Menning

Fæ að leika skörunga

Skálmöld Einars Kárasonar verður frumsýnd á Sögulofti Landnámssetursins í Borgarnesi föstudagskvöldið 6. mars, af höfundinum og Júlíu Margréti, dóttur hans.

Menning

Ég hata þig en ég elska þessa bók

Glæpasagnahöfundarnir Anders Roslund og Stefan Thunberg tókust á við það erfiða verkefni að skrifa bók sem byggir á ættarsögu Stefans en bræður hans og æskuvinir frömdu fjölda vopnaðra rána í Svíþjóð snemma á tíunda áratug síðustu aldar.

Menning

Tók bara ekki eftir að tíminn liði svona fljótt

Rannveig Fríða Bragadóttir mezzosópran og Gerrit Schuil halda ljóðatónleika í Hannesarholti á morgun, sunnudag. Nokkur ár eru frá því að Rannveig Fríða söng síðast opinberlega á Íslandi enda upptekinn prófessor við Tónlistarháskólann í Vín.

Menning

Í hláturskasti beint í æð

Þórunn Arna Kristjánsdóttir leikkona hlakkar til helgarinnar, enda langþráð frí á morgun og unnustinn, Vignir Rafn Valþórsson, er væntanlegar heim eftir langa dvöl á Akureyri.

Menning

Þessi stelpa er ekkert fórnarlamb

Leikfélag Akureyrar frumsýnir í kvöld nýja leikgerð eftir Margréti Örnólfsdóttur byggða á ævintýrinu um Lísu í Undralandi sem er sjálfstæðari og sterkari stelpa en hún hefur nokkru sinni verið segir Vignir Rafn Valþórsson, leikstjóri sýningarinnar.

Menning

Stilla saman strengi

Þær Elísabet Waage og Laufey Sigurðardóttir leika á hörpu og fiðlu næsta sunnudag í Norræna húsinu.

Menning

Aríur og fleira tengt Maríu

Hanna Þóra Guðbrandsdóttir sópransöngkona og Antonía Hevesi píanóleikari flytja ljóð, bænir og aríur sem tengjast heilagri Maríu á hádegistónleikum í Laugarneskirkju á morgun, föstudag. Einnig flytja þær aríu eftir Mozart.

Menning

Himnesk heiðríkja

Hulda Björk Garðarsdóttir sópransöngkona og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari koma fram á hádegistónleikum í Gerðubergi á föstudag.

Menning

Aðgengilegt fyrir áheyrendur

Básúnukvartettinn Los Trombones trans Atlantico kemur fram á hádegistónleikum í Hafnarfjarðarkirkju í dag. Kaffisopi er eftir tónleikana sem eru ókeypis.

Menning

Þar rímar saman hljóð og mynd

Tumi Magnússon myndlistarmaður býr í Danmörku og finnst hressandi að koma heim í þorrabyl. En aðalerindið er að opna sýninguna Largo Presto í Hafnarborg.

Menning

Daníel ráðinn staðarlistamaður Sinfó

Daníel Bjarnason hefur verið ráðinn í stöðu staðarlistamanns Sinfóníuhljómsveitar Íslands og mun hann gegna margþættu hlutverki sem hljómsveitarstjóri og tónskáld ásamt því að sitja í verkefnavalsnefnd hljómsveitarinnar og stýra tónskáldastofu.

Menning