem spila átti með í Kórnum var brotið. KR skellti í æfingu í Kórnum í kjölfarið en stuðningsmenn liðsins fóru hvergi þó enginn væri leikurinn. Íslenski boltinn 8.8.2024 21:50
Vallarstjóri Kópavogs: Frágangurinn ekki eins og við hefðum viljað hafa hann Ekkert varð að leik HK og KR í kvöld sem fram átti að fara inn í Kórnum. Varð það ljóst eftir að annað markið var úrskurðað ónothæft og ekki tókst að koma öðru marki á viðeigandi máta fyrir að mati dómara leiksins. Íslenski boltinn 8.8.2024 21:11
Fallslag HK og KR frestað eftir að mark brotnaði Fallslag HK og KR í Kórnum hefur verið frestað þar sem annað markið í Kórnum virðist hafa brotnað í flutningum. Fundin verður ný dagsetning fyrir leikinn mikilvæga. Íslenski boltinn 8.8.2024 19:34
Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-0 | Bæði lið fengu frábær færi til þess að tryggja sér sigurinn Vestri og ÍA gerðu markalaust jafntefli þegar liðin leiddu saman hesta sína á Kerecis-vellinum á Ísafirði í 17. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 7.8.2024 19:56
Vestri fær danskan markvörð vegna meiðsla Sveins Botnlið Bestu deildar karla, Vestri, hefur fengið danskan markvörð til að fylla skarð Sveins Sigurðar Jóhannessonar sem sleit hásin í fyrradag. Íslenski boltinn 7.8.2024 11:30
Sjáðu sigurmörk Viðars og Magnúsar og öll hin úr Bestu deild karla Sjö mörk voru skoruð í þremur leikjum í Bestu deild karla í gær. KA, Fram og Breiðablik unnu sína leiki. Íslenski boltinn 7.8.2024 10:00
Leikmenn í Bestu og Olís-deildunum bjóða upp á sálfræðiaðstoð fyrir íþróttafólk Íþróttamennirnir og sálfræðingarnir Hjálmtýr Alfreðsson og Viktor Örn Margeirsson hafa stofnað fyrirtækið Hugrænn styrkur þar sem þeir bjóða upp á sálfræðiaðstoð fyrir afreksfólk í íþróttum. Íslenski boltinn 7.8.2024 08:30
„Það er engin leið að ýta á einhvern takka og breyta genginu þannig“ Srdjan Tufegzdic, Túfa, stýrði sínum fyrsta leik með Val í dag eftir að Arnari Grétarssyni var sagt upp störfum á dögunum. Túfa fékk enga draumbyrjun í starfi og mátti sætta sig við 1-0 tap gegn sínum gömlu lærisveinum í KA á Greifavellinum. Íslenski boltinn 6.8.2024 23:37
Uppgjörið: Breiðablik - Fylkir 3-0 | Blikar sýndu sparihliðarnar á köflum Breiðablik lagði Fylki að velli með þremur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í 17. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvívegis af vítapunktinum og Viktor Örn Margeirsson reif fram skotskóna í leiknum. Íslenski boltinn 6.8.2024 21:06
Uppgjörið: KA - Valur 1-0 | Viðar Örn skemmdi partýið hjá nýja þjálfarnum KA sigraði Val 1-0 í 17. umferð Bestu deildar karla á Greifavellinum fyrr í kvöld í fyrsta leik Srdjan Tufegzdic sem þjálfara Vals. Íslenski boltinn 6.8.2024 18:31
Uppgjörið: Fram - Stjarnan 2-1 | Framarar stálu sigrinum í uppbótartíma Fram vann mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Magnús Þórðarson skoraði sigurmark heimamanna þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. Íslenski boltinn 6.8.2024 18:31
Dagur Örn Fjeldsted lánaður frá Breiðabliki til HK Dagur Örn Fjeldsted hefur skrifað undir lánssamning við knattspyrnudeild HK og leikur með liðinu í Bestu deildinni út tímabilið. Íslenski boltinn 6.8.2024 16:28
Sjáðu mörkin fimm úr fjörugum leik FH og Víkings Víkingur vann FH í fjörugum fimm marka leik í gærkvöldi. Víkingar komust yfir, lentu svo undir en tryggðu 3-2 sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 6.8.2024 14:45
Fallslagur HK og KR færður fram á fimmtudag Búið er að færa leik HK og KR í Bestu deild karla í fótbolta fram um einn dag. Íslenski boltinn 5.8.2024 13:41
„Veit ekki af hverju Víkingar ættu að vera þjakaðir af einhverri pressu“ Það er mikið álag á Víkingum þessa dagana og þá er gott að eiga marga öfluga leikmenn í leikmannahópnum. Hinn tvítugi Gísli Gottskálk Þórðarson sýndi í síðasta leik að hann er í þeim hópi. Íslenski boltinn 4.8.2024 10:31