Menning Flytja tvö ný jólalög Söngfjelagið heldur sína árlegu jólatónleika um helgina. Þar verður meðal annars frumflutt nýtt jólalag sem Hreiðar Ingi Þorsteinsson samdi fyrir félagið. Menning 13.12.2013 13:00 Engin jól án Mahaliu Esther Jökulsdóttir söngkona heldur gospeltónleika í Fríkirkjunni á mánudaginn þar sem hún syngur lög af plötum Mahaliu Jackson. Menning 13.12.2013 11:00 Hélt í óvissa ævintýraleit til Grænlands Heiðrún Ólafsdóttir er tilnefnd til Fjöruverðlaunanna fyrir ljóðabók sína Af hjaranum. Í ljóðunum lýsir hún veru sinni á Grænlandi, veru sem hún segir hafa haft djúp og varanleg áhrif á sig. Menning 13.12.2013 10:00 Fastur liður hjá fjölda manns Tónleikar Karlakórs Reykjavíkur í Hallgrímskirkju eru orðnir að föstum lið. Þeir verða haldnir bæði á laugardag og sunnudag. Menning 12.12.2013 14:00 Svona hafa sumir hlutir raðast saman Sigurbjörg Þrastardóttir rithöfundur sýnir myndlist eftir ýmsa listamenn í Kirkjuhvoli á Akranesi. Öll tengjast þau skáldverkum hennar á einhvern hátt. Menning 12.12.2013 13:00 Lá andvaka yfir hreinskilnum textum Hold er önnur ljóðabók Braga Páls Sigurðarsonar. Bragi vill að ljóð geti verið aðgengileg bæði ljóðaunnendum og leikmönnum. Menning 12.12.2013 13:00 Æðsta dyggðin var að þræla sér út Skáldsaga Barkar Gunnarssonar, Hann, fjallar um mann sem vinnur frá morgni til miðnættis og kann ekki að tala um tilfinningar. Menning 12.12.2013 13:00 Tilnefningar til Fjöruverðlauna tilkynntar Níu bækur voru í gær tilnefndar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna. Menning 12.12.2013 12:00 Ragnar Kjartansson tilnefndur til Artes Mundi verðlaunanna Ragnar Kjartansson er tilnefndur til myndlistaverðlaunanna Artes Mundi í Bretlandi en þau eru ein virtustu á Bretlandseyjum. Menning 12.12.2013 09:44 Jónína eykur bókasafnskost Samtakanna '78 Bókasafni Samtakanna '78 barst liðstyrkur í gær þegar Jónína Leósdóttir rithöfundur færði safninu að gjöf fjörutíu erlendar skáldsögur um samkynhneigð kvenna. Menning 11.12.2013 12:00 Meira en bara vampýrusaga Hin fræga saga Brams Stoker um Drakúla er komin út á íslensku í fyrsta sinn, ótrúlegt en satt. Hingað til hefur einungis verið til lausleg endursögn sögunnar á íslensku. Menning 10.12.2013 11:00 Glíman við færeyskuna erfið Ingunn Ásdísardóttir er tilnefnd til Íslensku þýðingaverðlaunanna fyrir þýðingu sína á skáldsögunni Ó – Sögur um djöfulskap eftir Færeyinginn Carl Jóhan Jensen. Menning 9.12.2013 12:00 Andri Snær: "Bóklestur er líkamsrækt hugans“ Lestur er líkamsrækt hugans og það er veganesti inni í framtíðina fyrir unga drengi að taka sér hlé frá tölvuleikjum í bóklestur, segir Andri Snær Magnason, rithöfundur. Andri Snær og Vísinda-Villi skemmtu krökkum með vísindatilraunum og ævintýraferð í Elliðaárdal. Menning 8.12.2013 21:51 Fjallað um Kjarvalsverk í eigu bankanna Spjallað verður við gesti á Kjarvalsstöðum á morgun. Menning 6.12.2013 14:00 Er með sængina í skottinu Bjarki Sveinbjörnsson ferðast um landið og skrásetur minningar um horfinn heim. Viðtölin eru hluti af rannsóknarverkefni Tónlistarsafns Íslands og verða aðgengileg almenningi á netinu. Menning 6.12.2013 13:00 Flytja tónlist tengda árinu 1913 Verk eftir Britten, Árna Thorsteinsson og de Falla hljóma í Salnum síðdegis á morgun í flutningi Hönnu Dóru Sturludóttur og Steinunnar Birnu Ragnarsdóttur. Menning 6.12.2013 12:00 Tímatengd list nema sýnd í Nýlistasafninu Tíu myndlistarnemar á öðru ári opna í kvöld sýningu á tímatengdri list í Nýlistasafninu. Verkin eru afrakstur fimmtán vikna námskeiðs í myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Menning 6.12.2013 11:00 Dr. Gunni aðstoðar Grýlu og Leppalúða Jólaskemmtun Þjóðminjasafnsins verður haldin í tíunda sinn á sunnudaginn. Þar skemmta skötuhjúin Grýla og Leppalúði og í þetta sinn fá þau aðstoð frá Dr. Gunna og vinum hans. Menning 5.12.2013 15:00 Stórhættulegir og baneitraðir bóksölulistar Bókabúð Máls og menningar, Eymundsson og Iða neita að vera með í bóksölulista útgefenda sem sendur er út vikulega. Þeir segja listann beinlínis skaðlegan. Menning 5.12.2013 14:04 Góðir gestir með glæsinúmer Söngur Sigrúnar Hjálmtýsdóttur og hljóðfæraleikur Baldvins Oddssonar og Björns Steinars Sólbergssonar skreyta söng Mótettukórs Hallgrímskirkju á jólatónleikum um helgina. Þar er bæði um frumflutning og hefðbundin jólalög að ræða. Menning 5.12.2013 14:00 Í desember eru 9 mánuðir í ágúst Georg Óskar Giannakoudakis myndlistarmaður opnar sýningu í sal Myndlistarfélagsins á Akureyri á laugardaginn, sem hann kallar 9 mánuðir í ágúst. Menning 5.12.2013 13:00 Myndirnar urðu innblástur fyrir bækur Gunnella sýnir myndir frá síðustu tveimur árum í Gróskusalnum frá og með laugardeginum. Menning 5.12.2013 12:00 Mótvægi við poppið og rokkið og rólið Stórskotalið söngvara stígur á svið í Eldborgarsal Hörpu á sunnudaginn. Kristján Jóhannsson fer fyrir hópnum og Kristinn Sigmundsson, Dísella Lárusdóttir og Þóra Einarsdóttir koma fram auk sinfóníuhljómsveitar og kvennakórs. Menning 5.12.2013 11:00 Epal færir Listasafni Reykjavíkur stóla eftir Arne Jacobsen 25 stólar eftir danska hönnuðinn bætast við eigur safnsins. Menning 5.12.2013 10:31 Einmanalegt, gefandi og skapandi starf María Rán Guðjónsdóttir er tilnefnd til Íslensku þýðingaverðlaunanna fyrir þýðingu sína á Rödd í dvala eftir spænsku skáldkonuna Dulce Chacon. Menning 3.12.2013 11:00 Stórveldin ríða hvort öðru að fullu Illugi Jökulsson getur ekki annað en dáðst svolítið að herferð Heraklíusar Býsanskeisara sem bjargaði ríkinu undan Persum, en það var reyndar skammgóður vermir. Menning 30.11.2013 16:00 Listin bara flýtur fram Ellefu myndlistarmenn opna samsýningu í dag í Anarkíu, listasal í Hamraborg 3 í Kópavogi. Aðalsteinn Eyþórsson er einn þeirra. Hann sýnir olíumálverk á striga og krossvið. Menning 30.11.2013 13:00 Sest kannski í helgan stein Illska eftir Eirík Örn Norðdahl er önnur tveggja bóka sem í gær voru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Menning 30.11.2013 12:00 Maður og náttúra í Vatnsmýrinni Pumpa er sýning sem opnuð verður í Norræna húsinu á morgun. Þar sýna þrjár kynslóðir listakvenna verk sín. Menning 30.11.2013 11:00 Allir listamenn eru konur Ragnar Kjartansson myndlistarmaður er á sífelldum þönum við sýningahald um allan heim. Í augnablikinu er hann þó með fókusinn á Íslandi, opnar sýningu í Kling og Bang í dag og hannaði Kærleikskúluna í ár. Menning 30.11.2013 10:00 « ‹ 142 143 144 145 146 147 148 149 150 … 334 ›
Flytja tvö ný jólalög Söngfjelagið heldur sína árlegu jólatónleika um helgina. Þar verður meðal annars frumflutt nýtt jólalag sem Hreiðar Ingi Þorsteinsson samdi fyrir félagið. Menning 13.12.2013 13:00
Engin jól án Mahaliu Esther Jökulsdóttir söngkona heldur gospeltónleika í Fríkirkjunni á mánudaginn þar sem hún syngur lög af plötum Mahaliu Jackson. Menning 13.12.2013 11:00
Hélt í óvissa ævintýraleit til Grænlands Heiðrún Ólafsdóttir er tilnefnd til Fjöruverðlaunanna fyrir ljóðabók sína Af hjaranum. Í ljóðunum lýsir hún veru sinni á Grænlandi, veru sem hún segir hafa haft djúp og varanleg áhrif á sig. Menning 13.12.2013 10:00
Fastur liður hjá fjölda manns Tónleikar Karlakórs Reykjavíkur í Hallgrímskirkju eru orðnir að föstum lið. Þeir verða haldnir bæði á laugardag og sunnudag. Menning 12.12.2013 14:00
Svona hafa sumir hlutir raðast saman Sigurbjörg Þrastardóttir rithöfundur sýnir myndlist eftir ýmsa listamenn í Kirkjuhvoli á Akranesi. Öll tengjast þau skáldverkum hennar á einhvern hátt. Menning 12.12.2013 13:00
Lá andvaka yfir hreinskilnum textum Hold er önnur ljóðabók Braga Páls Sigurðarsonar. Bragi vill að ljóð geti verið aðgengileg bæði ljóðaunnendum og leikmönnum. Menning 12.12.2013 13:00
Æðsta dyggðin var að þræla sér út Skáldsaga Barkar Gunnarssonar, Hann, fjallar um mann sem vinnur frá morgni til miðnættis og kann ekki að tala um tilfinningar. Menning 12.12.2013 13:00
Tilnefningar til Fjöruverðlauna tilkynntar Níu bækur voru í gær tilnefndar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna. Menning 12.12.2013 12:00
Ragnar Kjartansson tilnefndur til Artes Mundi verðlaunanna Ragnar Kjartansson er tilnefndur til myndlistaverðlaunanna Artes Mundi í Bretlandi en þau eru ein virtustu á Bretlandseyjum. Menning 12.12.2013 09:44
Jónína eykur bókasafnskost Samtakanna '78 Bókasafni Samtakanna '78 barst liðstyrkur í gær þegar Jónína Leósdóttir rithöfundur færði safninu að gjöf fjörutíu erlendar skáldsögur um samkynhneigð kvenna. Menning 11.12.2013 12:00
Meira en bara vampýrusaga Hin fræga saga Brams Stoker um Drakúla er komin út á íslensku í fyrsta sinn, ótrúlegt en satt. Hingað til hefur einungis verið til lausleg endursögn sögunnar á íslensku. Menning 10.12.2013 11:00
Glíman við færeyskuna erfið Ingunn Ásdísardóttir er tilnefnd til Íslensku þýðingaverðlaunanna fyrir þýðingu sína á skáldsögunni Ó – Sögur um djöfulskap eftir Færeyinginn Carl Jóhan Jensen. Menning 9.12.2013 12:00
Andri Snær: "Bóklestur er líkamsrækt hugans“ Lestur er líkamsrækt hugans og það er veganesti inni í framtíðina fyrir unga drengi að taka sér hlé frá tölvuleikjum í bóklestur, segir Andri Snær Magnason, rithöfundur. Andri Snær og Vísinda-Villi skemmtu krökkum með vísindatilraunum og ævintýraferð í Elliðaárdal. Menning 8.12.2013 21:51
Fjallað um Kjarvalsverk í eigu bankanna Spjallað verður við gesti á Kjarvalsstöðum á morgun. Menning 6.12.2013 14:00
Er með sængina í skottinu Bjarki Sveinbjörnsson ferðast um landið og skrásetur minningar um horfinn heim. Viðtölin eru hluti af rannsóknarverkefni Tónlistarsafns Íslands og verða aðgengileg almenningi á netinu. Menning 6.12.2013 13:00
Flytja tónlist tengda árinu 1913 Verk eftir Britten, Árna Thorsteinsson og de Falla hljóma í Salnum síðdegis á morgun í flutningi Hönnu Dóru Sturludóttur og Steinunnar Birnu Ragnarsdóttur. Menning 6.12.2013 12:00
Tímatengd list nema sýnd í Nýlistasafninu Tíu myndlistarnemar á öðru ári opna í kvöld sýningu á tímatengdri list í Nýlistasafninu. Verkin eru afrakstur fimmtán vikna námskeiðs í myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Menning 6.12.2013 11:00
Dr. Gunni aðstoðar Grýlu og Leppalúða Jólaskemmtun Þjóðminjasafnsins verður haldin í tíunda sinn á sunnudaginn. Þar skemmta skötuhjúin Grýla og Leppalúði og í þetta sinn fá þau aðstoð frá Dr. Gunna og vinum hans. Menning 5.12.2013 15:00
Stórhættulegir og baneitraðir bóksölulistar Bókabúð Máls og menningar, Eymundsson og Iða neita að vera með í bóksölulista útgefenda sem sendur er út vikulega. Þeir segja listann beinlínis skaðlegan. Menning 5.12.2013 14:04
Góðir gestir með glæsinúmer Söngur Sigrúnar Hjálmtýsdóttur og hljóðfæraleikur Baldvins Oddssonar og Björns Steinars Sólbergssonar skreyta söng Mótettukórs Hallgrímskirkju á jólatónleikum um helgina. Þar er bæði um frumflutning og hefðbundin jólalög að ræða. Menning 5.12.2013 14:00
Í desember eru 9 mánuðir í ágúst Georg Óskar Giannakoudakis myndlistarmaður opnar sýningu í sal Myndlistarfélagsins á Akureyri á laugardaginn, sem hann kallar 9 mánuðir í ágúst. Menning 5.12.2013 13:00
Myndirnar urðu innblástur fyrir bækur Gunnella sýnir myndir frá síðustu tveimur árum í Gróskusalnum frá og með laugardeginum. Menning 5.12.2013 12:00
Mótvægi við poppið og rokkið og rólið Stórskotalið söngvara stígur á svið í Eldborgarsal Hörpu á sunnudaginn. Kristján Jóhannsson fer fyrir hópnum og Kristinn Sigmundsson, Dísella Lárusdóttir og Þóra Einarsdóttir koma fram auk sinfóníuhljómsveitar og kvennakórs. Menning 5.12.2013 11:00
Epal færir Listasafni Reykjavíkur stóla eftir Arne Jacobsen 25 stólar eftir danska hönnuðinn bætast við eigur safnsins. Menning 5.12.2013 10:31
Einmanalegt, gefandi og skapandi starf María Rán Guðjónsdóttir er tilnefnd til Íslensku þýðingaverðlaunanna fyrir þýðingu sína á Rödd í dvala eftir spænsku skáldkonuna Dulce Chacon. Menning 3.12.2013 11:00
Stórveldin ríða hvort öðru að fullu Illugi Jökulsson getur ekki annað en dáðst svolítið að herferð Heraklíusar Býsanskeisara sem bjargaði ríkinu undan Persum, en það var reyndar skammgóður vermir. Menning 30.11.2013 16:00
Listin bara flýtur fram Ellefu myndlistarmenn opna samsýningu í dag í Anarkíu, listasal í Hamraborg 3 í Kópavogi. Aðalsteinn Eyþórsson er einn þeirra. Hann sýnir olíumálverk á striga og krossvið. Menning 30.11.2013 13:00
Sest kannski í helgan stein Illska eftir Eirík Örn Norðdahl er önnur tveggja bóka sem í gær voru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Menning 30.11.2013 12:00
Maður og náttúra í Vatnsmýrinni Pumpa er sýning sem opnuð verður í Norræna húsinu á morgun. Þar sýna þrjár kynslóðir listakvenna verk sín. Menning 30.11.2013 11:00
Allir listamenn eru konur Ragnar Kjartansson myndlistarmaður er á sífelldum þönum við sýningahald um allan heim. Í augnablikinu er hann þó með fókusinn á Íslandi, opnar sýningu í Kling og Bang í dag og hannaði Kærleikskúluna í ár. Menning 30.11.2013 10:00